Ætla að athuga áhugan á þessum, er helst að leitast eftir staðgreiðslu og fer hann því á góðu verði staðgreitt. Er ekki spenntur fyrir skiptum en það sakar ekki að bjóða mér. Nýlega búið að skipta um tímakeðjustrekkjara í honum og svo er ég að fara að láta skipta um olíu og síu á skiptingunni. Bíllinn er skoðaður 16. og í góðu ástandi.


Mótor N46b20, 1995cc, 4 cyl, 130 Hestöfl. 6 þrepa sjálfskipting með steptronic. Árgerð 2006 Bensín Ekinn 110.xxx km. Afturhjóladrifinn með spólvörn. 1.390 kg Svartur



ABS hemlar Spólvörn 16" Álfelgur Armpúði milli sæta Kastarar Líknarbelgir Smurbók Stafrænt mælaborð Aðgerðarstýri Pluss áklæði Aksturstölva Filmur Rafmagn í öllum rúðum Rafdrifnir speglar Loftkæling Fjarstýrðar samlæsingar



Verð: 1.690.000.
|