Ég er með þennan fína 523 til sölu.
Árgerð 1997
Ekinn 197.000 km
M52B25 (170hp og 245nm af togi)
Sjálfsskiptur
Mjög fín pluss innrétting, virkilega þægileg
Rafmagn í öllum rúðum.
Hátalarakerfið er eins og það hafi aldrei verið notað.
Hiti í sætum.
Topplúga.
6 Diska magasín.
OEM Hella facelift frammljós.
Facelift afturljós.
Nýsmurður.
Smurbók frá upphafi.
Skoðaður 2015
Á síðustu 10.000km er búið að skipta um vatnskassa, vatnslás, vatnsdælu, heddpakkningu, sveifarásskynjara, hjólalega vinstra megin að framan, frjókornasíur, knastásskynjara, rafgeymi, og svo voru settir undir hann nýir gormar allan hringinn.
Ég er nýbúinn að láta lesa af bílnum og það komu engar villur upp

Ég er fjórði eigandi bílsins, og hafa síðustu eigendur allir verið í eldri kantinum, þannig hann er mjög vel með farinn.
Hægri sílsinn á bílnum er beyglaður, lánaði bílinn og manneskjunni tókst að reka hann undir á háum kanti en hann fer í viðgerð á næstu dögum og verður því eins og nýr fyrir sölu.






Ég set á hann 750.000 en skoða öll tilboð
