bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór ) SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=66173
Page 1 of 2

Author:  viktorssx [ Sun 11. May 2014 23:55 ]
Post subject:  750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór ) SELDUR

Image

Til sölu E38 750i, induvidual shadowline með M-sportpakka.

Nýlega búið að taka mótor í gegn frá A-Ö, sennilega ekið um 7000km frá upptekt, þar af 2000km tilkeyrsla (undir 3000rpm eftir að hringirnir voru búnir að setjast).

BLOKK aðeins ekin 130.000km þegar að var farið í kjallarann,sett ný hedd og mótorinn tekinn gjörsamlega í gegn frá toppi til tá-ar. Boddy ekið 248.þ.km

Heddin voru keypt RECONDITIONED frá Schmiedmann, portuð og unnin, munar 4mm á intake portum vs OEM og 2mm á exhaust portum. Eflaust má mappa bílinn til þess að full-nýta þessa breytingu betur.

Allt nýtt í heddunum, ventlar, undirlyftur, ventlaþéttingar. Einu notuðu hlutirnir inni í vélinni eru knastásar, stimpilkollar, stangir og sveifarás.

Í bílnum er nýupptekin skipting, í þeirri upptekt var eftirfarandi skipt út.
Park Lock, Olíudælu, Plánetugírar, A/B/C Clutch Pack, D/E1/E2 Brake Clutch Pack, F Brake Clutch Pack.
Nýr Converter, Ný Drifskaptsupphengja, Nýjar Demparafóðringar og Ný stýrisupphengja og fl.

Facelift afturljós, CCFL Angeleyes, orginal Xenon og nýjar perur.

Bíllinn vinnur feyki-vel og í samanburði við aðra E38 750i á landinu þá tel ég nokkuð öruggt að þessi vinnur best.
Bíllinn er skoðaður 15 án athugasemda !

Vél:
5.4 lítra v12
330 hö+
490nm+

Cruise Control
DSC spólvörn
M-styri og M-sportsæti með skiftingu í baki og 3 þrepa mjóbakstuðning
Rafdrifnar rúður
Rafdrifið skott
Xenon aðaljós
Hella dark
HiFi sound system
Kastarar
Tv/Navi
Tvöfalt gler( litað gler )
Þjófavörn
Samlæsingar
Rafmagnsgardína í afturglugga og gardinur í hliðargluggum
Hiti í fram og aftursætum
Digital 2 skipt miðstöð
6-diska magasín
Segulbandstæki
Aðgerðastýri
Viðaráklæðning
Bílasími með innbygðan handfrjálsan búnað
Glasahaldarar fyrir aftursæti
PDC - fjarlægðarskynjarar allan hringinn
DSC - spólvörn
S-Edc (Stillanleg fjöðrun-Sport/Comfort)
Orginal Krókur
K&N síur

Eyðsla:
ca. 16L innanbæjar
dettur helling niður utanbæjar

Model description: 750i
Market: Europa
Type: GG21
E-Code: E38
Chassis: Limousine
Steering: links
Doors: 4
Engine: M73B54 - 5,40l
Drive: Heckantrieb
Transmission: automatisch
Body Color: Cosmosschwarz Metallic (303)
Upholstery: Sonderpolsterung (Z1XX)
Production date: 12.09.1997
Assembled in: Dingolfing

Code Serienausstattung Standard Equipment

S202A: Steptronic Steptronic
S214A: Automatische-Stabilitäts-Control (ASC+T) Automatic stability control (ASC+T)
S216A: Servolenkung-Servotronic HYDRO STEERING-SERVOTRONIC
S220A: Niveauregulierung Self-levelling suspension
S245A: Lenksäulenverstellung elektrisch Steering wheel column adjustment,electr.
S260A: Seitenairbag für Fahrer/Beifahrer Side airbag for driver/passenger
S262A: ITS-Kopfairbag ITS - Head airbag
S295A: BMW LM Rad Exclusivstyling BMW LA wheel, star spoke 96
S302A: Alarmanlage Alarm system
S415A: Sonnenschutzrollo hinten Sun-blind, rear
S438A: Edelholzausführung Fine wood trim
S473A: Armlehne vorne Armrest front
S500A: Scheinw.Rein.Anl./Intensivreinig. Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S534A: Klimaautomatik Automatic air conditioning
S548A: Kilometertacho Kilometer-calibrated speedometer
S555A: Bordcomputer V mit Fernbedienung On-board computer V with remote control
S806A: Dritte Bremsleuchte Third stoplamp

