bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 740iL 95"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=67474
Page 1 of 2

Author:  ommsi77 [ Sat 11. Oct 2014 18:24 ]
Post subject:  BMW 740iL 95"

Hefur einhver áhuga á skemmtilegu verkefni ???

Þetta er lengri týpan af bimmanum og það eru bara 2 svona á landinu .

Það er búið að fara yfir allar bremsur og bremsu slöngur , legur að framan .

Skift um öll kerti

Besti bíll sem ég hef ekið um á og er 286hö

Skoðaður 2015 ekinn 280Þ númerið á bílnum er UF-967

Bíllinn er semsagt í topp standi fyrir utan hnjask sem er ekki dýrt að laga. set inn mynd af bílnum fyrir hnjaskið

Vantar nýjan stuðara að framan og þarf að skifta um brettið farþegameginn , þarf líka að skift um bremmsuljósið að aftan og glerið vantar í aðaljós að framan.

verslaði bílinn fyrir ári á 1 millu enn útaf þessu sem þarf að laga set ég á hann 580.000kr eða getið sent tilboð

Áhugasamir hafið samband við mig í síma 895 - 8095 ómar

Image

Image

Image

Image

fyrir tjón

Author:  Páll Ágúst [ Sat 11. Oct 2014 18:34 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

740 er ekki 382hö...

Author:  sosupabbi [ Sat 11. Oct 2014 19:07 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

95' E38 740iL er 286 hestöfl ekki 382, það eru til 5x E38 740iL á landinu, 4x Prefacelift og 1x Facelift, það eru samt bara til 2x 95' 740iL :lol: , Gott verð samt :thup:

Author:  einarivars [ Sat 11. Oct 2014 19:17 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

Páll Ágúst wrote:
740 er ekki 382hö...

ju þessi er með kraftsíu

Author:  Angelic0- [ Sat 11. Oct 2014 19:53 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

1.mkr :!:

http://www.bmwarchiv.de/vin/dh18203.pdf

Fátæklegasta 7 series fæðingarvottorð EVER...

Individual option, að fjarlægja miðjuhauspúðann ??

Ég verð að segja, að ef að bíllinn væri MINT CONDITION, og EKINN 50.000km, þá væri þetta verð réttlætanlegt...

Pabbi seldi E38 735i, 2001 árgerð, ekinn 115.000km.... árið 2012.... á 1.300.000kr... sá var töluvert betur búinn... og óaðfinnanlegur í alla staði... bókstaflega eins og að setjast í nýjan bíl...

Komdu með myndir af bílnum og tjóninu !

Author:  Páll Ágúst [ Sat 11. Oct 2014 20:20 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

Angelic0- wrote:
1.mkr :!:

http://www.bmwarchiv.de/vin/dh18203.pdf

Fátæklegasta 7 series fæðingarvottorð EVER...

Individual option, að fjarlægja miðjuhauspúðann ??

Ég verð að segja, að ef að bíllinn væri MINT CONDITION, og EKINN 50.000km, þá væri þetta verð réttlætanlegt...

Pabbi seldi E38 735i, 2001 árgerð, ekinn 115.000km.... árið 2012.... á 1.300.000kr... sá var töluvert betur búinn... og óaðfinnanlegur í alla staði... bókstaflega eins og að setjast í nýjan bíl...

Komdu með myndir af bílnum og tjóninu !


síðan hvenær er 750k , 1m kr?

Author:  Angelic0- [ Sat 11. Oct 2014 21:11 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

750.000kr er líka út úr korti...

lestu innleggið... bíllinn er metinn á 1.mkr.... útaf hverju ??? Individual límmiðanum :?:

Author:  srr [ Sat 11. Oct 2014 23:27 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

Það er rétt að það eru bara 2 x E38 740iL með M60B40.
En samtals hafa komið 10-11 x E38 iL, svo þetta er samt sjaldgæft.

Author:  ommsi77 [ Sun 12. Oct 2014 15:55 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

Smá mistök 286hö ekki 386 [SMILING FACE WITH SMILING EYES] è borgaði 1.1 fyrir hann 1 ári sìðan og ég held að 750 sè ágætis verð fyrir gripin.

Author:  Runar335 [ Sun 12. Oct 2014 20:00 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

ekki í þessu standi :roll:

Author:  Hjalti123 [ Sun 12. Oct 2014 21:33 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

Runar335 wrote:
ekki í þessu standi :roll:


1.1 er meirað segja full mikið fyrir svona bíl í ágætu standi.

Author:  ommsi77 [ Sun 12. Oct 2014 22:17 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

Það er nù auðvitað hægt að prùtta aðeins .

Author:  srr [ Sun 12. Oct 2014 22:19 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

Ég á btw tvö hægri frambretti á þennan bíl :thup:

Author:  Angelic0- [ Sun 12. Oct 2014 22:22 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

1.1m er bara ótrúlega mikið fyrir svona bíl í 120% ástandi...

Ég myndi alveg borga 1m+ fyrir E38... sem að er með M62TU mótor.... s.s. 06/98 eða nýrri, ekinn undir 200þ og helst myndi ég vilja facelift...

En 1gen E38... M60... 5HP30... TAU...

Það eina sem að er + í þessum bíl er Long Wheelbase...

Er í raun MEGA forvitinn um hver var fyrsti eigandi...

Ef að bíllinn væri óaðfinnanlegur, sem að hann er ekki... á eitthverjum badass felgum... 1.mkr KANNSKI...

You all know where this is going... það pantaði e'h fist dildo og smjöraði Ómar í rassinn...

Daníel Árna fékk meira fyrir peninginn þegar að hann keypti 730i af Bartek...

Author:  srr [ Sun 12. Oct 2014 22:29 ]
Post subject:  Re: BMW 740iL 95"

Ég held að það þurfi ekkert að bögga verðið hjá fólki svona.
Ef bílar eru of hátt verðlagðir, þá seljast þeir bara ekki.

Til hvers að vera angra sig yfir hárri verðlagningu ?
Ef fólk hefur áhuga á bílnum þá skoðar það bílinn og býður það sem það verðmetur bílinn á.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/