bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E38 740iL 2001 (USA) - 1100þ - SELDUR https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=65732 |
Page 1 of 1 |
Author: | eyjo77 [ Sat 05. Apr 2014 21:10 ] |
Post subject: | E38 740iL 2001 (USA) - 1100þ - SELDUR |
Til sölu 2001 740iL 4.4 m62 286hp Ekkert áhvílandi. Skoða helst staðgreiðslu. Fæst á 800.000.- staðgreitt án M parallel ! 2x gangar á felgum, style 95 18" á góðum Goodyear vetrardekkjum. M parallel á nánast nýjum Michelin dekkjum í uppgefinni stærð. xenon Grá Leður innrétting (napa) í mjög góðu standi. facelift tvöfalt bassabox OEM topplúga ekinn 247.xxx mílur (397.xxx km) Filmaður allan hringinn, ófilmaðar rúður í framhurðir fylgja. Nýlega uppgerð sjálfskipting af sjálfskiptingar verkstæði. Nýlegt í bremsum allan hringinn, diskar og klossar. Ný uppgerð skiptingin af jeppasmiðjunni Ljónsstöðum. Yfir 250.000,-kr viðgerð en þeir kunna sitt fag. Það sem ég hef gert fyrir bílinn síðustu 5000km -nýjir stýrisendar, millibilstöng og hjólastilling. Sett í og hjólastillt Eðalbílar. -Nýjar OEM efri og neðri spyrnur að framan. -8 ný kerti, NGK Platinum. -OEM MAF sensor. -Loftsía -Frjókorna síur. -Mobil 1 olía og sía. -Glæ ný framrúða. -Ný OEM grill -Ný OEM BMW merki á húdd og skott -Nýjir hliðarspeglar OEM Bílnum fylgja svo sett af sjálfskipti síu og pakkningu, BMW 7 series Service manual fyrir 740i, 740iL, 750iL 1995-2001 frá Bentley Publishers, stór og þikk hardcover bók. Annað markvert við þennan bíl er að hann er shadowline og kemur á M parallel. fylly loaded. Riðlaus bíll fyir utan yfirborðs rið í tveimur beiglum á afturbretti. Það sem mætti laga: -skipta um ventlaloks pakkningar. Þær fylgja með bílnum. -gera upp converter. -laga pixla í mælaborði og útvarps skjánum. -brot í framstuðara svuntunni ofan við númera plötuna. -sprungur í þokuljósum. -laga "Hagkaups" beiglur og aðra smávægilega útlitsgalla. Bíllinn er mjög þéttur og góður, allt virkar og hefur hann reynst mér vel í þaug tvö ár sem ég hef átt hann. Bíll sem á nóg eftir. Ekki margir svona á götunni í dag. Smá forsaga: Ég bjó í Grande Praire, Alberta, Canada og kaupi bílinn af manni í Calgary. Áður en ég kaupi bílinn kaupi ég "car fax" yfir bílinn og skoða það sem ég get fundið skáð á hann. Þar inni eru engin tjón eða annað sem mér fannst vera grunsamlegt. Ég flyt svo bílinn inn í október þegar ég flutti aftur heim. VIN WBAGH83471DP19368 Type code GH83 Type 740IL FACELIFT (USA) E series E38 (2) Series 7 Type LIM Steering LL Doors 4 Engine M62/TU Displacement 4.40 Power 210 Drive HECK Transmission AUT Colour TITANSILBER METALLIC (354) Upholstery STANDARDLEDER/GRAU (N6TT) Prod.date 2000-04-08 S223A ELEKTRONISCHE DAEMPFER CONTROL(EDC) Electronic Damper Control (EDC) S339A SHADOW LINE Shadow-Line S341A STOSSFAENGER KOMPLETT IN WAGENFARBE Bumpers completely in body colour S358A KLIMAKOMFORT-FRONTSCHEIBE Climate comfort windscreen S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical S456A KOMFORTSITZE ELEKTRISCH VERSTELLBAR Comfort seat with memory S502A SCHEINWERFER-WASCHANLAGE Headlight cleaning system S521A REGENSENSOR Rain sensor S522A XENON-LICHT Xenon Light S609A NAVIGATIONSSYSTEM PROFESSIONAL Navigation system Professional S640A AUTOTELEFONVORBEREITUNG Preparation f tel.installation universal S672A CD WECHSLER 6-FACH CD changer for 6 CDs S677A HIFI SYSTEM PROFESSIONAL HiFi system Professional DSP S780A M LM RAEDER PARALLELSPEICHE BMW LA wheel, M parallel spoke S818A BATTERIEHAUPTSCHALTER Battery master switch S925A VERSANDSCHUTZPAKET Dispatch protection pack S210A DYNAMISCHE STAB. CONTROL (DSC) Dynamic stability control S216A SERVOTRONIC HYDRO STEERING-SERVOTRONIC S245A LENKSAEULENVERSTELLUNG ELEKTRISCH Steering wheel column adjustment,electr. S302A ALARMANLAGE Alarm system S319A INTEGRIERTE UNIVERSAL-FERNBEDIENUNG Integrated universal remote control S431A INNENSPIEGEL,AUTOMATISCH ABBLENDEND Interior mirror with automatic-dip S441A RAUCHERPAKET Smoker package S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front S785A WEISSE BLINKLEUCHTEN White direction indicator lights S845A AKUSTISCHE GURTWARNUNG Acoustic fasten seat belt reminder S850A ZUSAETZL. TANKFUELLUNG EXPORT Additional Export tank filling S853A SPRACHVERSION ENGLISCH Language version, English S876A FUNKFREQUENZ 315 MHZ Radio frequency 315 MHz S992A STEUERUNG KENNZEICHENBEFESTIGUNG Control of number-plate attachment S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjustment, electric, with memory S694A CD-WECHSLER VORBEREITUNG Provisions for BMW 6 CD changer Myndir: https://www.facebook.com/media/set/?set ... 4e77aab2c1 Hægt er að ná í mig í síma 859 9877 eða email eyjolfurari@gmail.com Staðgreiðsluverð: 1.000.000,- |
