bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gullfallegur BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=67002
Page 1 of 2

Author:  dibsen [ Thu 14. Aug 2014 18:44 ]
Post subject:  Gullfallegur BMW

Þessi er til sölu, allt nýtt í bremsum og fóðringum og fleira

http://www.bilfang.is/cars/bmw-540-m-tecnik/

Author:  tinni77 [ Thu 14. Aug 2014 22:09 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

Hér er logið í beinni, ekkert M-Tecnik við þennan !

Author:  Danni [ Fri 15. Aug 2014 07:33 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

tinni77 wrote:
Hér er logið í beinni, ekkert M-Tecnik við þennan !


Bókstaflega. Það er ekki einusinni m-sport suspension eða neitt. Eina M við þennan er stafurinn í miðjunni á nafninu.

Author:  D.Árna [ Fri 15. Aug 2014 09:39 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

Facelift fram og afturljós,stori skjarinn og leður

Hvað annað er svona serstakt við þennan bil sem rettlætir þetta verð ?

Author:  bErio [ Fri 15. Aug 2014 11:36 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

D.Árna wrote:
Facelift fram og afturljós,stori skjarinn og leður

Hvað annað er svona serstakt við þennan bil sem rettlætir þetta verð ?


Facelift framljós, prefacelift afturljós, og litliskjárinn
Ekki stóri

Author:  D.Árna [ Fri 15. Aug 2014 12:39 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

bErio wrote:
D.Árna wrote:
Facelift fram og afturljós,stori skjarinn og leður

Hvað annað er svona serstakt við þennan bil sem rettlætir þetta verð ?


Facelift framljós, prefacelift afturljós, og litliskjárinn
Ekki stóri


Eða það :) Verðið er faranlegt allavega!

Author:  Angelic0- [ Sun 17. Aug 2014 09:46 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

Flottur, vel hirtur og glæsilegur bíll...

En fátæklega búinn...

Data for vehicle identification number: WBADN61010GG89316
Model description: 540I
Market: Europa
Type: DN61
E-Code: E39
Chassis: Limousine
Steering: links
Doors: 4
Engine: M62/TU - 4,40l (210kW)
Drive: Heckantrieb
Transmission: automatisch
Body Color: Biarritzblau Metallic (363)
Upholstery: Standardleder/grau (N6TT)
Production date: 02.06.2000
Assembled in: Dingolfing



Code Serienausstattung Standard Equipment
S202A
Steptronic Steptronic
S210A
Dynamische-Stabilitäts-Control Dynamic stability control
S438A
Edelholzausführung Fine wood trim
S520A
Nebelscheinwerfer Fog lights
S534A
Klimaautomatik Automatic air conditioning
S540A
Geschwindigkeitsregelung Cruise control
S548A
Kilometertacho Kilometer-calibrated speedometer
S555A
Bordcomputer V mit Fernbedienung On-board computer V with remote control
S851A
Sprachversion deutsch Language version German


Code Sonderausstattung Optional Equipment
S216A
Servolenkung-Servotronic HYDRO STEERING-SERVOTRONIC
S291A
BMW LM Rad Kreuzspeiche 2teilig BMW LA wheel, cross spoke, 2-section
S320A
Entfall Modellschriftzug Deleted, model lettering
S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S430A
Innen-/Aussensp. mit Abblendautomatik Interior/outside mirror with auto dip
S494A
Sitzheizung Fahrer/Beifahrer Seat heating driver/passenger
S500A
Scheinw.Rein.Anl./Intensivreinig. Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S508A
Park Distance Control (PDC) Park Distance Control (PDC)
S522A
Xenon-Licht Xenon Light
S609A
Navigationssystem Professional Navigation system Professional
S629A
Autotelefon D-Netz mit Kartenleser vorne Car telephone (GSM) w card reader, front
L801A
Länderausführung Deutschland National Version Germany
S863A
Händlerverzeichnis Europa Retailer Directory Europe
S879A
Bordliteratur deutsch On-board vehicle literature German
S915A
Entfall Aussenhautkonservierung Delete clear coat
S970A
Business-Paket Business Package


