bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 318i E46, árgerð 2002
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=66888
Page 1 of 1

Author:  gunnaarr [ Thu 31. Jul 2014 20:41 ]
Post subject:  BMW 318i E46, árgerð 2002

Sælir meðlimir,

Ég er með elskulega bílinn minn á sölu.
Þetta er BMW 318i, 2002 módel
Ekin 160 þúsund
Hann er sjálfskiptur, með M-tech framstuðara, lækkunargorma, á góðum 17" Michelin heilsársdekkjum (2 glæný), aðgerðarstýri, hálfleðraður (sést aðeins og framsætum þó), nýskoðaður, samlitaður og sitthvað fleira.
Bílinn fer í TB í vikunni í smur og yfirhalningu svo hann selst í toppstandi 8)

Ég set á hann 1100 þúsund en væri sátt með 950 í staðgreiðslu - engin skipti

Ég læt auglýsinguna af bland fylgja svo hægt er að sjá mynd af gripnum (þó hún sé léileg)

https://bland.is/til-solu/farartaeki/bilar/bmw-318i-argerd-2002/2362277/

Hægt að hafa samband í skilaboðum eða í síma 848 2322 - Harpa.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/