bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sat 20. Jul 2013 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
* BMW 750iL
* 1992 (17/12/1991)
* 240.000km
* Macaoblau Metallic(250)
* Vélin er 5.0L, V-12, 8.8:1, SOHC og heitir M70, léttáls vél sem skilar 295 hestöflum @ 5200rpm og 450Nm @ 4100rpm frekari uppl hér: http://www.google.com
* 4-Þrepa skipting m/overdrive og Sport/Economy/Manual stillingu.
* Eiginþyngd 1980kg

* Staðalbúnaður er:
- Þokuljós að framan
- Málm lakk
- First aid kit
- Leður stýri og gírhnúi
- Armpúðar framí
- Armpúðar afturí
- Cruise Control
- Climate Control&Aircondition (Þyrfti að fylla á kerfið)
- Aksturstölva(OBC)
- Speglar í sólskyggni(Upplýstir)
- Servotronic
- Litað gler(Ljósblátt)
- Rafmagnsrúður framan og aftan
- Samlæsingar m/fjarstýringu
- Rafmagn og hiti í speglum
- Sjálfskipting
- Veltistýri
- Hitaðir rúðupiss spíssar
- Full teppalagt skott
- Loftnet fyrir útvarp í afturrúðu
- Viðarlistar
- Hituð læsing á bílstjórahurð
- Spól og skriðvörn(ASC)
- Kortaljós frammí
- ABS(Anti-lock Braking System)
- Rafmagn í aftursætum og höfuðpúðum
- Anthrazit Buffalo leður í hurðaspjöldum, sætum, miðjustokk, hanskahólfi
- Þvottur á framljósum
- Lesljós afturí
- Rafmagn í framsætum og höfuðpúðum með mjóbaksstuðningi, 3 minni og hiti.
- LAD Sjálfstillandi fjöðrun að aftan með Sport/Comfort stillingu.
- Rafmagns gardína í afturrúðu
- Park ventilation með tímastillingu
- Aukalyklar
- 15'' Original felgur með fínum vetrardekkjum.

*Aukabúnaður er eftirfarandi:
- 3.91 Limited Slip Differential 25%
- Electronic Damper Control
- Loftpúði fyrir ökumann og farþega framí
- Þjófavörn
- Sjálfvirkt soft close á skottloki
- Tvöfaldar rúður tintaðar rúður(ljósbláar)
- Lift-up-and-slide-back sóllúga með rafmagni
- Gardínur í hliðarrúðum afturí (Ekki virkar)
- Viðvörunar þríhyrningur og First Aid kit.
- Sjálfvirkur baksýnisspegill
- Skíðapoki
- Xenon framljós og þokuljós
- Automatic Air Flow Control
- Auxiliary Heating
- BMW Cellullar Telephone
- HiFi Hljóðkerfi
- Loftnet fyrir símstöð
- National version Þýskaland/Austurríki
- Tölvukubbar frá Wokke, 36hö & 80NM aukalega
- Álfelgur 17'' Style 32(Ný Heilsarsdekk)
- Hella Dark Replicur
- Aftermarket CD Spilari

- Individual búnaður er:
- Litur MACAOBLAU METALLIC (250)
- Shadow-Line


* Viðhald á bílnum er búið að vera gott og mikið, til eru skjöl yfir flest allt sem gert hefur verið frá því að ég fæ bílinn og smurbók frá því í fyrra en það fylgdi engin með þegar ég fæ bílinn. Áður en bílinn kom til landsins var nýlega búið að skipta um afturdempara, gorma og endurþétta vélina (pakkningar osfv), fyrri eigendur hafa m.a. skipt um stýrisvél, bensíndælur, loftflæðiskynjarar, kveikjulok, kveikjuhamrar, kveikjuþræðir ofl. Ég er búinn að skipta um drif, rafgeyma, ventlalokspakkingu, o-hringi á spíssum, bensínslöngur í vélarsal, inntakshosur fyrir mótor og allar hosuklemmur, loftsíur, frjókornasíur, bensínsíur, viftureimar og reimahjól, xenon ljós í framljós og kastara, glær stefnuljós (Appelsínugul fylgja), stýri, bakplötu í mælaborði, súrefnisskynjara, bolta í púströri og upphengju, undirrvagn þrifin og endurryðvarinn, allar spyrnur, hjólastilling, ný BMW merki, hurðarhúnar og læsingar lagaðar og gerðar sem nýjar, ssk sía og búið að skipta um olíu á henni 3x síðasta árið, vatnslás, viftukúpling, kælivökvi, bremsuvökvi, stýrisvökvi, pitman-armar, ballansstangar endar, magnari, mössun, reglulega borið á leðrið og bónaður að utan ofl ofl ofl hægt er að renna yfir bílar meðlima þráðinn en hann inniheldur uppl um flest allt viðhald gegnum tíðina. viewtopic.php?f=5&t=56120

