bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 330Ci '04 Til sölu bílinn er í bænnum um helgina- myndir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=65726
Page 1 of 1

Author:  Omar_ingi [ Fri 04. Apr 2014 22:40 ]
Post subject:  E46 330Ci '04 Til sölu bílinn er í bænnum um helgina- myndir

Er að auglísa fyrir vin minn.

Er með E46 330Ci árgerð 2004 (Ameríkubíll)
Ekinn 165þús km / 103þús mílur, búið að yfirfæra tölvuna yfir á evrópu eins og hægt er.

Bílinn er beinskiptur með 6 gíra kassanum það er þá 6 áfram og 1 afturábak. Tæknilega er hann 7 gíra en höfum það 6 gíra 8)
Það er leður sæti í bílnum framm, afturí og hurðarspjöld. Það er viðar listar í bílnum.
Það er lipp spoiler á skottinu og fylgir með efri spoiler sem á eftir að mála.

Bílinn er á 17" style 68 felgum á nöglum og 19" felgur fylgja með á góðum sumardekkjum.

það eru lagnir fyrir bassabox í bílnum.

Bílinn fór í skoðun í vikunni, fékk 15 miða en sett útá númera ljós og smá olíu smit.

Verð: Tilboð óskast / Skoða skipti á öllu nema hrossum og hálf étnum kexpökkum, Ekki spentur fyrir kynsjúkdómum :lol:

Gott staðgreiðslu verð fyrir stelpur með stór brjóst í fleignum bolum 8) :lol:

Fæðingarvottorð:

Type
Value
VIN WBABD534X4PD95763
Type code BD53
Type 330CI (USA)
E series E46 (2FL)
Series 3
Type COUPE
Steering LL
Doors 2
Engine M54
Displacement 3.00
Power 170
Drive HECK
Transmission MECH
Colour SILBERGRAU METALLIC (A08)
Upholstery KUNSTLEDER/SCHWARZ (K4SW)
Prod.date 2003-06-10

Code
Description (interface)
Description (EPC)
S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical
S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim
S441A RAUCHERPAKET Smoker package
S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjuster, electric, with memory
S481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER Sports seat
S521A REGENSENSOR Rain sensor
S522A XENON-LICHT Xenon Light
S524A ADAPTIVES KURVENLICHT Adaptive Headlights
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S640A AUTOTELEFONVORBEREITUNG Preparation f tel.installation universal
S650A CD-LAUFWERK CD player
S674A HIFI-SYSTEM HARMAN/KARDON Hi-Fi System Harman Kardon
S692A CD WECHSLER I-BUS VORBEREITUNG Preparation, BMW 6-CD changer I-bus
S785A WEISSE BLINKLEUCHTEN White direction indicator lights
S788A M LEICHTMETALLRAEDER BMW LA wheel, Individual
Code
Description (interface)
Description (EPC)
S925A VERSANDSCHUTZPAKET Transport protection package
S926A ERSATZRAD Spare wheel

Code
Description (interface)
Description (EPC)
S210A DYNAMISCHE STAB. CONTROL (DSC) Dynamic stability control
S249A MULTIFUNKTION FUER LENKRAD Multifunction f steering wheel
S255A SPORT-LEDERLENKRAD Sports leather steering wheel
S354A GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Green windscreen, green shade band
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights
S550A BORDCOMPUTER On-board computer
S645A RADIO-STEUERUNG US BMW US Radio
S661A RADIO BMW BUSINESS Radio BMW Business (C43)
S823A HEISSLAND-AUSFUEHRUNG Hot-climate version
S832A BATTERIE IM KOFFERRAUM Battery in luggage compartment
S845A AKUSTISCHE GURTWARNUNG Acoustic belt warning
S853A SPRACHVERSION ENGLISCH Language version English
S876A FUNKFREQUENZ 315 MHZ Radio frequency 315 MHz
S992A STEUERUNG KENNZEICHENBEFESTIGUNG Control of number-plate attachment


Myndir:
Nýlegar myndir úr vikunni

Image
Image
Image
Image
Image

Mynd af bílnum á 19"

Image

Getið haft samband við mig í síma: 868-7044 og í PM

Author:  sosupabbi [ Fri 04. Apr 2014 23:39 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu hugsanlega mögulega líklega (mynd

Hugsanlega mögulega liklega? :lol: Er þetta eitthvað grín eða?

