Vegna stærri verkefna hef ég ákveðið að selja djásnið.
Bíllinn sem um ræðir er BMW 535ia árg 1989.
Hann er ekinn 199.000 Km og hefur verið í eigu pabba míns síðustu 7 ár.
Og á þeim 7 árum var honum einungis ekið á sumrin.
Miðað við aldur er þetta nánast óaðfinnanlegt eintak, enda hugsað um hann eins og nýfætt barn.
Bíllinn er á 17" orginal BMW felgum 8" breiðum að framan og 9" breiðum að aftan. Hann var settur í tjekk hjá TB fyrir um 2 mánuðum síðan þar sem skipt var um allt sem heitir gúmmí í undirvagninum þar á meðal boddý púða ofl fyrir um 70.000.
Bíllinn er með ljósa leðurinnréttingu og rafmagn í vel flestu, ekki sætum þó.
Græju pakkinn er löng lesning og hefst hún hér.
Kenwood 10 diska magasín með 4x40w magnara og flip fronti.
Kenwood 7x10" 3way hátalarar 270w
Kenwood 6" miðtóna hátalarar 80w
Kenwood 12" 550w bassakeila í hillu
MTX 12" 500w bassakeila í baki
Kenwood Tweeterar í hillu
Og svo eru orginal tweeterar og dash hátalarar fram í.
Magnarar eru eftirfarandi.
1 stk 2x100w Kenwood.
1 stk P.P 180w monomagnari
2 stk Jensen 2x90w
Annað er svo.
2 stk crossoverar
2 stk Bheringer sound processors
og svo eru notaðir súrefnislausir koparkaplar í allt ásamt gullhúðuðum tengjum.
Og svo að lokum er vert að minnast á kaup og kjör.
Ég set 700.000 þús á með öllu, þar á meðal vetrardekk á stálfelgum,
Ég vill ekki skipti á silfri eða gömlum lager frá Kársnesvideo
Ég skal hins vegar athuga skipti á ódýrari bíl.
Allar uppl eru gefnar annaðhvort hérna á spjallinu eða í síma 4641028 utan vinnutíma.