bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 520i e39, fallegt eintak!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=66346
Page 1 of 1

Author:  ÁgústBMW [ Thu 29. May 2014 03:32 ]
Post subject:  BMW 520i e39, fallegt eintak!

BMW 520i til sölu 1999 árgerð

Image

BMW 520i
1999 árgerð
keyrður 151þ km
Anthrazit Metallic

M52tu b20
6 cylendra
150hö 190nm
Afturhjóladrifinn
Sjálfskiptur
Spólvörn
16" álfelgur

Fjarstýrðar samlæsingar
Oem Faclift hella framljós
Tvívirk topplúga
Rafmgan í öllum rúðum
Digital miðstöð
O.f.l.


Bíllinn lýtur virkilega vel út miðað við aldur, en auðvitað sést aðeins á honum enda ekki
annað eðlilegt á 15 ára gömlum bíl sem hefur verið í daglegri notkun allt sitt líf.
Mjög fínt að keyra hann þéttur og góður, vinnur fínt og fínar græjur í honum og það virkar allt.

Nokkrar myndir af græjunni.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Ásett verð 980.000.- kr fæst með ágætis staðgreiðslu afslætti. Flest skipti skoðuð.

Nánari uppl. í s. 895-2020 eða pm.

Author:  Helgason [ Thu 29. May 2014 05:24 ]
Post subject:  Re: BMW 520i e39, fallegt eintak!

Lítur æðislega út á þessum myndum, vantar bara leðrið, gangi þér vel með söluna

Author:  Djofullinn [ Thu 29. May 2014 11:39 ]
Post subject:  Re: BMW 520i e39, fallegt eintak!

Ég á svart leður í hann á 50k :)

Author:  kristoferleo [ Thu 29. May 2014 17:25 ]
Post subject:  Re: BMW 520i e39, fallegt eintak!

eru skipti skoðuð á Mazda 6 SPORT 2.3L 2004 árg. Ameríkutýpan. ELD-rauður. keyrður ~165.000km. skilar 180hö,

Author:  íbbi_ [ Fri 30. May 2014 02:35 ]
Post subject:  Re: BMW 520i e39, fallegt eintak!

lagði E39 bíl sem ég átti við hliðina á þessum einhverntíman og tók eftir því að hann leit alveg sérlega vel út

Author:  ÁgústBMW [ Fri 30. May 2014 03:09 ]
Post subject:  Re: BMW 520i e39, fallegt eintak!

kristoferleo wrote:
eru skipti skoðuð á Mazda 6 SPORT 2.3L 2004 árg. Ameríkutýpan. ELD-rauður. keyrður ~165.000km. skilar 180hö,

Sendu mér meiri uppl í pm.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/