bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 23. Jan 2021 16:40

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: e39 530D 2003 SELDUR
PostPosted: Sat 12. Nov 2016 20:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 16. Jan 2010 04:16
Posts: 133
Mjög flott eintak af bíl!

E39 530D 2003

Ekinn: 307þús/km >>>> EKKI AÐ FINNA FYRIR ÞVÍ!!! <<<<
Sjálfskiptur
3.0 lítra túrbó diesel

>>>100% smurbók frá upphafi!<<<
Full Mtech orginal.
Smekkhlaðinn af aukabúnaði.
Sport sæti, svart leður. (rafmagn, minni og hiti)
Svartur toppur inní bílnum.
Stóri skjárinn. (16:9 orginal tölva)
DSP hljóðkerfi/stóra hljóðkerfið með orginal keilu i skottinu.
Tvöfalt gler. (Mikið minna veghljóð, meiri þægindi)
Topplúga.
M sport suspension.
Rafmagn í öllum gluggum og topplúgu.
Rafmagn í sætum.
Og mikið fleira!


Viðhald undanfarið;
Skipt um alla spíssa í 250þús.
Skipt um öll glóðakerti og module í 250þús.
Búið að taka púst i gegn 260þús .
Skipt um loftpúða að aftan í 260þús.
Skipt um dempara og toppstykkin í 270þús.
Skipt um ballansenda að framan í 270þús.
Bíllinn var heilsprautaður 2014 fyrir utan toppinn.
Skipt um vatnsdælu og vatnslás í 298þús.
Skipt um brakebooster í 298þús.
Ný smurður.
Ný hráolíusía.
Ný loftsía.
Nýmassaður >Lítur rosalega vel út<

Endurskoðun á aftari spyrnu vinstra megin að framan, hún fylgir.
Og sett út á handbremsu, fylgir líka með.

Fer á góðu verði á næstu dögum :)

8236293

Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Jón Þór Hermannsson
BMW e39 530d '03 loaded touring


Last edited by demaNtur on Wed 18. Jan 2017 21:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: e39 530D 2003 - KV
PostPosted: Sun 13. Nov 2016 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2025
Location: Reykjavík
Georg flutti þennan inn fyrir mig 2007. Töff bíll!

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group