bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 750ia E38 Oxfordgruen Metallic SELDUR
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=65826
Page 1 of 1

Author:  einarlogis [ Sat 12. Apr 2014 22:08 ]
Post subject:  BMW 750ia E38 Oxfordgruen Metallic SELDUR

BMW E38 750ia

Árgerð: 1997, kemur af framleiðslulínunni 30. janúar það ár.

Fluttur inn árið 2000, þá ekinn sirka 51.000km

Ekinn: 189.xxxkm

Vél: 5.4L V12 M73 (326 Hö & 490 tog)

Skipting: Sjálfskiptur Steptronic

Litur: Oxfordgruen Metallic (324)

-------------------------------------------------------------------------------------

Búnaður:

Svart leður með rafmagni.

Comfort sæti með minni.

Leðrað mælaborð og millistokkur

Armpúði

EDC fjöðrun

Tvöfalt gler

Gardína í afturrúðu

Rafdrifin Glertopplúga

Hiti í framsætum

Hiti í aftursætum

Hiti í stýri

OEM Xenon

Aftermarket angel eyes

Spólvörn

ABS

Rafmagn í stýri

Cruise Control

Viðarlistar

100% Verkfærasett í skotti

Fjarstýrðar samlæsingar

Skíðapoki

Kastarar

Rafmagn í rúðum

Rafmagn í Speglum

-------------------------------------------------------------------------------------

Gallar:
Soðið drif
ABS ljós (Þarf að skipta um DSC dæluna)
Dropar örlítið af tanknum eins og í flestum þessum bílum
Bakkgír örlítið leiðinlegur bara þegar hann er kaldur

En margt endurnýjað:
Nýr vatnskassi
Nýjar bremsuslöngur
Digital miðstöð sett í stað original
Ný olía á mótor (olíu & loftsíur)
Ný olía á skiptingu (sía, pakkning)
Nýr bremsuvökvi
Nýr frostlögur
Nýjar rúðuþurrkur
Original xenon framljós með aftermarket angel eyes)
Ný framstefnuljós
Nýjir listar undir hurðar (flestir)
Drifskaptsupphengja, guibo og dragliður.
Nýtt frá umboði bílstjórahandfangið og lokið í framstuðarann

-------------------------------------------------------------------------------------

Verð: 990þ eða tilboð, skoða skipti á t.d. E39.
Sími: 7704822


Image

Fæðingarvottorð:
Image
Image

Author:  -Hjalti- [ Sun 13. Apr 2014 10:49 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia E38 Oxfordgruen Metallic

soðið drif
Image

Author:  eiddz [ Sun 13. Apr 2014 13:55 ]
Post subject:  Re: BMW 750ia E38 Oxfordgruen Metallic

-Hjalti- wrote:
soðið drif
Image


Soðið drif er betra en brotið drif :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/