Mjög mikið endurnýjaður og vel með farinn E46 320i til sölu
Árgerð 1999
Keyrður 141þ km
Beinskipt
Titansilber Metallic litur
Bensín
1991cc M52TUB20 6cyl
1365kg
Afturhjóladrif
Skoðaður 16
Ég er fjórði eigandinn
Búnaður
-Vökvastýri
-ABS
-Tau sæti
-3 arma sport stýri
-Rafmagn í rúðum frammí
-Rafmagn í speglum
-Höfuðpúðar
-Loftkæling
-Digital Miðstöð
-Sjúkrakassi
-Kastarar
-Hiti í sætum
-Armpúði
-Cruise control
-Aksturtölva
-Samlæsingar
-Alpine útvarp
-Clutch stop
-Straight pipe með stútum í stað endakútar,
flott hljóð og ekki of hátt en endakútur getur fylgt með
-ZHP M// Gírhnúi
-HiFi speaker system
-Snúrur fyrir bassabox í skotti
-Smurbók frá upphafi
-Ýmsir reikningar
Nýtt í bílnum frá 2014-2015
Spyrnur V og H
Kerti
Ballancestangir V og H
Spyndilkúlur V og H
Demparar V og H
Bremsuklossar á framan
Fóðring á drifi
Bensínsía
Vatnskassi
Fóðringar á framljósum
MAF loftflæðiskynjari Siemens OEM
Ný facelift afturljós
Nýr gírkassi settur í fyrir 20km 25.6.2015
Selst á 16" matte svörtum style 45 bmw felgum
Set á hann 950þ sem viðmið
749.000 Staðgreitt
Vill helst ekki skipti en skoða svosem allt í svipuðum verðflokki


