Árgerð 1998, ekinn 275þ, beinskiptur, 16" álfelgur á vetrardekkjum, mtech stýri og gírhnúi, coilover fjöðrun stillanleg, eitthvað ryðgaður og sjúskaður eins og sést á myndum en keyrir og bremsar fínt og er notaður dags daglega.
Nokkrir hlutir sem mætti laga: Áfyllingarrör lekur ef hann stútfylltur, rafmagn í tveim rúðum virkar ekki (bílstjóra og afturí), logar abs, airbag og skriðvörn (kemur ekki að sök nema ekkert af því er virkt), handbremsa slöpp og rauður afturstuðari.
En fínt að keyra hann og eyðir engu, á líka til auka drif sem hægt er að sjóða sem getur fylgt með





Verð 180þ eða tilboð
uppl í skilaboð eða 869-9301