Code Information
S431A
Innenspiegel automatisch abblendend Interior mirror with automatic-dip
S473A
Armlehne vorne Armrest front
S602A
Bordmonitor mit TV On-board monitor with TV

Author:  ///Maggi [ Sun 17. Aug 2014 14:11 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

haha þetta er frábært, sýnist allavega vera ///M badge það er nóg :lol:

Author:  Helgason [ Sun 17. Aug 2014 15:21 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

Þetta hlýtur að vera grín... bæði verðið, og M-límmiðinn

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Author:  Angelic0- [ Sun 17. Aug 2014 17:39 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

Verðlagningin er held ég í samanburði við ýmislegt annað hérna...

Horfum til þess að hérna er um að ræða 1999 árgerð af E39, ekki late 95.... 96.... 97.... early 98... heldur 99...

Ég þekki Davíð persónulega, og get lofað því að þetta er bíll sem að er í TOPP-FORMI eins og annað sem að hann lætur frá sér :!:

M62B44TU mótor gerir þetta enn skemmtilegra en venjulegur M62 eða M60...

Bíllinn er ekki ríkulegast búni 540i bíllinn á klakanum, en hann er þó leðraður og lítur feyki vel út...

Mætti fá facelift framstuðara eða M-Optik... og eins og ég hef marg-oft sagt við alla eigendur bílsins frá því að Daníel Ingi Óttarsson átti hann mætti fræsa úr stuðaranum og setja pústkútinn ofar þannig að þetta líti út eins og hjá mönnum...

Þessi bíll hefur ALLTAF sætt 100% þjónustu og viðhaldi og menn geta stólað á að hann er í lagi...

Hérna er ekki verið að versla með köttinn í sekknum :!:

Við skulum ekki gleyma að sömu árgerðar M5 kostar næstum tvöfalt meira ;)

Author:  dibsen [ Thu 25. Sep 2014 10:20 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

Jæja strákar, skemmtileg comment hérna en þetta er vel með farinn bíll og hann er skráður M-tec veit svosem ekki hvað er fólgið í því, koma svo!!!!!!

Author:  Angelic0- [ Thu 25. Sep 2014 11:24 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

Hvar er bíllinn "skráður M-tech" annarstaðar en í söluauglýsingum síðustu ára...

Fæðingarvottorð frá verksmiðju er hérna aðeins ofar, ekki einn einasti M hlutur í bílnum nema merkið sem að e'h hefur límt á skottlokið...

Ég man eftir 325ix sem að gekk manna á milli í Keflavík á sínum tíma... Karl Eysteins átti hann, Bubbi M3 átti hann, Gæi_BMW átti hann, Jói-KEF átti hann og nokkrir aðrir.... einhverntímann á lífsleiðinni fékk bíllinn vogtland lækkunargorma úr tómstundarhúsinu.... áður en að hann fór að ganga manna á milli.... og ///M merki í grillið og á skottlokið.... eftir það voru menn æstir í að eiga þennan bíl... sem að skyndilega var orðinn M-tech... (ekkert M-kit, eða fjöðrun... en hann var jú með sport-stóla)

Bíllinn er feyki flottur Davíð, og ég þekki sögu bílsins ágætlega og veit að DÍÓ og Pabbi hans hugsuðu einstaklega vel um bílinn, hann var hinsvegar tekinn í leyfisleysi eitt skipti og keyrður útaf (ölvaður ökumaður) við smábátahöfnina í Keflavík (strákurinn kom niður af berginu og náði ekki beygjunni inn á smábátahöfnina á c.a. 80kmh, loftpúði bílstjóramegin út og side impact/rollover púðarnir líka.)

