bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 535ia E34. SELDUR!
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 22:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Vegna stærri verkefna hef ég ákveðið að selja djásnið.
Bíllinn sem um ræðir er BMW 535ia árg 1989.
Hann er ekinn 199.000 Km og hefur verið í eigu pabba míns síðustu 7 ár.
Og á þeim 7 árum var honum einungis ekið á sumrin.
Miðað við aldur er þetta nánast óaðfinnanlegt eintak, enda hugsað um hann eins og nýfætt barn.
Image

Bíllinn er á 17" orginal BMW felgum 8" breiðum að framan og 9" breiðum að aftan. Hann var settur í tjekk hjá TB fyrir um 2 mánuðum síðan þar sem skipt var um allt sem heitir gúmmí í undirvagninum þar á meðal boddý púða ofl fyrir um 70.000.
Image

Bíllinn er með ljósa leðurinnréttingu og rafmagn í vel flestu, ekki sætum þó.
Image

Græju pakkinn er löng lesning og hefst hún hér.
Kenwood 10 diska magasín með 4x40w magnara og flip fronti.
Kenwood 7x10" 3way hátalarar 270w
Kenwood 6" miðtóna hátalarar 80w
Kenwood 12" 550w bassakeila í hillu
MTX 12" 500w bassakeila í baki
Kenwood Tweeterar í hillu
Og svo eru orginal tweeterar og dash hátalarar fram í.
Magnarar eru eftirfarandi.
1 stk 2x100w Kenwood.
1 stk P.P 180w monomagnari
2 stk Jensen 2x90w
Annað er svo.
2 stk crossoverar
2 stk Bheringer sound processors
og svo eru notaðir súrefnislausir koparkaplar í allt ásamt gullhúðuðum tengjum.


Image
Image
Image
Image

Og svo að lokum er vert að minnast á kaup og kjör.
Ég set 700.000 þús á með öllu, þar á meðal vetrardekk á stálfelgum,
Ég vill ekki skipti á silfri eða gömlum lager frá Kársnesvideo
Ég skal hins vegar athuga skipti á ódýrari bíl.
Allar uppl eru gefnar annaðhvort hérna á spjallinu eða í síma 4641028 utan vinnutíma.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Last edited by Jonni s on Thu 15. Jul 2004 12:26, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Feiknargóð auglýsing og shit þetta er fagur bíll

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 08:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
klapp klapp..........góð auglýsing maður

Glæsilegur fákur.......hlýtur að sounda vel maður.. :twisted:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 535ia E34
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Jonni s wrote:
Ég vill ekki skipti á silfri eða gömlum lager frá Kársnesvideo
Ég skal hins vegar athuga skipti á ódýrari bíl.
Allar uppl eru gefnar annaðhvort hérna á spjallinu eða í síma 4641028 utan vinnutíma.


Hahahahha!! VEL Orðað!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 11:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Eitt sem ég gleymdi að minnast á, það er þjófavörn í honum með fjarstýrðum samlæsingum. Og svo finnst mér alveg þess virði að minnast á að það eru nýjir bremsuklossar allan hringinn og bremsudiskarnir voru settir í bekk og jafnaðir út. Og svo er náttúrulega þetta helsta, svosem
Cruse Contr, Loftkæling, smurbók alveg frá fyrstu km.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 14:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þessi bíll er alveg kolgeðveikt flottur! Gangi þér vel með söluna, verðið sem þú setur á hann er mjög sanngjarnt!

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Geggjaður Bíll!!!!

700.000 er það heilagt verð?

Fékk beinskiptan 535i '91 með ljósum sportsætum/innréttingu ekinn 139.000km á 630.000

Og hann var með M5 kittinu

En samt KLIKKAÐUR bíll :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 19:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Til hamingju með það, þú hefur heldur betur gert góð kaup þar.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Jun 2004 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Geggjaður Bíll!!!!

700.000 er það heilagt verð?

Fékk beinskiptan 535i '91 með ljósum sportsætum/innréttingu ekinn 139.000km á 630.000

Og hann var með M5 kittinu

En samt KLIKKAÐUR bíll :D


535i er ekki dýrir bílar því þeir eru með 12 ventla vél sem er gömul. M50 bílarnir eru dýrari en M30 er geggjuð vél og beinskiptir eru þeir yndislegir.
Jón Ragnar gerði sanngjarnan díl þar að mínu mati. Á annars frábærum bíl :lol:

Auglýsingin er mjög góð og bíllinn flottur 8)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Er þessi sem er til sölu með M50??? :shock:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Bjarki gerði líf mitt æðislegt í smástund :D

Þessi bmw var svo yndislega æðislega kraftmikill 8)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jonni: ég verð að fá að sitja í og heyra í græjunum í almennilegum hljóðstyrk ;)

Ég er að fara suður á sunnudaginn þannig að því fyrr því betra

Láttu mig vita hvort þú verðir eitthvað í bænum yfir helgina? :D

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Jón Ragnar wrote:
Er þessi sem er til sölu með M50??? :shock:

nei
525i sem er 192hp er með m50 ekki sá sem er 170hp þ.e. m20
520i sem er 150hp er með m50 ekki sá sem er 129hp þ.e. m20

535i og 530i eru með gömlu góðu M30 vélinni stóru sexunni eins og hún er stundum kölluð þá með vísan í M20 sem er þá litla sex strokka vélin. (Náttúrlega e34 '89-'91 svona ca)

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 09:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Bjarki wrote:
Jón Ragnar wrote:
Er þessi sem er til sölu með M50??? :shock:

nei
525i sem er 192hp er með m50 ekki sá sem er 170hp þ.e. m20
520i sem er 150hp er með m50 ekki sá sem er 129hp þ.e. m20

535i og 530i eru með gömlu góðu M30 vélinni stóru sexunni eins og hún er stundum kölluð þá með vísan í M20 sem er þá litla sex strokka vélin. (Náttúrlega e34 '89-'91 svona ca)


Já já já......en hvað er hún í hrossum? :roll:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Jul 2004 09:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Austmannn wrote:
Já já já......en hvað er hún í hrossum? :roll:


535i 211hp
530i 188hp

Miklu fleiri 535i bílar til og ég myndi frekar mæla með 3,5l

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 108 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group