bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Til sölu 628 CSI.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=6929
Page 1 of 2

Author:  BMW628 [ Wed 28. Jul 2004 19:16 ]
Post subject:  Til sölu 628 CSI.

Til sölu 628 CSI. Skemmtilegur bíll vantar góðan eiganda sem að heldur áfram að gera mig upp en ég er gangfær með nýjum bremsum að aftan, nýjum vatnskassa, nýju pústi. Selst á ca. 250-350. Hann er hvítur á litinnmeð 6 cyl. vél og nóg af afli og malar eins og BMW á að gera.

Author:  SUBARUWRX [ Wed 28. Jul 2004 20:04 ]
Post subject: 

Ef ég má segja smá þá er þessi bíll e24 keyrður 13x.000 þús kilometra og er beinskiptur með ljósuleðri, :wink:

gangi þér vel með söluna og vonandi fær billinn góðan eiganda

og numerið hjá seljandanum er 8656174

Image

Author:  sindrib [ Wed 28. Jul 2004 23:19 ]
Post subject: 

þetta er svakalega fallegur bíll, ég sé hann á næstum hverjum degi í vinnuni. p.s hvað heitir eigandin og ertu að vinna á verkstæðinu

k.v sindri
varahlutaverslun B&L

Author:  Benzari [ Wed 28. Jul 2004 23:21 ]
Post subject: 

So we meet again MR.White 6 :shock:

Author:  kni [ Wed 28. Jul 2004 23:26 ]
Post subject: 

árgerð?

Author:  Dr. E31 [ Wed 28. Jul 2004 23:31 ]
Post subject: 

kni wrote:
árgerð?

1981

Author:  Eggert [ Thu 29. Jul 2004 01:01 ]
Post subject: 

Mikið helvíti langar mig í þennan.

Er einhver sem lumar á einhverjum 'additional' upplýsingum um bílinn ?

Author:  Deviant TSi [ Thu 29. Jul 2004 12:27 ]
Post subject: 

Er þetta ekki margumtalaði hvíti 628 sem var í eyjum? Sjá slæma umfjöllun neðst hér:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=724&postdays=0&postorder=asc&highlight=628&start=60

Author:  Eggert [ Thu 29. Jul 2004 13:04 ]
Post subject: 

Takk fyrir þetta.

Author:  Jón Ragnar [ Thu 29. Jul 2004 19:50 ]
Post subject: 

Here we go again :?







np; Prodigy - Spitfire
og að drekka Carlsberg 8)

Author:  BMW 628csi [ Mon 02. Aug 2004 22:58 ]
Post subject: 

sindrib bróðir minn er með bílinn hjá sér í rvk og hann er að vinna á verkstæðinu hjá B&L

Author:  oskard [ Tue 03. Aug 2004 01:52 ]
Post subject: 

sindrib wrote:
þetta er svakalega fallegur bíll, ég sé hann á næstum hverjum degi í vinnuni. p.s hvað heitir eigandin og ertu að vinna á verkstæðinu

k.v sindri
varahlutaverslun B&L



BMW 628csi wrote:
sindrib bróðir minn er með bílinn hjá sér í rvk og hann er að vinna á verkstæðinu hjá B&L



eru tveir sindrib að vinna hjá b&l eða ? :?

Author:  moog [ Tue 03. Aug 2004 06:09 ]
Post subject: 

BMW 628csi wrote:
sindrib bróðir minn er með bílinn hjá sér í rvk og hann er að vinna á verkstæðinu hjá B&L



Quote:
eru tveir sindrib að vinna hjá b&l eða ? :?


Ætli það hafi ekki átt að vera svona:

sindrib: bróðir minn er með bílinn hjá sér í rvk og hann er að vinna á verkstæðinu hjá B&L

Author:  Jss [ Tue 03. Aug 2004 10:48 ]
Post subject: 

moog wrote:
BMW 628csi wrote:
sindrib bróðir minn er með bílinn hjá sér í rvk og hann er að vinna á verkstæðinu hjá B&L



Quote:
eru tveir sindrib að vinna hjá b&l eða ? :?


Ætli það hafi ekki átt að vera svona:

sindrib: bróðir minn er með bílinn hjá sér í rvk og hann er að vinna á verkstæðinu hjá B&L


Jú ég myndi halda það, veit ekki til þess að það sé annar SindriB að vinna á verkstæðinu. ;) :?

Author:  aron5109 [ Tue 03. Aug 2004 11:23 ]
Post subject:  .

eridda sá sem var uppá höfða til sölu á 350-400kall í langann tíma fyrir ofan ingvarH. ?
mig langaði alltaf í hann...
ég fylgdist með honum vikum saman svo hvarf hann :(
ef hann verður ennþá til sölu eftir 2mán þá get ég tekið hann... :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/