bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hættur við sölu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=69938
Page 1 of 1

Author:  odinn88 [ Wed 28. Dec 2016 21:34 ]
Post subject:  Hættur við sölu

BMW E30 -Verkefni-

Hef til sölu bmw e30 1989 árg

hann er ekin á mæli 168þ

hann er 2 dyra cupe með topplúgu

litur dolphin metalic

svört toppklæðning

orginal 325i

comfort leður bekkur svartur

e36 leður stólar (bráðabyrða hjá mér þar sem plan var að fara i stillanlega leður körfustóla)

innrétting er mjög heil og flott í góðu standi

búið að sjóða í allan botninn græja og gera fínt

allar fóðringar í undirvagni nýjar, poly að aftan en e30 m3 að framan

stóra drifið 188mm 3.25 hlutfall með nýjum diskum í læsingu

allt nýtt í bremsum og uppgerðar dælur einnig handbremsu

þetta er mjög heill og góður óskakkur bíll sem hefur nánast ekkert sést á götum síðan 2010 fór aðeins af stað 2012 og svo aftur inn

Það sem fylgir er

M60b30 á að vera lítið ekin mótor og ný búið að taka hann í gegn, aftaná honum er e39 m5 kúpling ásamt e39 m5 6 gíra kassi $$$ til að koma þessu ofaný vantar pústgreinar af bmw x5

ég ætlaði alltaf bara að versla þær tilbúnar frá garagistic.com einnig ætlaði ég að versla tilbúið rafmagnsloom frá þeim

bremsur eru gæjaðar með wilwood pedulum og 3 master cyl frá wilwood $$ eina sem vantar í það er brakket til þess að koma þessu fyrir, ætti ekki að vera mikið mál að smíða það einnig er það til hja garagistic.com

búið er að breyta skiptistöngum og drifskapti, einnig búið að smíða gírkassa festingar og mótorfestingar

nýr mega race álvatnskassi sem passar akkurat í e30 fullt af hosum og dóti

þá kemur listi yfir það sem vantar

brakket fyrir pedala komið

pústgreinar og svo smíða púst

versla tilbúið loom eða græja rafmagn

guibo fyrir drifskapt, er splunku ný "center bearing og hús"

allir vökvar, nema á drif ásamt síum

það sem þarf að græja fyrir bílinn er sjóða nýja affallsstúta fyrir topplugu og fylla í 1 nálargat í topp

sprauta sílsa og topp eftir toppviðgerð

sprauta mtec 2 svuntuna. mætti skipta um stál aftursvuntuna

einnig fylgir mikið magn varahlutum með bílnum

og alveg hellingur í viðbót sem að eg er að gleima hann er á 17" álfelgum fylgja nokkrar oem basket felgur og nokkrar stálfelgur

ég veit að ég er að gleima alveg helling

ef að það eru einhverjar spurningar þá bara senda mér línu

læt nokkrar myndir fylgja hvernig hann var þegar hann fór inn og hvernig hann er núna

Ég er ekki að flýta mér neitt að selja og þarf þess alls ekki en þar sem að ég sé ekki frammá að ég sé að fara að klára hann neitt strax þá er ég bara að prufa og ef ég fæ ágætis til þá fer hann

en ég er búinn að eiga þennan bíl frá 2007

Ásett verð með öllu er 1.000.000 tilboð 700þ

Fylgir honum hellingur

Get sent helling af myndum í email

Author:  Alpina [ Wed 28. Dec 2016 23:04 ]
Post subject:  Re: E30 verkefni tilboð 700þ

MASSA flott,,,,,,,,,, alveg mega dæmi

fáránlega ódýrt :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/