* Ástand er mjög gott, en það sem betur mætti fara er að olíuöndun á mótor er orðin léleg, afturgardínan fellur ekki alveg niður þegar ýtt er á takkan, þvottabúnaðurinn fyrir framljósin og kastarana er ekki í stuðaranum en er til engu að síður og að lokum mætti skiptingin vera mýkri þegar hún er köld en hún er mjög góð þegar hún hefur náð réttum vinnsluhita, vantar mottur framí. Ég er alltaf að vinna í þessum bíl og verður þessi listi því eflaust langt kominn fyrir sölu ásamt því að bíllinn verður seldur með 14 miða en hann fékk athugarsemdarlaust í gegn í fyrra. Eitthvað af auka varahlutum fylgir. Bíllinn er 22 ára gamall og auðvitað eru nokkrar ryðdoppur á honum en þær eru fáar sem betur fer.

* Óska eftir tilboði, skoða skipti

Fæðingarvottorð

Image
Image
Image

Myndir

Image
Image
Image
Image
Image

Nýrri Myndir

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Review ofl





Svara í síma 771-9740, pm á spjallinu eða emaili á markus@markus.is
mbk. Markús

_________________
E39 540i Touring


Last edited by sosupabbi on Wed 16. Apr 2014 20:23, edited 10 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Jul 2013 22:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Mjög flottur!

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Jul 2013 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
Mjög flottur bíll sem stendur alveg undir þessu verði :thup:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Jul 2013 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þakka fyrir :thup: , langar helst í skipti á góðum E31/E38 en skoða allt.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Jul 2013 13:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sérlega smekklegt eintak af E32 M70 ,, 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Jul 2013 00:06 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
All in one!

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Jul 2013 23:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 07. Feb 2013 13:38
Posts: 106
vá... fullkominn :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Jul 2013 23:39 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 04. Feb 2010 09:21
Posts: 651
ingvargg wrote:
vá... fullkominn :o


já hann er rosalega flottur þessi hjá honum markúsi!

_________________
Bmw 520IA 91"partaður
Bmw 525I 93" Seldur
Bmw 530I 88" Seldur
Bmw 535I 90" Seldur
Bmw 540IA 93" Í notkun
Bmw M5 91" Seldur
Bmw 740ia 96" Seldur




kristján S.7733711


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Aug 2013 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Minni a þennan, skoða oll tilboð og skipti.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Aug 2013 13:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Skoða allt sem heitir bmw :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 25. Aug 2013 03:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Minni á þennan.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Oct 2013 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þessi er enn til, ny dekk, nyjir rafgeymar, ny smurður og ny skoðaður. Fæst a mjog goðu staðgreiðslu verði, en oll skipti skoðuð.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 24. Oct 2013 18:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Langar i E38/E31 i skiptum(skoða samt allt) eða 800þ staðgreitt, fer braðum að taka hann af numerum svo ef menn vilja koma og prufa þá er betra að gera að sem fyrst :thup:
ATH! Mjög gott kíloverð a þessum eða aðeins 405 kr/kg.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þá er þessi kominn í geymslu, enþá hægt að skoða og eins og áður eru öll skipti á bmw skoðuð...meiraðsegja E36 líka :lol:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. Jan 2014 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Þessi er á númerum og hægt að fá að skoða, fæst á djók verði :thup:

_________________
E39 540i Touring


Last edited by sosupabbi on Sat 22. Feb 2014 00:06, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group