bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 540ia Oxford green II SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=69141
Page 1 of 1

Author:  bmw132 [ Wed 26. Aug 2015 20:12 ]
Post subject:  BMW E39 540ia Oxford green II SELDUR

BMW 540ia E39
1997
OXFORDGRUEN METALLIC (324)
Aflgjafi: Bensín
286hö
Sjálfskiptur
16 skoðaður
Ekinn 215.700 km. vél ekin 129.000 km.
Lip á skottloki
Mtech framstuðari
Fjarlægðarskynjarar
19" felgur

Fæðingarvottorðið

320 MODEL DESIGNATION, DELETION
339 SATIN CHROME
416 SUNBLINDS
428 WARNING TRIANGLE
430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE
438 WOOD TRIM
441 SMOKERS PACKAGE
456 COMFORT SEATS, ELECTRIC. ADJUSTABLE
464 SKIBAG
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)
522 XENON LIGHT
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
538 LATENT HEAT RESERVOIR
609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL
629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
704 M SPORT SUSPENSION
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN / ON-BOARD DOCUMENTATION
915 NO OUTER SKIN PROTECTION

Series options
No. Description
260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
280 LT/ALY WHEELS SPOKE STYLING
305 REMOTE CONTROL FOR CENTRAL LOCKING
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
473 ARMREST, FRONT
520 FOGLIGHTS
540 CRUISE CONTROL
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING

Samkæmt fyrri eiganda þá var skipt um vél í honum hjá einhverju verkstæði úti í bæ og engar kvittanir til um það, allt gert svart.
En mótorinn er í 100% standi og finnst það í akstri.
Einnig var sjálfskiptingin tekin upp í honum nýlega.

það sem ég hef gert við hann er...
- skipt um vatnskassa
- skipt um forðabúr fyrir kælivökva
- skipt um vatnslás
- skipt um allar fóðringar og spyrnur að aftan
- skipt um gorma að aftan, m-sport
- skipt um idler arm í stýrisbúnaði
- skipt um svissbotn
- skipt um tengi fyrir loftpúða í bílstjórahurð
- skipt um olíu og síu á vél, castrol olía
- skipt um olíu og síu á skiptingu
- skipt um olíu á drifi, castrol olía
- skipt um loftsíu og frjókornasíu
- skipt um öll fjögur dekk ný, kumho dekk að framan og cooper að aftan, sér ekki á þeim
- hjólastillti bílinn
- opið púst, bara með endakút, opinn magnaflow kútur með tveim 3.5" útgöngum, geggjað hljóð
- Led perur í angel eyes og þokuljósum
- Led í öllum ljósum að innan
- nýir bmw númerarammar og nýjar plötur
- nýr lykill, fylgir annar með en hann virkar ekki alltaf
- massaði lakkið, það lýtur mjög vel út
- það var sambandsleysi í kastara, lagaði það með nýjum tengjum, var búið að klippa gömlu úr og skítmixa

Gallar
logar ABS ljós útaf skynjara v/m framan
pixlar eru að klikka í mælaborðinu
slitnir handbremsubarkar

Ásett verð 1290þ skoða ekki skipti á fólksbíl, einungis breyttum jeppa

Næst í mig bæði í ES og síma 8661996 Fannar

Myndir
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  bmw132 [ Sun 30. Aug 2015 22:09 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540ia Oxford green II

þessi er enn til

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/