bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw X5 4.4 2001 FACELIFT ---- hættur við sölu í bili
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=68015
Page 1 of 1

Author:  bjarni-m5 [ Sat 10. Jan 2015 21:28 ]
Post subject:  Bmw X5 4.4 2001 FACELIFT ---- hættur við sölu í bili

Er með stórglæsilegan X5 til söl

*Tegund og gerð
* BMW X5 e53
* Mótor 4.4 M62
* Akstur - 185.xxx og telur
* Ágerð 2001
* Litur - Grár (TITANIUM SILVER)
* Sjáfskiptur með steptronic
* Sportstýri
* Hiti í framsætum
* Sportsæti
* Regnskynjari
* Rafmagn í sætum (báðum framsætum, minni í bílstjóra)
* Rafmagn í speglum
* Cruise Control
* Aksturstölva
* Xenon-ljós
* Angel eyes
* Facelift afturljós
* Geislaspilari orginal
* Sími milli sæta
* Stóra hátalarakerfið með keilum
* Sjálfdimmandi baksýnisspegill
* Þokuljós í stuðara
* Filmur í hliðar rúðum aftur í og í aftur rúðu
* Spólvörn
* Leður
* Glertopplúga
* Tvívirk topplúga
* Tveir lyklar
* Varadekk og verkfæri
* IS 20" felgur
* IS Sigabretti

Fæðingarvottorð

Vehicle information
S205A AUTOMATIC GETRIEBE Automatic transmission
S226A SPORTLICHE FAHRWERKSABSTIMMUNG Sports suspension settings
S255A SPORT-LEDERLENKRAD Sports leather steering wheel
S312A LM RAEDER MIT MISCHBEREIFUNG BMW LA wheels with mixed tyres
P330A SPORTPAKET Sports package
S386A DACHRELING Roof railing
S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical
S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim
S441A RAUCHERPAKET Smoker package
S464A SKISACK Ski bag
S481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER Sports seat
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S502A SCHEINWERFER-WASCHANLAGE Headlight cleaning system
S521A REGENSENSOR Rain sensor
S522A XENON-LICHT Xenon Light
S650A CD-LAUFWERK CD player
S677A HIFI SYSTEM PROFESSIONAL HiFi system Professional DSP
S691A CD-HALTERUNG CD holder
S761A INDIVIDUAL SONNENSCHUTZVERGLASUNG Individual sunshade glazing
S775A INDIVIDUAL DACHHIMMEL ANTHRAZIT Headlining anthracite
S785A WEISSE BLINKLEUCHTEN White direction indicator lights
S840A HOCHGESCHWINDIGKEITSABSTIMMUNG High speed synchronisation
S926A ERSATZRAD Spare wheel

S220A NIVEAUREGULIERUNG Self-levelling suspension
S249A MULTIFUNKTION FUER LENKRAD Multifunction f steering wheel
S302A ALARMANLAGE Alarm system
S321A EXTERIEURUMFAENGE IN WAGENFARBE Exterior parts in vehicle colour
S354A GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Windscreen, green-tinted upper strip
S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjustment, electric, with memory
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S533A FOND-KLIMATISIERUNG Air conditioning, rear
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S640A AUTOTELEFONVORBEREITUNG Preparation f tel.installation universal
S645A RADIO-STEUERUNG US BMW US Radio
S661A RADIO BMW BUSINESS Radio BMW Business (C43)
S692A CD WECHSLER I-BUS VORBEREITUNG Preparation, BMW 6-CD changer I-bus
S845A AKUSTISCHE GURTWARNUNG Acoustic fasten seat belt reminder
S853A SPRACHVERSION ENGLISCH Language version, English
S876A FUNKFREQUENZ 315 MHZ Radio frequency 315 MHz
S992A STEUERUNG KENNZEICHENBEFESTIGUNG Control of number-plate attachment

Viðhald

Ég er búin að gera helling fyrir bílinn síðan ég keypti hann og hér er eftirfarandi hlutir sem ég hef gert

Ventlalokspakkningar
kerti
Þettngar f/ventlalok
Nýr Vatnskassi og eitthvað dót í kringum hann slöngur og annað
Báðar öxulhosurnar
Stífa H/M framan
Brakfóðringar B/M að aftan
Fóðringar að framan
Spintilkúlur að aftan
Ballanstangarendi H/M
Skipti líka um einhverja vacumslöngur líka í leiðini
Bensíndæla
Glænýr dimond lykill
Númerljósabraket
Glæný Facelift framljós með angel eyes
Glæný Facelift afturljós
Nýleg 20" Heilsársdekk

Myndir
Image
Image
Image
Image
Image

Verð og annað
Bíllin selst á 20" style 87 sem eru orginal IS felgur

Ásett verð 1990.000
Skoða skipti á ódýrari og dýrari
Sími 8498064

Author:  Angelic0- [ Mon 12. Jan 2015 06:31 ]
Post subject:  Re: Bmw X5 4.4 2001 FACELIFT

Til þess að bíllinn sé facelift, þá þarf ný bretti, framljós, húdd og stuðara...

Facelift vs Pre-Facelift er meira en bara ljósin...

