bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e46 328i SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=65973
Page 1 of 2

Author:  Leví [ Fri 25. Apr 2014 15:38 ]
Post subject:  BMW e46 328i SELDUR

BMW e46 328i
1998
Titansilber metallic
Aflgjafi: Bensín
M52tuB28 - 194 hp
Skipting: Beinskipting
Ekinn 183.xxx km.
6 diska magasín
17″ felgur á nýjum Nokian heilsársdekkjum

Quote:
Vehicle information

VIN long WBAAM51090EZ43217
Type code AM51
Type 328I (EUR)
Dev. series E46 (4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M52/TU
Cubical capacity 2.80
Power 142
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour TITANSILBER METALLIC (354)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod. date 1998-07-17


Order options
No. Description
226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS
256 SPORT-/MF-STEERING WHEEL/CRUISE CONTROL
288 LT/ALY WHEELS
302 ALARM SYSTEM
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
423 FLOOR MATS, VELOUR
434 INTERIOR TRIM
441 SMOKERS PACKAGE
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
606 NAVIGATION SYSTEM BUSINESS
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
884 ITALIAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION


Series options
No. Description
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
473 ARMREST, FRONT
520 FOGLIGHTS
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
550 ON-BOARD COMPUTER
832 BATTERY IN LUGGAGE COMPARTMENT


Lítur svona út á 17″ sem bíllinn selst á.
Þetta var fyrir lækkun.

ImageBMW E46 by Arnar Leví, on Flickr

ImageBMW E46 by Arnar Leví, on Flickr

ImageBMW E46 by Arnar Leví, on Flickr

Það sem ég hef gert:

CSL replicu stuðari (OEM fer með bílnum)
Bilstein PSS9 Coilover
Vanos seals og rattle repair kit ( http://www.beisansystems.com/products.html )
Alcantara gír og handbremsu poki
Skipti út aftasta púst kút og setti -- OO ----- kút í stað -- O -----
Vatnskassi
Vatnskassa forðabúr
Ventlalokspakkning
Spyrnur að framan báðar
Nýar loftinntakshosur
Nýr Vatnslás
Ný Nokian heilsársdekk keypt í byrjun árs 2014
Projector með nýju xenon kerfi í aðalljós

Mynd af ljósunum.

1-fyrir projector
2-eftir
3-Ný plöst og projector

ImagePhotoGrid_1399474619913 by Arnar Leví, on Flickr

Nýir ballansstangar endar báðu megin að framan.
Nýr abs skynjari farþega megin að framan.
Nýir Bilstein demparar að aftan.
Ný plöst á framljós ásamt þétti köntum.

Og slatti meira sem ég man ekki

Verð 1.000.000 kr. Ekki á BBS RSII

Engin skipti

Hægt að hafa samband í síma 867-7143 eða PM fyrir nánari upplýsingar.

Arnar Leví

Author:  ÁgústBMW [ Fri 25. Apr 2014 15:52 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Geggjaður bíll og flott verð :thup:

Author:  Mazi! [ Fri 25. Apr 2014 16:07 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Þetta er virkilega gott eintak af e46!

Author:  GPE [ Fri 25. Apr 2014 16:19 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Virkilega flott eintak!

Author:  SteiniDJ [ Fri 25. Apr 2014 16:49 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Þetta er gott verð fyrir E46 með þetta útlit, afl og sögu. Hugsa að hann fari fljótt. :)

Author:  lacoste [ Fri 25. Apr 2014 17:58 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Eigulegur bíll :thup:

Loksins komið skikkanlegt verð á e46.
Fyrir ári voru 316 bílar að fara á það sama.

Author:  ValliB [ Fri 25. Apr 2014 18:35 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Vá. Þetta er ekkert verð fyrir svona fína græju!

Author:  Leví [ Sat 26. Apr 2014 13:54 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Takk fyrir góð ummæli :D

Búið að sýna þessum hellings áhuga :thup:

Author:  Leví [ Mon 28. Apr 2014 22:02 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Upp með þennan.

Flottur fyrir sumarið :thup:

Author:  Leví [ Fri 02. May 2014 12:13 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Eftirfarandi fór í þennan:

Nýir ballansstangar endar báðu megin að framan.
Nýr abs skynjari farþega megin að framan.
Nýir Bilstein demparar að aftan.
Ný plöst á framljós ásamt þétti köntum.

Author:  Ampi [ Mon 05. May 2014 15:56 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Leví wrote:
Eftirfarandi fór í þennan:

Nýir ballansstangar endar báðu megin að framan.
Nýr abs skynjari farþega megin að framan.
Nýir Bilstein demparar að aftan.
Ný plöst á framljós ásamt þétti köntum.


Agalegt að þú hafir barnað þessa dömu og þurfir að selja gullmolann svona ódýrt ! Koma svo einhver að kaupa þennan eðalbíl!!!

Author:  Leví [ Mon 05. May 2014 17:41 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Ampi wrote:

Agalegt að þú hafir barnað þessa dömu og þurfir að selja gullmolann svona ódýrt ! Koma svo einhver að kaupa þennan eðalbíl!!!


Svona er lífið :lol:

Lífið er yndislegt og enn betra á rúntinum á þessum :thup:

Author:  Leví [ Wed 07. May 2014 15:09 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Mynd af ljósunum.

1-fyrir projector
2-eftir
3-Ný plöst og projector

ImagePhotoGrid_1399474619913 by Arnar Leví, on Flickr

Author:  Daníel Már [ Thu 08. May 2014 11:47 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Afhverju er þetta ekki selt? Bara fallegur bíll!

Author:  Leví [ Thu 08. May 2014 12:20 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Daníel Már wrote:
Afhverju er þetta ekki selt? Bara fallegur bíll!


Takk fyrir það :thup:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/