bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E32 750iL Individual https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=66594 |
Page 1 of 2 |
Author: | egillblondal [ Thu 26. Jun 2014 01:45 ] |
Post subject: | E32 750iL Individual |
Er ekki að drífa í sölu bara langar að sjá hvað er í boði og er að fara í skóla eftir sumarið þannig hef ekki mikinn tíma í hann. Annars mun ég eiga hann bara og halda áfram með hann. BMW 750iL * 1992 (17/12/1991) * 240.000km * Macaoblau Metallic(250) * Vélin er 5.0L, V-12, 8.8:1, SOHC og heitir M70, léttáls vél sem skilar 295 hestöflum @ 5200rpm og 450Nm @ 4100rpm frekari uppl hér: http://www.google.com * 4-Þrepa skipting m/overdrive og Sport/Economy/Manual stillingu. * Eiginþyngd 1980kg * Staðalbúnaður er: - Þokuljós að framan - Málm lakk - First aid kit - Leður stýri og gírhnúi - Armpúðar framí - Armpúðar afturí - Cruise Control - Climate Control&Aircondition (Þyrfti að fylla á kerfið) - Aksturstölva(OBC) - Speglar í sólskyggni(Upplýstir) - Servotronic - Litað gler(Ljósblátt) - Rafmagnsrúður framan og aftan - Samlæsingar m/fjarstýringu - Rafmagn og hiti í speglum - Sjálfskipting - Veltistýri - Hitaðir rúðupiss spíssar - Full teppalagt skott - Loftnet fyrir útvarp í afturrúðu - Viðarlistar - Hituð læsing á bílstjórahurð - Spól og skriðvörn(ASC) - Kortaljós frammí - ABS(Anti-lock Braking System) - Rafmagn í aftursætum og höfuðpúðum - Anthrazit Buffalo leður í hurðaspjöldum, sætum, miðjustokk, hanskahólfi - Þvottur á framljósum - Lesljós afturí - Rafmagn í framsætum og höfuðpúðum með mjóbaksstuðningi, 3 minni og hiti. - LAD Sjálfstillandi fjöðrun að aftan með Sport/Comfort stillingu. - Rafmagns gardína í afturrúðu - Park ventilation með tímastillingu - Aukalyklar - 15'' Original felgur með fínum vetrardekkjum. Eða 15'' bbs basket. *Aukabúnaður er eftirfarandi: - 3.91 Limited Slip Differential 25% - Electronic Damper Control - Loftpúði fyrir ökumann og farþega framí - Þjófavörn - Sjálfvirkt soft close á skottloki - Tvöfaldar rúður tintaðar rúður(ljósbláar) - Lift-up-and-slide-back sóllúga með rafmagni - Gardínur í hliðarrúðum afturí (Ekki virkar) - Viðvörunar þríhyrningur og First Aid kit. - Sjálfvirkur baksýnisspegill - Skíðapoki - Xenon framljós og þokuljós - Automatic Air Flow Control - Auxiliary Heating - BMW Cellullar Telephone - HiFi Hljóðkerfi - Loftnet fyrir símstöð - National version Þýskaland/Austurríki - Tölvukubbar frá Wokke, 36hö & 80NM aukalega - Hella Dark Replicur - Aftermarket CD Spilari - Individual búnaður er: - Litur MACAOBLAU METALLIC (250) - Shadow-Line ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Það sem er að hrjá hann í augnablikinu er olíuöndun en er búinn að kaupa allt í hana þannig hún verður komin í lag sem fyrst. KOMID Skipta um kerti og kertaþræði verður gert í leiðinni.KOMID Endakúturinn er síðan slappur en það er það næsta hjá mér.(Nýtt pústkerfi) KOMIÐ Slag í skiptingunni. Hljóð í fjöðrunni. Nýsmurdur! Smurbók og allar nótur fylgja. * Óska eftir tilboði/skipti *Verðhugmynd er 800 opinn fyrir öllu. *Langar hinsvegar ekki í fjöldskyldubíl,húsbíl,kerru eða hjól. |
Author: | egillblondal [ Thu 03. Jul 2014 07:53 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
TTT |
Author: | sosupabbi [ Thu 03. Jul 2014 12:13 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
Þetta er bara flott eintak, ég hugsaði MJÖG vel um hann þegar ég átti hann. |
Author: | egillblondal [ Sun 13. Jul 2014 18:17 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
Ttt |
Author: | corikolbeins [ Mon 14. Jul 2014 17:15 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
Verð? (og var það ekki annars skylda að hafa það með?) |
Author: | egillblondal [ Wed 16. Jul 2014 21:44 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
Lagað ![]() corikolbeins wrote: Verð?
(og var það ekki annars skylda að hafa það með?) |
Author: | corikolbeins [ Wed 16. Jul 2014 23:50 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
egillblondal wrote: Lagað ![]() corikolbeins wrote: Verð? (og var það ekki annars skylda að hafa það með?) Djöfull er þetta freistandi verð, hef áhuga ef þú átt hann ennþá þá eftir sumarið ![]() |
Author: | egillblondal [ Thu 17. Jul 2014 10:02 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
Heh ja! ![]() corikolbeins wrote: egillblondal wrote: Lagað ![]() corikolbeins wrote: Verð? (og var það ekki annars skylda að hafa það með?) Djöfull er þetta freistandi verð, hef áhuga ef þú átt hann ennþá þá eftir sumarið ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 17. Jul 2014 12:27 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
hvernig var þetta með tölvurnar ?? |
Author: | sosupabbi [ Thu 17. Jul 2014 12:44 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
Alpina wrote: hvernig var þetta með tölvurnar ?? Það er að ég held annar bíll |
Author: | egillblondal [ Thu 17. Jul 2014 17:16 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
Þađ er annar bill ![]() Alpina wrote: hvernig var þetta með tölvurnar ??
|
Author: | egillblondal [ Mon 28. Jul 2014 00:17 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
TTT |
Author: | siwek611 [ Tue 29. Jul 2014 15:33 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
Simanumer? |
Author: | egillblondal [ Wed 30. Jul 2014 16:48 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
8984156 siwek611 wrote: Simanumer?
|
Author: | egillblondal [ Wed 13. Aug 2014 15:18 ] |
Post subject: | Re: E32 750iL Individual |
Nýtt Throttle body(inngjafarhús) verður sett í hann í kvöld og hægt að koma skoða hann þá ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |