bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 530i Touring E39 - 2001 - SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=67888 |
Page 1 of 1 |
Author: | Heinze [ Thu 11. Dec 2014 18:03 ] |
Post subject: | BMW 530i Touring E39 - 2001 - SELDUR |
BMW E39 530I Touring Type DS61 Engine: M54 - 3,00l (170kW) Transmission: Sjálfskiptur Litur: Cosmosschwarz Metallic (303) Sæti: Standardleder/schwarz (N6SW) Framleiðsludagur: 21.03.2001 Ekinn í dag 201.xxx km. Búnaður skv. fæðingarvottorði: S202A Steptronic S520A Fog lights S548A Kilometer-calibrated speedometer S661A Radio BMW Business (C43) Radio BMW Business (C43) S851A Language version German S210A Control Dynamic stability control S216A HYDRO STEERING-SERVOTRONIC S227A Sport suspension+lowered+ride-height S249A Multifunction f steering wheel S261A Side airbags for rear passengers S302A Alarm system S354A Green windscreen, green shade band S361A BMW LA wheel, parallel spoke 82 S403A Glass roof, electrical S423A Floor mats, velours S428A Warning triangle and first aid kit S430A Interior/outside mirror with auto dip S438A Fine wood trim S441A Smoker package S459A Seat adjuster, electric, with memory S488A Lumbar support, driver and passenger S494A Seat heating driver/passenger S500A Headlight wipe/wash/Intensive cleaning S508A Park Distance Control (PDC) S522A Xenon Light S534A Automatic air conditioning S555A On-board computer V with remote control S620A Voice control S630A Car phone with cordless receiver S650A CD player S672A CD changer for 6 CDs S676A HiFi speaker system S710A M leather steering wheel S775A Headlining anthracite S785A White direction indicator lights L801A Deutschland National Version Germany S863A Europa Retailer Directory Europe S879A On-board vehicle literature German S970A Business Package S980A Exclusive package S220A Self-levelling suspension S431A Interior mirror with automatic-dip S473A Armrest front S694A Provisions for BMW 6 CD changer Viðgerðir hjá Eðalbílum: 03.12.10 Skipt um ABS heila. 11.02.11 Skipt um miðstöðvarmótstöðu. 12.12.12 Skipt um allt í bremsum. 13.02.13 Skipt um ABS skynjara vinstra megin að framan. 13.02.13 Skipt um viftureimar. 05.02.14 Skipt um spyrnu hægra megin að framan. 25.02.14 Skipt um vantskassa og vatnslás. 22.04.14 Skipt um stýrislið – Skipt um beinu spyrnuna vinstra megin að framan. Gallar: Vélartölva: Aflestur hjá Eðalbílum 02.12.14. Villa - Fuel trim bank 1&2 – Airflow skynjari? O2 sensor bank 1 hvarfakútur, hitari bilaður. Lagfæra þarf skiptingu, en bakkgírinn er að snuða. Í aflestri hjá Eðalbílum kom ekki fram nein villa varðandi skiptinguna og var sagt að þetta væri líklegast einhver bilun innan í henni og því þarf líklegast að taka hana upp. Skipta þarf um lista sem passar að bílstjórarúða klemmi ekki það sem er á milli, því virkar ekki auto fyrir rúðuna. Það var sett nýtt húdd þegar bíllinn var heilsprautaður í sumar. Keypt af Schmiedmann. Það var smá vandamál að koma nýrunum í sem að komu með og þau gapa aðeins. Þarf að skoða eitthvað betur. Afturþurrka virkar ekki, þarf að skipta um mótor. Þarf að fara í Inspection 2. Önnur atriði: Júlí 2014: Heilsprautaður, sett ný framrúða, settir á þakbogar, skipt um hliðarspegla (EVO II), skipt um rúðusprautuspíssa, skipt um PDC skynjara hægra megin að aftan, skipt um rúðuþurrkuarma. Október 2014: Glæný vetrardekk, Kumho 225/55 R16 á style 124 replicum. Bíllinn var innfluttur frá Þýskalandi 2005. Ég er búinn að eiga hann síðan í desember 2006. Hann hefur alltaf farið nánast athugasemdalaust í gegnum skoðun. Næsta aðalskoðun er í febrúar 2015. Langar að kann hvort að einhver áhugi sé fyrir bílnum í því ástandi sem hann er. Áhugasamir geta haft samband í EP. |
Author: | IvanAnders [ Fri 12. Dec 2014 11:53 ] |
Post subject: | Re: Til sölu: BMW 530i Touring E39 - 2001 |
255/55 R16 Á þetta ekki að vera 225/55r16 ? |
Author: | Heinze [ Fri 12. Dec 2014 12:04 ] |
Post subject: | Re: Til sölu: BMW 530i Touring E39 - 2001 |
Jú mikið rétt þetta er 225/55 R16. Smá ásláttarvilla, búinn að laga. Takk fyrir að benda mér á þetta. IvanAnders wrote: 255/55 R16
Á þetta ekki að vera 225/55r16 ? |
Author: | D.Árna [ Fri 12. Dec 2014 12:19 ] |
Post subject: | Re: Til sölu: BMW 530i Touring E39 - 2001 |
Flottur bíll gangi þér vel með sölu. En hvar fékkstu þessar númeraplötur? ![]() |
Author: | Heinze [ Fri 12. Dec 2014 12:28 ] |
Post subject: | Re: Til sölu: BMW 530i Touring E39 - 2001 |
Takk fyrir það. Ef þú ert að meina rammana þá voru þeir keyptir á ebay í UK. D.Árna wrote: Flottur bíll gangi þér vel með sölu.
En hvar fékkstu þessar númeraplötur? ![]() |
Author: | D.Árna [ Fri 12. Dec 2014 17:33 ] |
Post subject: | Re: Til sölu: BMW 530i Touring E39 - 2001 |
Heinze wrote: Takk fyrir það. Ef þú ert að meina rammana þá voru þeir keyptir á ebay í UK. D.Árna wrote: Flottur bíll gangi þér vel með sölu. En hvar fékkstu þessar númeraplötur? ![]() Haha úps my bad, en já meinti það auðvitað ![]() Takktakk! |
Author: | Orri Þorkell [ Wed 17. Dec 2014 06:40 ] |
Post subject: | Re: Til sölu: BMW 530i Touring E39 - 2001 |
fallegur þessi. miðað við myndirnar virðist hann vera vel málaður og alminilega settur saman, ekkert gap á stuðurum og innri bretti rétt sett í. Hver málaði? |
Author: | Heinze [ Wed 17. Dec 2014 08:54 ] |
Post subject: | Re: Til sölu: BMW 530i Touring E39 - 2001 |
Orri Þorkell wrote: fallegur þessi. miðað við myndirnar virðist hann vera vel málaður og alminilega settur saman, ekkert gap á stuðurum og innri bretti rétt sett í. Hver málaði? Þetta var gert hjá Nýsprautun í Njarðvík. Frábær vinnubrögð og mæli hiklaust með þessu verkstæði. |
Author: | Heinze [ Thu 18. Dec 2014 13:46 ] |
Post subject: | Re: Til sölu: BMW 530i Touring E39 - 2001 - 850 þúsund |
Þessi fíni Touring er enn að leita að nýjum og kærleiksríkum eiganda sem vill taka að sér að gera við skiptinguna. Verðhugmynd 850 þúsund. |
Author: | Heinze [ Mon 05. Jan 2015 14:30 ] |
Post subject: | Re: Til sölu: BMW 530i Touring E39 - 2001 - 800 þúsund |
Enn til sölu. 800 þúsund. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |