Ætla að prufa að auglýsa þennan til sölu þar sem hann er í það minnsta fyrir mig með þrjú börn
BMW X5 árg. 2001, ekinn 190.000 km. 3,0.ltr.6.cyl.
Hann er á 19"felgum með ágætum afturdekkjum en framdekkjum sem endast sumarið. Með honum fylgja 17" felgur með nánast óslitnum nagladekkjum.
Það eru 20.mm spacerar að aftan. Það er nýr alternator í honum, ný ventlalokspakkning, ný kerti, ný olíumembra og slöngur að henni.
Hann er farinn að láta aðeins á sjá á lakki enda orðinn fjörtán ára en ekki einn ryðblettur. Mætti sprauta afturstuðara, húdd, vinstri hurðarnar (grjótbarningur) og massa rest. Ásett verð er 1.500.000 en fer lægra í staðgreiðslu og skoða bara skipti á rúmbetri bíl, Pathfinder, Landcruiser og álíka bílum
Hægt er að ná á mig í skilaboðum eða í s: 8662655