Author:  bjarni-m5 [ Wed 14. Jan 2015 15:35 ]
Post subject:  Re: Bmw X5 4.4 2001 FACELIFT

Angelic0- wrote:
Til þess að bíllinn sé facelift, þá þarf ný bretti, framljós, húdd og stuðara...

Facelift vs Pre-Facelift er meira en bara ljósin...

Okei flottur herra veist allt sendu mér frekar PM ÞETTA ER SÖLU ÞRÁÐUR

Author:  saemi [ Wed 14. Jan 2015 16:40 ]
Post subject:  Re: Bmw X5 4.4 2001 FACELIFT

bjarni-m5 wrote:
Angelic0- wrote:
Til þess að bíllinn sé facelift, þá þarf ný bretti, framljós, húdd og stuðara...

Facelift vs Pre-Facelift er meira en bara ljósin...

Okei flottur herra veist allt sendu mér frekar PM ÞETTA ER SÖLU ÞRÁÐUR


Sendu þá honum frekar pm heldur en að setja þetta hér inn ef þú vilt halda þræðinum sem snyrtilegustum. Þetta var bara kurteisislegt innlegg hjá Viktori fannst mér :lol:

Author:  bjarni-m5 [ Wed 14. Jan 2015 18:07 ]
Post subject:  Re: Bmw X5 4.4 2001 FACELIFT

saemi wrote:
bjarni-m5 wrote:
Angelic0- wrote:
Til þess að bíllinn sé facelift, þá þarf ný bretti, framljós, húdd og stuðara...

Facelift vs Pre-Facelift er meira en bara ljósin...

Okei flottur herra veist allt sendu mér frekar PM ÞETTA ER SÖLU ÞRÁÐUR


Sendu þá honum frekar pm heldur en að setja þetta hér inn ef þú vilt halda þræðinum sem snyrtilegustum. Þetta var bara kurteisislegt innlegg hjá Viktori fannst mér :lol:

Geri það næst :)

Author:  Angelic0- [ Wed 14. Jan 2015 18:57 ]
Post subject:  Re: Bmw X5 4.4 2001 FACELIFT

voðalega eru menn hörundsárir :?:

mátti þetta ekki koma fram :?:

Ef þetta er bíllinn sem að ég held að þetta sé er hann verulega flottur :!:

Gangi þér vel að selja ;)

Author:  Alpina [ Wed 14. Jan 2015 19:01 ]
Post subject:  Re: Bmw X5 4.4 2001 FACELIFT

Setja bjarni-m5 i bann :lol:

Author:  bjarni-m5 [ Wed 14. Jan 2015 20:36 ]
Post subject:  Re: Bmw X5 4.4 2001 FACELIFT

Angelic0- wrote:
voðalega eru menn hörundsárir :?:

mátti þetta ekki koma fram :?:

Ef þetta er bíllinn sem að ég held að þetta sé er hann verulega flottur :!:

Gangi þér vel að selja ;)


er ekki þekktur fyrir að vera hörundsár 8)

bílnn er samt eins facelift og hann getur orðið.
Nema að fara kaupa bretti , ljós , stuðara og alles af nýrri bíl sem eingin er fara gera því að þessir bílar er geiðveikir fyrir utan orginal ljós

Author:  Angelic0- [ Thu 15. Jan 2015 10:06 ]
Post subject:  Re: Bmw X5 4.4 2001 FACELIFT

bjarni-m5 wrote:
Angelic0- wrote:
voðalega eru menn hörundsárir :?:

mátti þetta ekki koma fram :?:

Ef þetta er bíllinn sem að ég held að þetta sé er hann verulega flottur :!:

Gangi þér vel að selja ;)


er ekki þekktur fyrir að vera hörundsár 8)

bílnn er samt eins facelift og hann getur orðið.
Nema að fara kaupa bretti , ljós , stuðara og alles af nýrri bíl sem eingin er fara gera því að þessir bílar er geiðveikir fyrir utan orginal ljós


er alveg sammála...

tæki samt alltaf faceliftið framyfir pre-facelift... bara vegna þess að þeir eru betri... alltaf...

dældu inn myndum af gripnum...

Author:  bjarni-m5 [ Thu 15. Jan 2015 20:07 ]
Post subject:  Re: Bmw X5 4.4 2001 FACELIFT

Angelic0- wrote:
bjarni-m5 wrote:
Angelic0- wrote:
voðalega eru menn hörundsárir :?:

mátti þetta ekki koma fram :?:

Ef þetta er bíllinn sem að ég held að þetta sé er hann verulega flottur :!:

Gangi þér vel að selja ;)


er ekki þekktur fyrir að vera hörundsár 8)

bílnn er samt eins facelift og hann getur orðið.
Nema að fara kaupa bretti , ljós , stuðara og alles af nýrri bíl sem eingin er fara gera því að þessir bílar er geiðveikir fyrir utan orginal ljós


er alveg sammála...

tæki samt alltaf faceliftið framyfir pre-facelift... bara vegna þess að þeir eru betri... alltaf...

dældu inn myndum af gripnum...

gleymti víst setja myndir að tækinu þær eru komnar í póst númer 1

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/