Author: | Orri Þorkell [ Sat 05. Apr 2014 21:29 ] |
Post subject: | Re: E38 740iL 2001 (USA) - 1500þ - skoðaður 15 án athugasemd |
Með eigulegri E38 á landinu. Control of number-plate attachment ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Sat 05. Apr 2014 23:19 ] |
Post subject: | Re: E38 740iL 2001 (USA) - 1500þ - skoðaður 15 án athugasemd |
Glæsileg 7jöa , sé hann reglulega |
Author: | eyjo77 [ Thu 10. Apr 2014 18:41 ] |
Post subject: | Re: E38 740iL 2001 (USA) - 1500þ - skoðaður 15 án athugasemd |
Update: Fæst á 800.000.- staðgreitt án M parallel ! Skiptingin er í viðgerð, uppgerð á converter hjá jeppasmiðjunni Ljónsstöðum. |
Author: | eyjo77 [ Mon 14. Apr 2014 20:08 ] |
Post subject: | Re: E38 740iL 2001 (USA) - 1500þ - skoðaður 15 án athugasemd |
ttt. "When the E38 was phased out in 2001 to make way for the new E65, sales of E38s increased noticeably in the car's final months of sales as people moved to buy the car before it was replaced for the 2002 model year. The E65's radical styling and iDrive were not initially well received by consumers, so used E38s increased in value as demand increased. Also contributing to the E38's continued popularity was its appearance in several films such as Tomorrow Never Dies, The Transporter, Bimmer and The Game. The E38 740i featured in the BMW Film Ambush, even though it was the only featured car in the series to be replaced the following year." http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_7_Series_(E38) |
Author: | eyjo77 [ Wed 23. Apr 2014 16:44 ] |
Post subject: | Re: E38 740iL 2001 (USA) - 1500þ - skoðaður 15 án athugasemd |
ttt Um að gera að bjóða, góður og traustur bíll hér á ferðinni. Verður að fara bráðlega. Svara ekki í síma fram til 28.Apríl, skilaboð um pm eða tölvupóst. |
Author: | eyjo77 [ Wed 07. May 2014 19:54 ] |
Post subject: | Re: E38 740iL 2001 (USA) - 1300þ - Lækkað verð þarf að selja |
Með nýja 5-40 fully synthetic olíu á vél og uppgerða skiptingu, eyðslan komin niður í 12,2 til 12,5 innanbæjar. M-parallel komið undir einnig. Bíllinn fékk einnig nýja efri vatnskassa hosu og kælivökva. Ennþá til sölu og hlusta á öll staðgreiðslu tilboð. |
Author: | eyjo77 [ Wed 28. May 2014 03:49 ] |
Post subject: | Re: E38 740iL 2001 (USA) - 1300þ - Lækkað verð þarf að selja |
Upp fyrir góðu stáli! |
Author: | Alpina [ Wed 28. May 2014 09:53 ] |
Post subject: | Re: E38 740iL 2001 (USA) - 1300þ - Lækkað verð þarf að selja |
eyjo77 wrote: Með nýja 5-40 fully synthetic olíu á vél og uppgerða skiptingu, eyðslan komin niður í 12,2 til 12,5 innanbæjar. M-parallel komið undir einnig. Bíllinn fékk einnig nýja efri vatnskassa hosu og kælivökva. Ennþá til sölu og hlusta á öll staðgreiðslu tilboð. Án þess að ætla mér að vera með eitt eða neitt neikvætt....... en trúir þú þessu virkilega sjálfur að ca 1900 kg bíll sem er nálægt 300 hö og tosar vel á fimmta hundruð NM sé að eyða undir 13 í innanbæjar aktri ekkert að marka BC,,, akkúrat ekki neitt fylltu tíkina keyrðu 300km og fylltu svo það er hin réttmæta mæling en þar fyrir utan ,,,,, gangi þér vel með söluna |
Author: | eyjo77 [ Fri 06. Jun 2014 13:21 ] |
Post subject: | Re: E38 740iL 2001 (USA) - 1100þ - Lækkað verð þarf að selja |
aftur á topp, nú þarf hann að fara að seljast. |
Author: | eyjo77 [ Wed 18. Jun 2014 21:22 ] |
Post subject: | Re: E38 740iL 2001 (USA) - 1100þ - Lækkað verð þarf að selja |
Best að prófa að setja grána inn á bland.is og sjá hvernig það fer. Uppboð jafn vel.. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |