Bíllinn- BMW 116i e87
- 2005 árgerð
- Skráningarnúmer VO-659
- Benzín
- Dökkgrár
- Beinskiptur
- Akstur 98.000
Búnaður og aukahlutir- Grá og svört innrétting
- Rafmagn rúðum
- Rafmagn í speglum
- Geislaspilari
- Aux tengi
- 18" Style 135 felgur sem eru ný uppgerðar í sumar, sandblásnar og sprautaðar
- 16" Stálfelgur á nýlegum vetrardekkjum (gangurinn keyptur síðasta vetur)
Ástand á lakkinu er gríðarlega gott. Það var bakkað framaná bílinn í sumar og framstuðarinn sprautaður og bíllinn allur massaður, ein hagkaupsbeygla bílstjóramegin og rispa fylgir með í beyglunni.
(Tek það fram að þetta var ekki tjón, ekkert brotnaði eða beyglaðist, þetta var einungis stroka á lakki)
Bíllinn var notaður sem langkeyrslubíll áður en ég keypti hann, manneskjan bjó í Reykjavík og vann uppá Keflavíkurvelli.
Ég keypti bílinn 2012 keyrðan 75.000 og B&L var nýbúin að þjónusta bifreiðina uppá rúmar 300.000 kr.
Gallar og kvillar- Loftpúðaljós logar vegna þess að það er eithvað sambandsleysi í mottunni á farþegasæti.
- Bremsurnar eru á síðasta snúning, en ég er búinn að kaupa nýja bremsuklossa og diska (EBC) hágæða bremsur uppá 80.000, fer undir fljótlega eða fylgir með.
Verð:
***** SELDUR *****



