bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 24. Apr 2024 06:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 06. Aug 2015 00:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 01. Jul 2014 18:14
Posts: 2
Til sölu BMW e34 540
1994
Skráður 286 hp, það er wokke chip í honum sem á að gera hann um 300-310.
Ssk
Keyrður 230 þúsund sirka eða 140 þúsund mílur.
Þetta er ameríkutýpa
Heilmálaður í apríl
18" Bbs replicur - eins og nýjar
Fín dekk
Filmaður af Hauki 20% að aftan og 35% að framan.
Nýtt ú bremsum að aftan.
Leður toppklæðning, leður innrétting, stólar og hurðaspjöld úr m5.
Nýlega skipt um kerti.
Það er búið að gera helling fyrir bílin og um 1.3 búnar að fara í bílinn fyrir utan kaupverð.
Það var skipt um tps sensor, knastásskynjara, loftflæðiskynjara, vélartölvu, stýrismaskínu og fleira fleira, er með listann heima hjá mér.
Gallar:
Dempari v/megin að framan, þarf að skipta um bremsur að framan, ég á til klossana. Þeir fylgja. Og þarf að skipta um balancestöng v/megin að framan.
Verð 1.3 stgr ef hann fer fljótt, hærra í skiptum..
**ÖLL SKÍTAKOMMENT ERU AFÞÖKKUÐ**

Nánari upplýsingar í Pm eða síma 771-3238

Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Aug 2015 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Flottur bíll 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Aug 2015 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þar sem það er bara tilgreint hvað hann er ekinn en ekki kram sérstaklega þá langar mig að forvitnast.
Ég lifði í þeirri meiningu að það hafi þurft að skipta um vél í bílnum þegar hann var nýkominn frá USA út af nikasil vandamálinu.
Er það ekki?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Aug 2015 02:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
srr wrote:
Þar sem það er bara tilgreint hvað hann er ekinn en ekki kram sérstaklega þá langar mig að forvitnast.
Ég lifði í þeirri meiningu að það hafi þurft að skipta um vél í bílnum þegar hann var nýkominn frá USA út af nikasil vandamálinu.
Er það ekki?


Það var skipt um vél og skiptingu í honum fyrir mörgum árum

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Aug 2015 10:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Tóti wrote:
srr wrote:
Þar sem það er bara tilgreint hvað hann er ekinn en ekki kram sérstaklega þá langar mig að forvitnast.
Ég lifði í þeirri meiningu að það hafi þurft að skipta um vél í bílnum þegar hann var nýkominn frá USA út af nikasil vandamálinu.
Er það ekki?


Það var skipt um vél og skiptingu í honum fyrir mörgum árum

Já akkúrat það sem mig minnti. Er ekkert vitað með akstur á þeirri vél ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group