Ætla að prufa að auglýsa þennan í stuttan tíma þar sem mig vantar helst praktískari bíl í vetur. Þetta er ný innfluttur bíll frá Þýskalandi þar sem hann átti tvo aðra eigendur sem voru kvenmenn. Bíllinn er með góða þjónustubók og hefur fengið gott viðhald frá fyrri eigendum, mjög þéttur bíll og gott að keyra.
BMW E30 318i Cabriolet
1991
ekinn 225.000 en vél skipt var um vél í 110.000km vegna galla.
svartur
beinskiptur
1800cc
rafdrifnar rúður
hiti í sætum
rafmagnsblæja
leður
M-tech Stýri
BMW "15 álfelgur á góðum dekkjum
harður toppur!

hér er mynd með harða toppnum á, en þetta er áður en það var skipt um ljós og afturstuðara.

gallar:
-týpiska rifan á bílstjórasæti
-mætti skipta um þéttikannt á glugganum sem blæjan lokast ofan á.





Selst nýskoðaður á nýjum íslenskum plötum.
verð:
800.000 án harða toppsins
950.000 með harða toppnum.