bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 523 BSK - FACELIFT - 990 þús STAÐGREITT
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=68388
Page 1 of 1

Author:  Manace [ Sun 08. Mar 2015 22:01 ]
Post subject:  BMW E39 523 BSK - FACELIFT - 990 þús STAÐGREITT

Er með til sölu BMW E39 523 BSK

* 2000 árgerð
* Keyrður 290.xxx. EKKI HÆTTA AÐ LESA HÉR! (Bíllinn er keyrður 140.000 fyrstu 4 árin á hraðbrautum í Þýskalandi, mjög gott hljóð í honum og ferlega þéttur og góður!!!)
* Svartur (Schwarz II) heilmálaður lok 2013
* BSK
* Útbúnaður
* 18" felgur á tveim nýjum sumardekkjum og tveim hálfslitnum
* 16" Felgur á vetrardekkjum
* TÖLVUKUBBUR (get útvegað nánari upplýsingar um hann ef óskast)
* Svart leður
* Glertopplúga
* OEM M-tech frammstuðari
* M-tech stýri og gírhnúi (gírhnúi orðinn "ljótur")
* Facelift ljós framan og aftan, glær stefnuljós
* 6000k Xenon í öllu

Bíllinn er í toppstandi og malar eins og köttur, Mjög mikið endurnýjað í minni eigu.
Nýlegt sem ég man: Rafgeymir, demparar framan, vatnskassi, viftukúpling, diskar og klossar hringinn, hjólalega h/megin framan, Ný frammrúða, "brakfóðringar" aftan, vinstra afturljós og fullt meira! Og auðvitað skoðaður 14'

Ég skoða öll skipti sem eru eitthvað spennandi. Vill samt enga krossara, vélsleða, fjórhjól og slíkt. Bara bíla. Dýrara og ódýrara kemur til greina.
Ekkert áhvílandi

TILBOÐ 990.000 STAÐGREITT! Sumarið er handan við hornið!

Einar
s. 867-9561
einaralexander@gmail.com

Myndir -
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  valdimarbjarnason [ Mon 09. Mar 2015 14:01 ]
Post subject:  Re: BMW E39 523 BSK

Ertu með símanúmer eða netfang sem hægt er að ná í þig ?

Author:  Manace [ Wed 11. Mar 2015 15:49 ]
Post subject:  Re: BMW E39 523 BSK

Einar
s. 867-9561
einaralexander@gmail.com

Author:  stardal [ Sat 28. Mar 2015 17:16 ]
Post subject:  Re: BMW E39 523 BSK - FACELIFT - 990 þús STAÐGREITT

hvað er veriði a honum i skiptum hefuru ahuga a jeppa? 38"

Author:  Angelic0- [ Sat 28. Mar 2015 17:22 ]
Post subject:  Re: BMW E39 523 BSK - FACELIFT - 990 þús STAÐGREITT

YK-xxx

Þetta var þéttasti og flottasti non-M bíllinn í kringum 2005/6... enda var verðmiðinn þá í samræmi...

Lenti í leiðinda tjóni þá, allir púðar út... en var lagaður 110%... bíllinn skemmdist að mig minnir ekkert útlitslega, bara tvær felgur, subframe að aftan, og spyrnur að framan...

Það er Superchips tune í bílnum, og hann vinnur eitthvað aðeins betur en venjulegur 523i, hann var allavega ekki í neinum vandræðum með að sigla í 250 á mælir með lögguna á hælunum rétt áður en að hann flaug útaf neðst í Grænásbrekkunni...

Author:  Manace [ Wed 13. May 2015 22:38 ]
Post subject:  Re: BMW E39 523 BSK - FACELIFT - 990 þús STAÐGREITT

Já bíllinn er með kubb og vinnur mjög vel.

Er að heyra fyrst af þessu tjóni núna, ertu viss um að það hafi verið þessi bíll? Það er nefnilega ekki til stafur um þetta í skrá neinstaðar!!!

Annars heill og flottur bíll sem bíður eftir nýjum eiganda!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/