bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e28 520ia
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=67200
Page 1 of 2

Author:  kris_turner [ Wed 03. Sep 2014 20:49 ]
Post subject:  BMW e28 520ia

"R54488" er til sölu myndir munu fylgja ef það er áhugi.

var hér til sölu áður. silfur í lit . búið að taka í gegn mikið en það er ennþá rið í honum.
nýjar fram bremsur og vinstri sílsinn er nýr og var settur á almennilega!

er ökufær og notaður á þurrum dögum.

verðið er 450.000kr

Endilega hafið samband 6929842

Author:  :Gilbert: [ Wed 03. Sep 2014 21:17 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

endilega komdu með myndir

Author:  kris_turner [ Wed 03. Sep 2014 21:29 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

þarf að taka myndir en hér sjáið þið nýja sílsinn :) ég setti vínil yfir hann til að verja

Image

Author:  kris_turner [ Wed 03. Sep 2014 21:30 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

Þetta er rolling project og mun þurfa smá ást.. vantar gott heimili..ekkert spól takk fyrir. mun annars geima hann ;)

Author:  saemi [ Wed 03. Sep 2014 22:09 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

..... eða tectyl

Author:  kris_turner [ Wed 03. Sep 2014 22:47 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

saemi wrote:
..... eða tectyl


góður þessi smart ass
sílsinn átti að vera sprautaður í lit.. vildi ekki tectyl á hann takk fyrir.. ;)

Author:  saemi [ Wed 03. Sep 2014 23:43 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

kris_turner wrote:
þarf að taka myndir en hér sjáið þið nýja sílsinn :) ég setti vínil yfir hann til að verja

Image


Hehe, ég var bara að vísa í "vínil"... :lol:

Author:  maxel [ Thu 04. Sep 2014 00:22 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

Gott að benda á að Hemmi í BL átti þennan bíl og var vel hugsað um hann.

Author:  kris_turner [ Thu 04. Sep 2014 00:28 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

saemi wrote:
kris_turner wrote:
þarf að taka myndir en hér sjáið þið nýja sílsinn :) ég setti vínil yfir hann til að verja

Image


Hehe, ég var bara að vísa í "vínil"... :lol:


Já ég veit hvernig það hljómaði haha en það er auðvitað grunnur undir þessu..hvað heldur þú að maður sé :D

Author:  saemi [ Thu 04. Sep 2014 00:30 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

kris_turner wrote:
saemi wrote:
kris_turner wrote:
þarf að taka myndir en hér sjáið þið nýja sílsinn :) ég setti vínil yfir hann til að verja

Image


Hehe, ég var bara að vísa í "vínil"... :lol:


Já ég veit hvernig það hljómaði haha en það er auðvitað grunnur undir þessu..hvað heldur þú að maður sé :D


Hef ekki hugmynd. Veit bara ekki hvað vínill er í þessu sambandi :alien:

Author:  kris_turner [ Thu 04. Sep 2014 00:50 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

kris_turner wrote:
saemi wrote:
kris_turner wrote:
þarf að taka myndir en hér sjáið þið nýja sílsinn :) ég setti vínil yfir hann til að verja

Image


Hehe, ég var bara að vísa í "vínil"... :lol:


Já ég veit hvernig það hljómaði haha en það er auðvitað grunnur undir þessu..hvað heldur þú að maður sé :D



ég setti þetta á aðalega til að sjá hvernig hvítur litur kæmi út þarna niðri í staðinn fyrir að sprauta þetta svart..og svo þoli ég ekki þegar ég þarf að pússa oþarfa drullu af grunninum þegar ég get bara rifið vínillin af..hef aðgáng að vínilli :D

Author:  kris_turner [ Thu 04. Sep 2014 23:52 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

Hæ strákar,

Ég er búinn að ákveða það að geyma bílinn. Mig leið ekkert sérlega vel með hugsunina að missa hann þegar strákur kom og skoðaði hann í dag.

Ástæðan fyrir þessa sölu var sú að kærastan er ólétt og ég husgsaði um þetta of hratt.. en ég ættla ekki að láta þetta stoppa projectið!

Author:  BMW_Owner [ Fri 05. Sep 2014 00:37 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

börn eru ofmetin :thup:

Author:  D.Árna [ Fri 05. Sep 2014 13:37 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

BMW_Owner wrote:
börn eru ofmetin :thup:


X2

Author:  srr [ Fri 05. Sep 2014 13:44 ]
Post subject:  Re: BMW e28 520ia

D.Árna wrote:
BMW_Owner wrote:
börn eru ofmetin :thup:


X2

Haha, vá hvað þetta er barnalegt svar :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/