bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e39 540 (ss-200) EKKI til sölu lengur :)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=65513
Page 1 of 1

Author:  Xavant [ Mon 17. Mar 2014 18:05 ]
Post subject:  e39 540 (ss-200) EKKI til sölu lengur :)

Ekki til sölu lengur
fæddur 96
540, 4.4L
sjálfskiftur
19" M Parallel staggert
Ekinn 188.xxxkm
rafdrifin topplúga
rafmagn í öllum rúðum
DSP
M5 framstuðari
M5 demparar/gormar á aftan
M-tech demparar/gormar á framan

Það er allt nýtt í bremsum á aftan.
Nýjir klossar að framan
skift um spyrnur á framan fyrir 15þús km síðan
nýr stýrisendi h/m
nýjar ventlalokspakkningar og kerti
ný viftukúpling



ég hef alltaf dekrað mög mikið við þennan bíl
alltaf stífbónaður, og skolað af honum nánast daglega
er nýlega búinn að massa hann.
fer aldrei yfir 3200rpms fyrr en hann er orðin heitur
Virkilega fallegr og skemtilegur bíll!
Besti bíll sem ég hef átt, varla tími að láta hann frá mér


Type code DE61
Type 540I (EUR)
E series E39 ()
Series 5
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M62
Displacement 4.40
Power 210
Drive HECK
Transmission AUT
Colour FJORDGRAU METALLIC (310)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod.date 1996-09-02

S248A LENKRADHEIZUNG Steering wheel heater
S302A ALARMANLAGE Alarm system
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S339A SHADOW LINE Shadow-Line
S354A GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE Green windscreen, green shade band
S401A SCHIEBE-HEBEDACH, ELEKTRISCH Lift-up-and-slide-back sunroof, electric
S415A SONNENSCHUTZROLLO FUER HECKSCHEIBE Sun-blind, rear
S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats, velours
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S430A INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND Interior/outside mirror with auto dip
S438A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim
S464A SKISACK Ski bag
S481A SPORTSITZE FUER FAHRER/BEIFAHRER Sports seat
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S500A SCHEINW.WASCHANL./INTENSIVREINIGUNG Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC)
S522A XENON-LICHT Xenon Light
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S629A AUTOTELEFON MIT KARTENLESER VORN Car telephone (GSM) w card reader, front
S677A HIFI SYSTEM PROFESSIONAL HiFi System Professional DSP
S704A M SPORTFAHRWERK M Sports suspension
L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria
S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Retailer Directory Europe
S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board vehicle literature German
S260A SEITENAIRBAG FUER FAHRER/BEIFAHRER Side airbag for driver/passenger
S280A LM RAEDER/SPEICHENSTYLING BMW LA wheel-spoke 176
S411A FENSTERHEBER,ELEKTRISCH VORN/HINTEN Window lifts,electric,front/rear
S431A INNENSPIEGEL,AUTOMATISCH ABBLENDEND Interior mirror with automatic-dip
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights
S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control
S548A KILOMETERTACHO Kilometer-calibrated speedometer
S550A BORDCOMPUTER On-board computer
S665A RADIO BMW BUSINESS Radio BMW Business RDS



Image
Image
Image

Author:  rockstone [ Mon 17. Mar 2014 18:07 ]
Post subject:  Re: e39 540 (ss-200) til sölu í stuttan tíma

:shock: besti bíll sem ég hef átt

Author:  Xavant [ Mon 17. Mar 2014 18:26 ]
Post subject:  Re: e39 540 (ss-200) til sölu í stuttan tíma

Hjartanlega sammala, enda horfdi eg a submit takkan I svona 20minutur adur en eg clickadi a hann, er ekki fra tvi ad tad hafi fallid sma tar haha

Author:  Frikki.Ele [ Mon 17. Mar 2014 19:19 ]
Post subject:  Re: e39 540 (ss-200) til sölu í stuttan tíma

þetta er ólöglegt þessi bíll fær ekki betri eiganda en núverandi

Author:  Tombie [ Mon 17. Mar 2014 19:54 ]
Post subject:  Re: e39 540 (ss-200) til sölu í stuttan tíma

Endilega að vera varkár í þessari sölu !

Einn sá fallegasti á klakanum í dag !

Flott verð !!

Author:  D.Árna [ Mon 17. Mar 2014 19:59 ]
Post subject:  Re: e39 540 (ss-200) til sölu í stuttan tíma

Eigulegasti 540 landsins

Gangi þér illa með sölu og vonandi tekuru þá ákvörðun að eiga hann áfram :)

Author:  Róbert-BMW [ Mon 17. Mar 2014 21:48 ]
Post subject:  Re: e39 540 (ss-200) til sölu í stuttan tíma

:drool: :drool: :drool:

Author:  bmwgæi [ Tue 18. Mar 2014 04:59 ]
Post subject:  Re: e39 540 (ss-200) til sölu í stuttan tíma

Gissur hvað ertu að spá gamli minn?? :roll:

Author:  GunniClaessen [ Tue 18. Mar 2014 21:09 ]
Post subject:  Re: e39 540 (ss-200) til sölu í stuttan tíma

D.Árna wrote:
Eigulegasti 540 landsins

Gangi þér illa með sölu og vonandi tekuru þá ákvörðun að eiga hann áfram :)


Tek undir þetta :)

Sé ekki eftir því að hafa selt þér hann, því hann fór sannarlega á gott heimili.

Author:  Orri Þorkell [ Wed 19. Mar 2014 00:54 ]
Post subject:  Re: e39 540 (ss-200) til sölu í stuttan tíma

Frikki.Ele wrote:
þetta er ólöglegt þessi bíll fær ekki betri eiganda en núverandi

Enda er lögregan komin í málið á 1 myndinni, það hringdi einhver og kvartaði yfir ofbirtu frá þessum felgum. Þetta eru fallegustu felgur sem ég hef séð undir E39

Author:  Xavant [ Wed 19. Mar 2014 01:01 ]
Post subject:  Re: e39 540 (ss-200) til sölu í stuttan tíma

Orri Þorkell wrote:
Frikki.Ele wrote:
þetta er ólöglegt þessi bíll fær ekki betri eiganda en núverandi

Enda er lögregan komin í málið á 1 myndinni, það hringdi einhver og kvartaði yfir ofbirtu frá þessum felgum. Þetta eru fallegustu felgur sem ég hef séð undir E39


:lol:
Eg takka ykkur fyrir oll hrosin, eg ma greynulega ekkert selja tennan fak :p

Author:  Yellow [ Wed 19. Mar 2014 01:32 ]
Post subject:  Re: e39 540 (ss-200) til sölu í stuttan tíma

Flottasti E39 540i hérna heima, elska að sjá á rúntinum í Kef :)

Author:  Xavant [ Sat 22. Mar 2014 15:53 ]
Post subject:  Re: e39 540 (ss-200) EKKI til sölu lengur :)

Ekki til sölu lengur =)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/