bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mini Cooper 1.6 2002
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=66124
Page 1 of 1

Author:  Holg [ Wed 07. May 2014 11:20 ]
Post subject:  Mini Cooper 1.6 2002

Mini Cooper 1.6
02/2002
Litur: British Green Racing
Ekinn: 127 þúsund
5 gíra beinskipting
panorama toppur m. rafdrifini topplúga
Rafdrifnar rúður
Svört leðurinnrétting
16" Mini álfelgur
125hö
Ekkert ryð
Skoðaður 14
Þarfnast lagfæringa:
- ABS module (tölva): ABS og spólvörn óvirk
- Airbag ljós : Hægra framsæti wiring harness (rafkerfi)
- Demparalegur að framan( front strut bearing) H og V megin
- Pústhljóð heyrist utanfrá: líklega pakkning
- Slit í neðri hjörulið stýris (lower steering columb joint)
- Ballancestangaendar að framan
- Skemmd í framstuðara

en að sjálfsögðu ef einhverjir laghentir fara í að laga bílinn þá gæti komið eitthvað annað í ljós sem þarf líka að laga, en þetta þetta er það sem ég veit um

Skoða skipti
Ekkert áhvílandi
Bílinn er staðsettur á Ísafirði.

Verðmiði 900.000.-

Hægt er að ná í mig í síma 8480944 eða havardur81@gmail.com

Hægt er að nálgast myndir af bílnum hér.
https://drive.google.com/folderview?id= ... sp=sharing

Author:  bjarkibje [ Wed 07. May 2014 12:14 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper 1.6 2002

án allra leiðinda þá er þetta þráður fyrir BMW til sölu eingöngu.
Getur óskað eftir BMW í öðrum þræði hérna á síðunni og boðið þennan í skiptum :)

Author:  AFS [ Wed 07. May 2014 13:04 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper 1.6 2002

bjarkibje wrote:
án allra leiðinda þá er þetta þráður fyrir BMW til sölu eingöngu.
Getur óskað eftir BMW í öðrum þræði hérna á síðunni og boðið þennan í skiptum :)


Tæknilega séð er Mini partur af BMW þar sem þeir eiga Mini svo ég sé enga ástæðu fyrir því að hann megi ekki selja hann hérna :)

Author:  bjarkibje [ Wed 07. May 2014 13:25 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper 1.6 2002

AFS wrote:
bjarkibje wrote:
án allra leiðinda þá er þetta þráður fyrir BMW til sölu eingöngu.
Getur óskað eftir BMW í öðrum þræði hérna á síðunni og boðið þennan í skiptum :)


Tæknilega séð er Mini partur af BMW þar sem þeir eiga Mini svo ég sé enga ástæðu fyrir því að hann megi ekki selja hann hérna :)


Þetta er samt ekki BMW... :)

Author:  ///M [ Wed 07. May 2014 13:33 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper 1.6 2002

Þetta er réttur staður fyrir þessa auglýsingu.

Author:  fart [ Wed 07. May 2014 14:00 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper 1.6 2002

BMW VIN númer

btw.. grunar að pústhljóðið sé að kúturinn sé að brotna fra rörinu að aftanverðu. Það er mjög algengt enda kúturinn STÓR og þungur.

Author:  BOKIEM [ Wed 07. May 2014 15:29 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper 1.6 2002

minikraftur :thup: flottur bíll samt

Author:  hinnsteini [ Wed 07. May 2014 15:40 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper 1.6 2002

er þetta nýji 116 ?

Author:  Jón Ragnar [ Wed 07. May 2014 20:03 ]
Post subject:  Re: Mini Cooper 1.6 2002

Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/