bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 325 E36 Coupe SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=66007
Page 1 of 1

Author:  RunarN [ Mon 28. Apr 2014 16:58 ]
Post subject:  BMW 325 E36 Coupe SELDUR

Er með til sölu BMW E36 325 Coupe sem var upprunalega 320
Madeira violet á litinn, var sprautaður fyrir 2 árum.
Árgerð 1994
Ekinn 221.xxxkm
Skoðaður 15
Er með M52B25 úr E39 sem á að vera keyrð um 200k, var sett í fyrir síðasta sumar
M50B25 manifold og throttle body
AP Coilover kerfi
17" Style 5 á nýlegum dekkjum, fylgja 4stk 15" e36 bottlecaps og 2stk 15" stálfelgur og einnig 2stk 17" bjahja felgur sem eru ljótar en fínar í spól. Svo er einhver slatti af 15" dekkjum, 12stk minnir mig
Þykkari balancestöng að aftan, man ekki hversu þykk, fylgir einnig þykkari balancestöng að framan en hún er úr 4 cyl bíl og sleppur ekki framhjá olíupönnunni
Orginal Mtec framstuðari, hægt að fá non mtec stuðara með
Mtec hliðarlistar
Litla mtec 2 stýrið
Mtec lookalike diffuser í afturstuðara
DW lock spacerar (4mm)
Panasonic útvarp með aux in, DLS component hátalarar frammí og magnari fyrir þá
Fjólublá leður innrétting, rafmagn í sætum
Topplúga sem virkar fínt
Stóra OBC
168mm drif með læsingu, hlutfall er 3.38, læsir fínt
Er búinn að endurnýja ýmislegt í bílnum, aðalega var það gert 2012 en ég er búinn að keyra bílinn mjög lítið siðan þá, nota hann ekki á veturna og er með annan bíl sem daily.
Eitthvað af því sem ég er búinn að skipta um
Trailing arm fóðringar að aftan
Efri demparafóðringar aftan
Control arm fóðringar að framan (offset m3)
Subframe fóðringar, M3 styrkingar voru soðnar í á sama tíma
Allar spindilkúlur að framan
Hjólalega að framan.
Gírkassapúðar

Fæðingavottorð

209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%)

306 FERNBEDIENUNG FUER ZV/DWA

314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES

320 MODEL DESIGNATION, DELETION

341 BUMPERS COMPLETELY IN BODY COLOUR

401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC

423 FLOOR MATS, VELOUR

428 WARNING TRIANGLE

458 SEAT ADJUSTMENT, ELECTRIC. F DRIVER/PASS

473 ARMREST, FRONT

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING

510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM

520 FOGLIGHTS

540 CRUISE CONTROL

542 CHECK CONTROL

554 ON-BOARD COMPUTER

650 BMW Bavaria C

708 M-SPORT LEATHER STEERING WHEEL II

827 SCANDINAVIA VERSION

853 LANGUAGE VERSION ENGLISH

900 APPR. VEH.IMMOBILIZAT. ACC. TO AZT/TUEV

925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE

964 PSEUDOZUSTEUERUNG FüR LA/SA

Pústið er orðið slappt, þyrfti helst að skipta um það allt.
Þræl skemmtilegur bíll sem virkar vel, tilbúinn á brautina
Verð ásett 850
Skipti: Bara á mikið ódýrari bílum upp að 200þ kr
Hægt að hafa samband í síma 6611562 eða hérna í PM

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  thorsteinarg [ Mon 28. Apr 2014 22:30 ]
Post subject:  Re: BMW 325 E36 Coupe

Kom þessi orginal með þessu leðri ?
Annars mjög flottur bíll :thup:

Author:  RunarN [ Mon 28. Apr 2014 22:51 ]
Post subject:  Re: BMW 325 E36 Coupe

thorsteinarg wrote:
Kom þessi orginal með þessu leðri ?
Annars mjög flottur bíll :thup:

Takk fyrir það, og já hann kom með þessu þegar hann var nýr.

Author:  thorsteinarg [ Mon 28. Apr 2014 23:05 ]
Post subject:  Re: BMW 325 E36 Coupe

RunarN wrote:
thorsteinarg wrote:
Kom þessi orginal með þessu leðri ?
Annars mjög flottur bíll :thup:

Takk fyrir það, og já hann kom með þessu þegar hann var nýr.

Ég á einmitt E36 325 í sama lit, og hann var með leðri, í sama lit og þitt, enn eitthver fyrrverandi eigandi seldi það úr bílnum..
Áttu myndir innanúr honum ?

Author:  RunarN [ Mon 28. Apr 2014 23:07 ]
Post subject:  Re: BMW 325 E36 Coupe

thorsteinarg wrote:
RunarN wrote:
thorsteinarg wrote:
Kom þessi orginal með þessu leðri ?
Annars mjög flottur bíll :thup:

Takk fyrir það, og já hann kom með þessu þegar hann var nýr.

Ég á einmitt E36 325 í sama lit, og hann var með leðri, í sama lit og þitt, enn eitthver fyrrverandi eigandi seldi það úr bílnum..
Áttu myndir innanúr honum ?

Nei ekki eins og er, tek myndir vonandi á morgun og set inn

Author:  bjarkibje [ Tue 29. Apr 2014 01:35 ]
Post subject:  Re: BMW 325 E36 Coupe

Heitir þetta ekki 323 því þetta er m52

Author:  RunarN [ Tue 29. Apr 2014 01:51 ]
Post subject:  Re: BMW 325 E36 Coupe

bjarkibje wrote:
Heitir þetta ekki 323 því þetta er m52


Þar sem þetta er pre 95 bíll og með OBD-I þá finnst mér réttara að kalla þetta 325

Author:  birkire [ Wed 30. Apr 2014 16:44 ]
Post subject:  Re: BMW 325 E36 Coupe

bestur

Author:  RunarN [ Thu 08. May 2014 17:43 ]
Post subject:  Re: BMW 325 E36 Coupe

Þessi er kominn með 15 skoðun og má alveg fara að seljast, hendið á mig einhverjum staðgreiðslu tilboðum

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/