bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 07. May 2021 13:25

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Sun 15. Jan 2017 23:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Jun 2010 20:16
Posts: 66
E36 325tds 94’ vélarlaus
- Byrjað á að swappa í hann bensínvél, búið að setja bensíntank í hann ofl.
- Stóra drifið 188mm + stóru öxlarnir
- Vatnskassi
- Mjög heilleg svört leðurinnrétting
- Diskabremsur hringinn
- Nýr rafgeymir
- E46 spyrnur og beyjukubbar geta fylgt með
- Allur framendinn er til en er ekki á eins og er

Verð: 150þ

Og einnig á sama stað til sölu:
M52B28 með öllu utaná + Getrag 250
- vélartölva með EWS-delete, 7000rpm revlimit, og gerir ráð fyrir m50 soggrein,)
- pústgreinar
- ný olía og olíusía fylgir
- ný viftureim
Ekinn undir 200þ

Verð: 280þ

Og líka til sölu:
M50B25 vanos með öllu utaná + Getrag 250
Ekinn ca 250þ, mælaborð úr E36 sem mótor var í fylgir
Vantar loftflæðiskynjara og eitt háspennukefli (brotið)

Verð 250þ

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Bíllinn fæst á góðum díl ef vél er tekin með :)

Nánari upplýsingar í PM eða 869-9301

_________________
BMW E38 740i 00' M Sport - Shorty Sporty


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group