SELDUR2007 BMW 318i til sölu.
03/2007
Umboðsbíll
Sjálfskiptur
Ekinn 122.xxx
Svartur
Svart leður
Topplúga
Aux tengi
3 eigendur, fullorðin kona sem kaupir hann nýjan úr BL, hjón sem nota hann sem konubíl og svo ég.
Bíllinn er í mjög góðu standi og mjög vel um hirtur.
Tveir útlitsgallar eru á honum, rispa farþegamegin á framstuðaranum og bílstjóramegin á afturstuðaranum.
(Skv. AutoSpa kostar samtals 50 þúsund að gera við það og tek ég tillit til þess.)
Staðgreiðsluverð:
1.990 þúsSkiptiverð: 2.390
Áhvílandi í kringum 900 þúsund.
Skoða skipti.


