bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e36 325is '93 - vetrar verkefni https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=67444 |
Page 1 of 1 |
Author: | gylfithor [ Tue 07. Oct 2014 19:52 ] |
Post subject: | e36 325is '93 - vetrar verkefni |
Hélt að þessi dagur mundi aldrei renna upp en ætla prófa auglýsa litla barnið mitt til sölu. Það er enginn smá peningur og tími búinn að fara í hann þar sem ég fékk hann í ansi döpru ástandi. Allavegna er hér þessar basic upplysingar um hann E36 325is Litur: svartur Mótor: M50B25 vanos – orginal 193hp – 245nm@4200rpm Ekinn 27x þús Skipting: BSK [swap] Ár: 1993 - Leðursportsæti svört - Topplúga - ABS - Rafmagn í rúðum - Rafmagn í speglum - Rafmagn í sætum - Rafmagns topplúga - Hiti í sætum - OEM afturljós - OEM projector framljós með angel eyes - Opið púst - Efri spoiler - Skott lip - Angel eyes með nokkrum litum [stillanlegt] - Nýtt Coilover - 17" felgur 8,5" að framan og 10" að aftan - Soðið drif - Amber stefnuljós Það sem ég er búinn að skipta um í bílnum - Are flow skynjari - Bremsudiskar framan og aftan - Bremsuklossar framan og aftan - Bremuslöngur framan og aftan - Loftsia - Spidilkúla V/F - Boltar i bremsudælur 4 stk - Öxulhosur allar - Drifskaftsupphengja [fylgir með] - Balansstangarendar aftan báðir - Spyrna vinstra framan - Ballanstangargúmmí bæði framan - Ballanstangargúmmi bæði aftan - Spyrnu festingar báðumeigin - Hjolalegur báðar framan - Hjólalegur báðar aftan - Nýr hraðamælaskynjari - Glæný kúpling keyrð 10km $$$$ Það sem þyrfti að gera - Heddið er ónýtt, fylgir annað hedd með sem ætti að vera i lagi en á eftir að þrýstiprófa til að vera viss - Sílsar eru slæmir - Hægra frambretti orðið slappt - Lakkið hefur séð betri daga, en er þokkalegt úr fjarlægð Fæðingavottorðið S209A SPERRDIFFERENTIAL 25% Differential lock 25% S240A LEDERLENKRAD Leather steering wheel S292A LM RAEDER/KREUZSPEICHENSTYLING BMW light alloy wheel, cross spoke 29 S314A FRONTSCHEIBENWASCHDUESEN BEHEIZT Door mirror / driver's lock, heated S401A SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH Lift-up-and-slide-back sunroof, electric S458A SITZVERSTELLUNG ELEKTR.FAHRER/BEIF. Electr. front seat adjustment S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front S481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER Sports seat S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger S530A KLIMAANLAGE Air conditioning S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control S554A BORDCOMPUTER On-board computer V with remote control S676A HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM HiFi speaker system S694A CD-WECHSLER VORBEREITUNG Provisions for BMW 6 CD changer S704A M SPORTFAHRWERK M Sports suspension Code Description (interface) Description (EPC) S818A BATTERIEHAUPTSCHALTER Battery master switch S925A VERSANDSCHUTZPAKET Transport protection package ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() þýðir ekkert að spurja um verð þar sem eg er ekkert með í huga - óska eftir tilboði en þetta er langt frá því að vera gefins ![]() |
Author: | D.Árna [ Wed 08. Oct 2014 19:00 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 |
Mæli ekki með að kaupa þennan bil því þá eruði meðsekir um morð á gylfa Hætttu þessu KJAFTÆÐI og kláraðu bílinn homo ![]() ps. veit ég á ekki efni á að segja svona en fuck it þessi bíll þarf ekki mikið í viðbót til þess að verða 100% |
Author: | gylfithor [ Wed 08. Oct 2014 19:22 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 |
D.Árna wrote: Mæli ekki með að kaupa þennan bil því þá eruði meðsekir um morð á gylfa Hætttu þessu KJAFTÆÐI og kláraðu bílinn homo ![]() ps. veit ég á ekki efni á að segja svona en fuck it þessi bíll þarf ekki mikið í viðbót til þess að verða 100% mikið rétt stutt eftir, en hann verður á sölu þanga til metnaðurinn kemur aftur ![]() |
Author: | gylfithor [ Fri 10. Oct 2014 20:53 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 |
one more time ? |
Author: | lionchik911 [ Sun 09. Nov 2014 12:10 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 |
Still for sale? |
Author: | gylfithor [ Sat 27. Dec 2014 10:08 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 |
upp |
Author: | gylfithor [ Mon 29. Dec 2014 21:56 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 |
upp |
Author: | D.Árna [ Mon 29. Dec 2014 21:59 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 |
gylfithor wrote: D.Árna wrote: Mæli ekki með að kaupa þennan bil því þá eruði meðsekir um morð á gylfa Hætttu þessu KJAFTÆÐI og kláraðu bílinn homo ![]() ps. veit ég á ekki efni á að segja svona en fuck it þessi bíll þarf ekki mikið í viðbót til þess að verða 100% mikið rétt stutt eftir, en hann verður á sölu þanga til metnaðurinn kemur aftur ![]() Er þessi metnaður ekkert að fara koma aftur? ![]() |
Author: | gylfithor [ Tue 30. Dec 2014 22:44 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 - vetrar verkefni |
ég bíð og bíð |
Author: | JonFreyr [ Thu 01. Jan 2015 08:59 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 - vetrar verkefni |
Menn eru með silkihanskana hérna, kláraðu þetta og hættu þessum kjánaskap. Safna í nokkra mánuði og ganga frá því sem þarf að ganga frá. Ryð er ekkert nema vinna, kostnaðurinn er ekki himinhár. Þú ert búinn að eyða helling í bílinn og planið var alveg örugglega að klára hann og njóta árangursins lengi. Don´t pussy out. |
Author: | Runar335 [ Thu 01. Jan 2015 18:38 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 - vetrar verkefni |
Þú átt eftir að sjá verulega eftir þessu :/ |
Author: | gylfithor [ Sat 03. Jan 2015 10:46 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 - vetrar verkefni |
leyfum þessu að hanga aðeins lengur inni |
Author: | gylfithor [ Mon 05. Jan 2015 14:47 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 - vetrar verkefni |
. |
Author: | D.Árna [ Wed 14. Jan 2015 16:35 ] |
Post subject: | Re: e36 325is '93 - vetrar verkefni |
Ennþá til ? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |