Tilboð 300 þús kr!Til sölu metanbreyttur BMW E39 Touring
BMW 523i Touring
1997 árgerð - Innfluttur 2011
Ekinn 380þús. km.
Bensín/Metan
Sjálfsskiptur með steptronic
Svart tau (mjög vel með farið og snyrtilegt)
Litur: Grænn (324 Oxfordgruen)
Staðalbúnaður:
Xenon
Spólvörn, ásamt ABS
Rafmagn í rúðum að framan
Fjarstýrðar samlæsingar
Fylgja með 3 lyklar
Þokuljós að framan
Tvískipt miðstöð
Þjónusta:
Búið að skipta um 2stk ABS-skynjara, ventlalokspakkningu ásamt nýrri síu í sjálfskiptinguna. Sett Mobil 1 á hann í 298.779 km.
Bíllinn er með mjög góða þjónustubók, það hefur aldrei verið trassað að skipta um olíu, bremsuvökva oþh.
Það sem stendur upp úr er METAN kerfið sem sett var í bílinn úti. Það kostar 2350 að fylla kútinn og hann dugir í kringum 200km (170-230) eftir akstri. Miðað við þetta, þá er þetta að koma út kostnaðarlega eins og bíllinn sé að eyða 5L á hundraðið (kostar 1175 að keyra 100km).
Kerfið er af BRC gerð, var sett í 2005 og kostaði þá 5300EUR (ca. 780.000 kr. ISK).
Bifreiðagjöld 5.350 kr. önnin !Verð: 350.000 kr. staðgreitt
sem mér finnst bara gott verð fyrir e39 touring sem er ökuhæfur og skoðaður

