bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

523 SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=68396
Page 1 of 1

Author:  BOKIEM [ Mon 09. Mar 2015 23:17 ]
Post subject:  523 SELDUR

Code:
[img]http://i.imgur.com/IINlLoq.jpg[/img]

BMW E39 523iA Facelift

[b]Árgerð:[/b] 1997
[b]Ekinn:[/b] 300.XXX km
[b]Skoðaður:[/b] 2016

Sjálfskiptur
Facelift framljós
Facelift afturljós
Leður sæti
Topplúga
Rafmagn í rúðum
6 diska magasín
18'' felgur á mjög góðum vetrardekkjum
Filmur allan hringinn
Topplúga og margt fleira sem ég er örruglega að gleyma..

[u]Ný skoðaður 2016 og fór í gegnum skoðun án athugasemda.[/u]

Hrikalega þægileg biðfreið sem fer vel með þig.
Lakkið er fínt miðað við aldur.
Eyðslan er misjöfn eftir akstri en innanbæjar er hann að eyða ca 10-12L/100km.

Fínn bíll, þægilegt að keyra hann og sitja í honum.
Búið að endurnýja mikið í honum seinustu 1-2 ár, t.d. nýir bremsuklossar og allt handbremsusýstem (bremsuborðar/gormar og fl) í Febrúar 2015

Verð: 650.000 kr.

[img]http://i.imgur.com/zZE9M4i.jpg[/img]
[img]http://i.imgur.com/PfSXShl.jpg[/img]
[img]http://i.imgur.com/SNsYdZK.jpg[/img]
[img]http://i.imgur.com/nVbuB1t.jpg[/img]
[img]http://i.imgur.com/dAIFHs6.jpg[/img]

Author:  Angelic0- [ Wed 11. Mar 2015 10:41 ]
Post subject:  Re: BMW E39 523iA Facelift til sölu!

M52B23 ??

Er þetta ekki M52B25

Author:  BOKIEM [ Tue 17. Mar 2015 19:26 ]
Post subject:  Re: BMW E39 523iA Facelift til sölu!

Fer á 400þ eins og hann er.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/