bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

SELDUR e36 325 sedan
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=69183
Page 1 of 1

Author:  Ostakex [ Sun 06. Sep 2015 23:43 ]
Post subject:  SELDUR e36 325 sedan

SELDUR

1992 BMW e36 325 sedan
Keyrður 27x.xxx
BSK
Litur: GRANITSILBER METALLIC (237)
m50b25 non-vanos
25% stock LSD sem kom með bílnum
M-Sport Stýri
Þaklúga

Búinn að gera mikið fyrir bílinn síðan ég eignaðist hann.
Tók allt kælikerfið í gegn fyrir veturinn
Glænýr 6cyl vatnskassi frá HELLA
Nýr vatnslás og járn vatnsdæla frá schmiedmann
Nýtt TA-Technix Coilover með sterkari demparaturns festingum að aftan
Ný spyrna að framan
Nýr stór öxull frá Schmiedmann(keyrður 80þús)
Naf öðrumegin að framan tekið í gegn
Skipt um legur báðum megin að aftan nýlega

Gallar:
Bíllin er tjónaður að framan eftir misheppnað spól og þarf að skipta um húdd og framenda.
Boltar sem héldu spoiler ryðguðu og datt spoilerinn af. Er enþá með hann hinsvegar og einfalt að koma því aftur á.
Þarf að kíkja á drifið

Hafði alltaf ætlað mér að hafa bílinn sem hálfgert spól-project og er það sennilega það sem hann hentar í best. Vélin er í frábæru standi og lítið er um ryð í undirvagni en eitthvað þarf að skoða drifið áður en hann á heima á brautinni.
Bíllinn kom frá serbíu 2014 og er bara búinn að fara í gegnum einn íslenskan saltsvetur þannig rosalega lítið er um ryð, en það finnst samt smá í hjólaskálum og skottloki. En allt undirboddyið og partar eru í frábæru ástandi í samanburði við svipað keyrða bíla hér á landi. Er með mynd af nafi úr bílnum og naf úr svipað keyrðum bíl hér á Íslandi seinast til að sýna fram á þetta. Bíllin kom metanbreyttur til landsins en ég er búinn að fjarlægja 100kg metankútin úr skottinu og aftengja kerfið, ég á enþá kútin til hinsvegar ef áhugi er fyrir honum.

Image
Image
Image
Image


Set stgr verð á 350.000 en skoða öll boð og skipti.

Author:  sku [ Thu 10. Sep 2015 19:10 ]
Post subject:  Re: e36 325 sedan

áttu nokkuð fleiri myndir sem þu getur sent mer ?
og eru nokkuð meiri skemdir undir húddi og hvot drif er í heilu lagi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/