Code Sonderausstattung Optional Equipment
S223A: Elektronische Dämpfer Control (EDC) Electronic Damper Control (EDC)
S235A: Anhängerkupplung abnehmbar Towing hitch, detachable
S261A: Seitenairbag für Fondpassagiere Side airbags for rear passengers
S339A: Shadow-Line Shadow-Line
S352A: Isolierdoppelverglasung Insulating double-glazing
S354A: Frontscheibe grün Grünkeil Green windscreen, green shade band
S401A: Schiebehebedach elektrisch Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S416A: Sonnenschutzrollo hinten/seitlich Roller sun vizor, rear lateral
S423A: Fussmatten Velours Floor mats, velours
S428A: Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S430A: Innen-/Aussensp. mit Abblendautomatik Interior/outside mirror with auto dip
S441A: Raucherpaket Smoker package
S457A: Kontursitz vorne el. mit Memory Contour seat, front, electr. with memory
S464A: Skisack Ski bag
S494A: Sitzheizung Fahrer/Beifahrer Seat heating driver/passenger
S496A: Sitzheizung hinten Seat heating, rear
S508A: Park Distance Control (PDC) Park Distance Control (PDC)
S522A: Xenon-Licht Xenon Light
S609A: Navigationssystem Professional Navigation system Professional
S629A: Autotelefon D-Netz mit Kartenleser vorne Car telephone (GSM) w card reader, front
S672A: CD-Wechsler 6-fach CD changer for 6 CDs
S676A: HiFi Lautsprechersystem HiFi speaker system
S710A: M Lederlenkrad M leather steering wheel
L801A: Länderausführung Deutschland National Version Germany
S863A: Händlerverzeichnis Europa Retailer Directory Europe
S879A: Bordliteratur deutsch On-board vehicle literature German
S915A: Entfall Aussenhautkonservierung Delete clear coat
S940A: Sonderwunsch Ausstattung special equipment BMW Individual

Code Information
S431A: Innenspiegel automatisch abblendend Interior mirror with automatic-dip
S602A: Bordmonitor mit TV On-board monitor with TV
S694A: Vorbereitung BMW 6 CD Wechsler Provisions for BMW 6 CD changer

Nokkrar síma myndir betri koma seinna :

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Nokkrar að innan
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Og ein af mótornum
Image

ATH. ÞESSAR ALPINA FELGUR FYLGJA EKKI BÍLNUM bíllinn selst með 18" staggard artec felgur á nýlegum dekkjum 8" að framan og 10" að aftan

Það er búið að fara mikil vinna og peningur í þennan æðislega bíl.


Verð 1.7m
Sími: 842-7033
eða fleiri uppl. í pm
Höldum þessum þráði hreinum vinsamlegast virðið það.
kv.Viktor

Author:  rockstone [ Mon 12. May 2014 00:12 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

:drool:

Author:  BMW_Owner [ Mon 12. May 2014 00:16 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

holy shit þessi er svakalegur! :shock:

Author:  Strøm#1 [ Mon 12. May 2014 01:44 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

Geđveikur :!: :!:

Author:  Runar335 [ Mon 12. May 2014 11:30 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

ég hélt að þú myndir aldrey selja þennan ? :)

en hann er allveg mergjaður hjá þér og verðið tel ég vera mjög sanngjarnt

:drool: :drool:

Author:  Angelic0- [ Mon 12. May 2014 14:20 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

Frétti af E46 M3 sem að tapaði víst feitt... fyrir þessum hlunk :!:

Author:  viktorssx [ Mon 12. May 2014 15:26 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

Angelic0- wrote:
Frétti af E46 M3 sem að tapaði víst feitt... fyrir þessum hlunk :!:


:D ég þurfti að slá af.

annars nýjir takkar í lykillinn í dag
Image

Author:  ÁgústBMW [ Mon 12. May 2014 15:33 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

Angelic0- wrote:
Frétti af E46 M3 sem að tapaði víst feitt... fyrir þessum hlunk :!:

Já, það er nú ekki alveg rétt.

