Til sölu BMW e34 540
1994
Skráður 286 hp, það er wokke chip í honum sem á að gera hann um 300-310.
Ssk
Keyrður 230 þúsund sirka eða 140 þúsund mílur.
Þetta er ameríkutýpa
Heilmálaður í apríl
18" Bbs replicur - eins og nýjar
Fín dekk
Filmaður af Hauki 20% að aftan og 35% að framan.
Nýtt ú bremsum að aftan.
Leður toppklæðning, leður innrétting, stólar og hurðaspjöld úr m5.
Nýlega skipt um kerti.
Það er búið að gera helling fyrir bílin og um 1.3 búnar að fara í bílinn fyrir utan kaupverð.
Það var skipt um tps sensor, knastásskynjara, loftflæðiskynjara, vélartölvu, stýrismaskínu og fleira fleira, er með listann heima hjá mér.
Gallar:
Dempari v/megin að framan, þarf að skipta um bremsur að framan, ég á til klossana. Þeir fylgja. Og þarf að skipta um balancestöng v/megin að framan.
Verð 1.3 stgr ef hann fer fljótt, hærra í skiptum..
**ÖLL SKÍTAKOMMENT ERU AFÞÖKKUÐ**
Nánari upplýsingar í Pm eða síma 771-3238