Author:  Benzari [ Sat 05. Apr 2014 00:04 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu hugsanlega mögulega líklega (mynd

:lol:
Alveg jafn fyndið og liðið sem auglýsir, "langar ekkert að selja, barað kanna áhugann"

Author:  Omar_ingi [ Sat 05. Apr 2014 00:34 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu hugsanlega mögulega líklega (mynd

Ég er að auglísa fyrir félaga minn og hann vill að þetta sé svona, hann vildi meira seigja hafa meira sem ég tók ekki í mal með,

En bíllin er til sölu

Author:  sosupabbi [ Sat 05. Apr 2014 01:28 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu hugsanlega mögulega líklega (mynd

Benzari wrote:
:lol:
Alveg jafn fyndið og liðið sem auglýsir, "langar ekkert að selja, barað kanna áhugann"

Nákvæmlega, ímynda mér að símtöl mögulegs kaupanda og áhugakönnuði gangi einhvernvegin svona fyrir sig
"K: Já góðan daginn ertu með bmw til sölu?
S:Nei reyndar ekki, en ég þakka áhugann"

En gott að það er komið á hreint að bílinn er semsagt til sölu en ekki "hugsanlega mögulega líklega til sölu" enda er þetta "Til Sölu - BMW" dálkurinn en ekki hugsanlega mögulega líklega til sölu dálkurinn.
Gangi þér hugsanlega vel með söluna og mögulega selst hann en líklega ekki :lol: :lol:

Author:  F2 [ Sat 05. Apr 2014 05:03 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu hugsanlega mögulega líklega (mynd

Var hann fluttur inn tjónaður eða kom það inná ferilinn á honum þegar þessar felgur fóru undir...

Author:  Alpina [ Sat 05. Apr 2014 09:24 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu hugsanlega mögulega líklega (mynd

Benzari wrote:
:lol:
Alveg jafn fyndið og liðið sem auglýsir, "langar ekkert að selja, barað kanna áhugann"


Sammála.........

Author:  gardara [ Sat 05. Apr 2014 14:57 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu hugsanlega mögulega líklega (mynd

F2 wrote:
Var hann fluttur inn tjónaður eða kom það inná ferilinn á honum þegar þessar felgur fóru undir...


:lol: :thup:

Author:  Yellow [ Sat 05. Apr 2014 16:00 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu hugsanlega mögulega líklega (mynd

F2 wrote:
Var hann fluttur inn tjónaður eða kom það inná ferilinn á honum þegar þessar felgur fóru undir...



Þetta comment er bara mergjað :lol: :lol: :lol:

Author:  billi90 [ Sun 06. Apr 2014 19:09 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu hugsanlega mögulega líklega (mynd

en hvað er verðið á honum?

Author:  Jón Ragnar [ Mon 07. Apr 2014 12:05 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu hugsanlega mögulega líklega (mynd

F2 wrote:
Var hann fluttur inn tjónaður eða kom það inná ferilinn á honum þegar þessar felgur fóru undir...



Ok. Þetta er bilað fyndið

Author:  Omar_ingi [ Mon 07. Apr 2014 12:39 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu hugsanlega mögulega líklega (mynd

billi90 wrote:
en hvað er verðið á honum?

hann setur 2.350.000

Author:  Omar_ingi [ Fri 11. Apr 2014 12:55 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu hugsanlega mögulega líklega (mynd

Bílinn er í bænnum um helgina, hægt að koma og skoða

Author:  Helgason [ Sun 13. Apr 2014 12:57 ]
Post subject:  Re: E46 330Ci '04 Til sölu bílinn er í bænnum um helgina- my

Flottur bíll.

Omar_ingi wrote:
Gott staðgreiðslu verð fyrir stelpur með stór brjóst í fleignum bolum 8) :lol:


Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/