Author:  Angelic0- [ Mon 12. May 2014 15:37 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

E46 M3 á samt ALLTAF að jarða svona feitabollu... leit þannig út frá mínu sjónarhorni... eins og þessi V12 virki feitt ;)

Author:  ÁgústBMW [ Mon 12. May 2014 15:39 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

Angelic0- wrote:
E46 M3 á samt ALLTAF að jarða svona feitabollu... leit þannig út frá mínu sjónarhorni... eins og þessi V12 virki feitt ;)

Ég var heldur ekkert að gefa bílnum alveg inn, en ég er til í að taka almennilegt rönn við tækifæri :D
Annars flottur bíll :thup:

Author:  -Hjalti- [ Tue 13. May 2014 04:10 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

ÁgústBMW wrote:
Angelic0- wrote:
E46 M3 á samt ALLTAF að jarða svona feitabollu... leit þannig út frá mínu sjónarhorni... eins og þessi V12 virki feitt ;)

Ég var heldur ekkert að gefa bílnum alveg inn, en ég er til í að taka almennilegt rönn við tækifæri :D
Annars flottur bíll :thup:


:lol:

Author:  Alpina [ Tue 13. May 2014 08:02 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

Massa flottur bíll,,,

en ef lækkun á einhvern tíman vel við,,,,,,, þá er það aðeins að framan

já,, svo er það spyrnan,, hvernig er hægt að dúndra og gefa ekki ALVEG .. botn :naughty: :bullshit: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Og ef þetta tekur E46 M3,,,,,,, :shock: :shock:

Author:  ÁgústBMW [ Tue 13. May 2014 10:31 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

Alpina wrote:
Massa flottur bíll,,,

en ef lækkun á einhvern tíman vel við,,,,,,, þá er það aðeins að framan

já,, svo er það spyrnan,, hvernig er hægt að dúndra og gefa ekki ALVEG .. botn :naughty: :bullshit: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Og ef þetta tekur E46 M3,,,,,,, :shock: :shock:

Afþví þetta var á hringbraut í ágætis umferð.

Author:  viktorssx [ Tue 13. May 2014 13:43 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

-Hjalti- wrote:
ÁgústBMW wrote:
Angelic0- wrote:
E46 M3 á samt ALLTAF að jarða svona feitabollu... leit þannig út frá mínu sjónarhorni... eins og þessi V12 virki feitt ;)

Ég var heldur ekkert að gefa bílnum alveg inn, en ég er til í að taka almennilegt rönn við tækifæri :D
Annars flottur bíll :thup:



ÁgústBMW wrote:
Alpina wrote:
Massa flottur bíll,,,

en ef lækkun á einhvern tíman vel við,,,,,,, þá er það aðeins að framan

já,, svo er það spyrnan,, hvernig er hægt að dúndra og gefa ekki ALVEG .. botn :naughty: :bullshit: :rollinglaugh: :rollinglaugh:

Og ef þetta tekur E46 M3,,,,,,, :shock: :shock:


Afþví þetta var á hringbraut í ágætis umferð.


Strákar við vitum það öll vél að e46 M3 tekur E38 750 í spyrnu :) þar sem M3 er 1,549 kg og 750 er rúm 2,000 en það sem verið er að tala um er að M3 stingur ekki 750 auðveltlega af og jú auðvitað væri gamann að taka runn á þetta þar sem 750 minn er að ná meira út en OEM 750 :) svo við getum kíkt á þetta við tækifæri til er ég
kv.Viktor

Author:  viktorssx [ Mon 19. May 2014 11:14 ]
Post subject:  Re: TS: 750i E38 V12 Cosmosschwarz ( nýr mótór )

skoða að taka ódýrari uppí.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/