Þessi moli er falur
Bílinn er mjög heill og lítur vel út.
Hefur sennilega verið sprautaður fyrir nokkrum árum miðað við hversu gott lakkið er
Ekinn um 195.þus km
Árg : 2000
3.0 L , 6 Cyl
240 hö ca
Afturdrifinn
Nýtt í bremsun og nýlega smurður , virðist hafa fengið gott viðhald
255/35/R18 að aftan
225/35/R18 að framan
Ný dekk á honum
Xenon
Rafmagn í sætum
AC
Hægt að fá Lán allt að Milljón
Gengur eins og klukkar og virðist ekkert vera að honum
Settá hann 1790.þus
Hlusta hins vegar á öll staðgreiðslutilboð
Upplýsingar

Myndir hér
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=69111.0kristfinnur@oryggi.is eða PM