Það var lagað hjá B|L sprautuverkstæði ef að ég man rétt og gert 100% (allavega það vel að tjónið er ekki greinilegt) kemst ekki lengur í ökutækjaskrá svo að ég veit ekki hvort að bíllinn er skráð viðgerð tjónabifreið :!:

En þú verður að bíta í það súra epli, að þetta er 540i, með STANDARDLEDER, þó hita í sætum, sjálfdekkjandi speglum (innan og utan), síma og Xenon...

Þetta er nú allur merkilegi aukabúnaðurinn :!:

Ég ætla ekki að tala um þetta verð, menn setja bara það á bílana sem að þeim sýnist en ég gúddera þennan bíl sem solid eintak, D.Árna ætti ekki að vera að rífa sig hérna því að hann hefur ALDREI á lífsleiðinni átt svona góðan bíl :twisted:

Author:  D.Árna [ Thu 25. Sep 2014 20:39 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

Angelic0- wrote:
Hvar er bíllinn "skráður M-tech" annarstaðar en í söluauglýsingum síðustu ára...

Fæðingarvottorð frá verksmiðju er hérna aðeins ofar, ekki einn einasti M hlutur í bílnum nema merkið sem að e'h hefur límt á skottlokið...

Ég man eftir 325ix sem að gekk manna á milli í Keflavík á sínum tíma... Karl Eysteins átti hann, Bubbi M3 átti hann, Gæi_BMW átti hann, Jói-KEF átti hann og nokkrir aðrir.... einhverntímann á lífsleiðinni fékk bíllinn vogtland lækkunargorma úr tómstundarhúsinu.... áður en að hann fór að ganga manna á milli.... og ///M merki í grillið og á skottlokið.... eftir það voru menn æstir í að eiga þennan bíl... sem að skyndilega var orðinn M-tech... (ekkert M-kit, eða fjöðrun... en hann var jú með sport-stóla)

Bíllinn er feyki flottur Davíð, og ég þekki sögu bílsins ágætlega og veit að DÍÓ og Pabbi hans hugsuðu einstaklega vel um bílinn, hann var hinsvegar tekinn í leyfisleysi eitt skipti og keyrður útaf (ölvaður ökumaður) við smábátahöfnina í Keflavík (strákurinn kom niður af berginu og náði ekki beygjunni inn á smábátahöfnina á c.a. 80kmh, loftpúði bílstjóramegin út og side impact/rollover púðarnir líka.)

Það var lagað hjá B|L sprautuverkstæði ef að ég man rétt og gert 100% (allavega það vel að tjónið er ekki greinilegt) kemst ekki lengur í ökutækjaskrá svo að ég veit ekki hvort að bíllinn er skráð viðgerð tjónabifreið :!:

En þú verður að bíta í það súra epli, að þetta er 540i, með STANDARDLEDER, þó hita í sætum, sjálfdekkjandi speglum (innan og utan), síma og Xenon...

Þetta er nú allur merkilegi aukabúnaðurinn :!:

Ég ætla ekki að tala um þetta verð, menn setja bara það á bílana sem að þeim sýnist en ég gúddera þennan bíl sem solid eintak, D.Árna ætti ekki að vera að rífa sig hérna því að hann hefur ALDREI á lífsleiðinni átt svona góðan bíl :twisted:


Ég ekkert að rífa mig neitt þó mérffinnist þetta verð út í hött

Author:  Angelic0- [ Thu 25. Sep 2014 20:50 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

Hefuru litið bílinn augum... þá meina ég skoðað hann up close og personal :?:

Hefuru ekið bílnum eða sett hann á lyftu og skoðað hann þar :?:

Ef að svarið er NEI... endilega vertu bara úti :arrow:

Sumir bílar, þó að þeir séu kannski ekkert merkilegri en aðrir... hafa fengið betri meðferð en aðrir...

Þetta er ekki eitthvað AG199 eintak :!:

Author:  D.Árna [ Fri 26. Sep 2014 08:58 ]
Post subject:  Re: Gullfallegur BMW

Gott eintak eða ekki en þetta er of dýr bíll. Munar ekki miklu að þetta sé m5 pen

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/