bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e39 540i Mtech M5 driflæsing SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=68430
Page 1 of 1

Author:  bjarkiskh [ Mon 16. Mar 2015 19:53 ]
Post subject:  Bmw e39 540i Mtech M5 driflæsing SELDUR

SELDUR

Image
Bmw e39 540 v8 Sedan
árgerð: 1999
Sjálfskiptur: 5 gíra Sequential
Titanium silver
fluttur inn 2005, keyrsla í 170k þá
Keyrður 248k núna
Vél: M62TUB44
Drif: 3.15 læst hlutfall úr M5
210 kW (286 PS; 282 bhp) @ 5400 440 N·m (320 ft·lbf) @ 3600 6.0/6.3 (MT/AT) Top speed: 250 km/h (155 Mph)
1660 kg
Eyðslan er mjög misjöfn, getur verið 12L/100 innanbæjar í algjörum sparakstri en er 14-15L hjá mér með inngjöf. Í langakstri er hann ca 8L/100 sem er alveg ásættanlegt.
70L tankur, range'ið 569 Km
Svört leðursæti með hita og rafmagni
Topplúga
6 diska magasín
Aðgerðarstýri
Cruise control
bílasími
Filmur í afturrúðum
Facelift ljós með gulum angel eyes og xenon
M-tech fram og afturstuðari
Lip á skotti
18" M-Parallel nýleg dekk
16" Styling 15 nýleg dekk
Full smurbók, nýlega smurður sem sést í bókinni.
Rosa þéttur og góður bíll.

það sem hefur verið skipt um samkv fyrri eiganda:
- Nýir knastásskynjarar
- Ný viftukúpling
- Nýr vatnslás
- Bremsudæla v/f tekin upp
- Hjólalegur að framan
- Báðar spyrnur h/f
- Ballanstangarendar allan hringinn
- Ný skottlyklaskrá

Það sem ég er búinn að gera:
-Skipti um takka í fjarstýringunni á lyklinum
-Smurði vél og skiptingu
-ný Bmw logo á hoodi og felgum
-skipti um kertin
-nýtt forðabúr
-skipti um ventlalokspakkningarnar

viewtopic.php?f=5&t=67042

ImageImage
Image[/url]Image
ImageImage
ImageImage
ImageImage

Verð í skiptum: 1.200.000 þúsund
Verð í Stgr: 1.000.000
Ég skoða skipti t.d. e39 530d eða e46 320d, Honda accord 2003+ en margt annað kemur til greina
s.867-1613
Er í hfj

Author:  bjarkiskh [ Thu 02. Apr 2015 17:53 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 540i Mtech Silver M5 driflæsing 18"MParallel T.S

upp :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/