bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E38 750 V12 verð 580
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=68231
Page 1 of 1

Author:  Iceman237 [ Tue 10. Feb 2015 14:44 ]
Post subject:  BMW E38 750 V12 verð 580

Góður bíl og vel með farinn sem búið er að ditta mikið að. Það er sett á hann á sölu 580 þús
Er til í mustang v8 í skiftum
Endilega hafið samband i sima 8225496 ef þið hafið einhverjar spurningar
Hér er linkur á bílinn þar sem hann er á sölu

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

V 12
5.397 cc.
327 hö.
1.980 kg.
Vökvastýri
Tvöfalt gler
Sjónvarp
Veltistýri
ABS hemlar
Spólvörn
Stöðugleikakerfi
Hjólabúnaður
Álfelgur
Leðuráklæði
Minni í sætum
Hiti í sætum
Rafdrifin sæti
Armpúði
Aksturstölva
Filmur
Fjarlægðarskynjarar
Fjarstýrðar samlæsingar
Geislaspilari
Glertopplúga
GPS staðsetningartæki
Hraðastillir
Höfuðpúðar aftan
Litað gler
Líknarbelgir
Loftkæling
Nálægðarskynjarar
Rafdrifnar rúður
Rafdrifnir speglar
Sími
Útvarp
Xenon aðalljós

Author:  Alpina [ Tue 10. Feb 2015 14:50 ]
Post subject:  Re: BMW E38 750 V12

Bíddu við ??

var þessi ekki hjá krók,, um daginn ??

Author:  srr [ Tue 10. Feb 2015 15:17 ]
Post subject:  Re: BMW E38 750 V12

Alpina wrote:
Bíddu við ??

var þessi ekki hjá krók,, um daginn ??

Þetta er ekki EN958.

Author:  Iceman237 [ Tue 10. Feb 2015 15:28 ]
Post subject:  Re: BMW E38 750 V12

Nei þessi hefur ekki verið hjá Krók vinur.

Author:  Angelic0- [ Tue 10. Feb 2015 19:30 ]
Post subject:  Re: BMW E38 750 V12

Gamli minn, VMAX deleted...

Þetta kemst BARA HRATT :thup:

Nýlega upptekin skipting, nýtt drifskapt, ný upphengja, nýr guibo, allar fóðringar í hjólabúnaði að aftan, nýr sjálfskiptikælir og nýtt drif (drif brotnaði þegar að gamla skiptingin var að höggva á milli gíra)... þetta er það sem að ég gerði 2012...

Núverandi eigandi er víst búinn að taka allt og skvera að framan...

Rosalega góður bíll þrátt fyrir akstur, vinnur alveg sóðalega vel, eða gerði þegar að ég átti hann 2012...

Þarf að fá nýjan framstuðara, ég lét hann nú samt með honum en sýnist að eigandinn sem fékk hann frá mér hafi aldrei sett hinn stuðarann á, allavega enn brotinn framstuðarinn á honum, með sama zip-tie-ið og ég setti á hann...

Fylgdu líka með honum ný OEM glær stefnuljós að framan, myndi gera gæfumuninn að smella þeim á og græja framstuðarann... er skottlokið enn dældað???

Dældaðist þegar að var verið að ýta honum inn á verkstæði til að skipta um sjálfskiptinguna, ótrúlegt hvað þetta er algengt á E38, þ.e. dældir eftir að þeim er ýtt...

Nokkrar myndir frá því að ég átti hann:

Image
Image
Image

Author:  Runar89 [ Fri 13. Mar 2015 09:32 ]
Post subject:  Re: BMW E38 750 V12 verð 580

hvað er hann ekin?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/