bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E39 540IA 1999 SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=65785 |
Page 1 of 1 |
Author: | bmw132 [ Wed 09. Apr 2014 21:24 ] |
Post subject: | BMW E39 540IA 1999 SELDUR |
BMW 540ia E39 1999 BIARRITZBLAU METALLIC (363) Aflgjafi: Bensín 286hö Sjálfskiptur Ekinn 234.000 km Fæðingarvottorð: Deleted, model lettering Climate comfort windscreen Glass roof, electrical Roller sun visor, rear lateral Warning triangle and first aid kit Interior/outside mirror with auto dip Seat heating driver/passenger Headl.washer system/intensive cleaning - Ekki til staðar lengur vegna M stuðara Park Distance Control (PDC) - Virkar ekki, veit ekki afhverju Xenon Light Navigation system Professional Car telephone (GSM) w card reader, front Radio BMW Professional RDS CD changer for 6 CDs HiFi system Professional DSP M sports steering wheel, multifunction Fine wood trim National version Germany/Austria Dealer List Europe On-board literature, German Business Package Steptronic Dynamic stability control (DSC) BMW LA wheel-spoke 176 Fog lights Automatic air conditioning Cruise control Kilometre speedo On-board computer V with remote control Sun-blind, rear Interior mirror with automatic-dip Armrest front On-board monitor withTV Provisions for BMW 6 CD change Fyrri eigandi skipti um mælaborð í bílnum útaf pixla vandamáli, við það breyttist kílómetra staðan um 40þ (mælaborð segir 194þ en er keyrður 234þ) en svo fóru pixlanir aftur a detta út og þá skipti hann um borðann sem er vandamálið í þessu öllu og virkar þetta eins og nýtt, fyrir utan eina lárétta rönd, hann skar í borðann við samsetningu Samkvæmt fyrri eiganda var skipt um í 226.000 km (þegar mælaborðið segir 186.000km) : Alla þrjá tímakeðjusleðana Tímakeðjustrekkjara Vatnsdælu Ventlalokspakkningu Sveifaráspakkdós framm úr vél Allar pakkningar á lokunum yfir tímakeðjunni Viftureimarnar Soggreinarpakkningar Olíu á mótor Kælivatn Skipt um olíu og síu á skiptingu Fyrri eigandi kaupir magasín í skottið, en það er stundum leiðinlegt, þar sem geisladiskarnir detta stundum út og útvarpið með því, þá þarf bara að fara í skottið og opna og loka magasíninu, þetta gerist mjög sjaldan en samt best að minnast á það svo vælir í secondary air dælunni í ca 30 sek eftir að hann er settur í gang kaldur Ég fer svo í það að fara yfir bremsukerfið þar sem diskarnir að framan titruðu, ég keypti boraða og rákaða diska frá USA og gerði upp báðar framdælur (sandblés og skipti um þéttisett og stimpla) skipti svo um klossa að aftan, og sá að það þarf að skipta um bremsuslöngur, er búinn að kaupa þær á eftir að setja þær í, fara þá annars með bílnum Leðrið á framsætunum er ekki uppá sitt besta, ekkert rifið bara þreytt. þegar hann rennur úr verksmiðjunni í þýskalandi fer hann til AC schnitzer og fær þar sílsakitt, fjöðrun og púst, en framstuðaranum var stolið og var þá settur M5 stuðari í staðinn, Fjörðunin er yndisleg ekki of hastur og mjög þæginlegt að keyra þjóðveginn á honum Ég efast um að pústið sé ennþá undir honum en það er búið að taka aftasta Y-kútinn og setja einhvern voða flottan kút í staðinn (geggjað hljóð) Ryð er svo gott sem ekki til í honum, smá undir sílsa v/m en ekkert alvarlegt, ég kaupi hann frá akureyri, veit ekki hvað hann hefur verið þar lengi en miðað við undirvagn, þá hefur hann verið í soldinn tíma í burtu frá saltinu Svo er búið að smiða undir hann álpönnu undir vél Hann er með litla skjánum þar sem hægt er að horfa á rúv, svo er sími sem virkar og i mikilli notkun hjá mér, einhver mesta snilld sem ég hef haft í bíl Þetta er án efa skemmtilegasti bíll sem ég hef átt og keyrt, en þar sem ég meira fyrir mölina en malbikið þá ætla ég að reyna að selja hann Hann er á fínum sumardekkjum en held að afturdekkin séu vírslitinn útaf hann titrar skringilega, gerði það ekki á vetrardekkjunum það fylgja með ný nelgd vetrar dekk á eins felgum Ég sótti hann að norðan og var hann að eyða 9.2 l/100km á cruise á 110 alla leið, núllaði eyðslu tölvuna í bænum og hef bara keyrt innanbæjar síðan og er hann fra 15.5 í 16l/100km sem mér finnst bara í lagi fyrir 4.4 V8 og þunga ssk, ég hef séð 13.9l/100km en það var erfitt það fylgja fullt af varahlutum með honum eins og t.d: bremsuslöngur b/m aftan, spegilgler, einhverjir hurðahúnar, olía á ssk, og eitthvað fleira man það ekki núna, þetta er allt í kassa uppí skúr Hann fékk 15 skoðun í vikunni, og var sett útá dekk aftan og ójafnahemlakrafta að framan, bæði komið í lag nema dekkin sem ég setti undir eru ekki alveg nógu góð, redda því kannski á næstunni Ég set á hann 1290þ sem er mjög sanngjarnt miðað við á hvað ég hef séð þessa bíla auglýsta Skoða skipti á breyttum jeppum Næst í mig á spjallinu og síma 8661996 Fannar Myndir Nýjasta myndin ![]() Bremsurnar ![]() Nýbónað ![]() ![]() Tvær frá fyrri eiganda af afturendanum, er alveg eins í dag Kv Fannar |
Author: | bmw132 [ Thu 10. Apr 2014 20:10 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540IA 1999 |
upp |
Author: | bmw132 [ Sat 12. Apr 2014 22:39 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540IA 1999 |
Upp |
Author: | bmw132 [ Mon 14. Apr 2014 20:41 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540IA 1999 |
upp |
Author: | bmw132 [ Thu 17. Apr 2014 02:16 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540IA 1999 |
upp |
Author: | bmw132 [ Fri 18. Apr 2014 15:24 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540IA 1999 |
upp |
Author: | Angelic0- [ Fri 18. Apr 2014 16:30 ] |
Post subject: | Re: BMW E39 540IA 1999 |
ég á ACS endakútinn sem að var undir þessum.... ef að eitthverjum langar í OEM ACS gaurinn undir hann... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |