| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW E36 325 COUPE MTECH https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=65389 |
Page 1 of 1 |
| Author: | 2494 [ Thu 06. Mar 2014 15:01 ] |
| Post subject: | BMW E36 325 COUPE MTECH |
Fæ að stela þessu úr gömlu auglýsingunni. KW fjöðrun, gormar og demparar með 60/40 lækkun. Afar mjúk og góð fjöðrun. Bíllinn er alls ekki hastur. E46 m3 demparapúðar að aftan. Short shifter. ///M Oem front lip Geislaspilari DEPO framljós með svörtum botni og angeleyes 6x9 Groundzero hátalarar Hvít leðursæti Topplúga læst drif Bíllinn er á verkstæði núna og er verið að skipta um pakkdósir, viftureim og klára að mála hann. Það helsta sem gert var við bílinn þegar M50B25 var settur í. - M50B25 mótor keyptur. - Farið yfir mótor. Keypt var komplett neðra slípisett, pakkdósir ofl. - Keypt ný kerti NGK. - Skipt um bensínslöngu að mótor. - Nýtt hné að throttlebody fyrir loftsíu - Skipt um pakkdós í gírkassa. - Skipt um hjólalegu farþegamegin að aftan. - 4 cyl mælaborði skipt út fyrir 6 cyl mælaborð. - Mtech hurðarlisti keyptur. Vantaði á bílinn þegar ég kaupi hann. Keypti komplett sett úti. Ef einhverju vantar í settið hjá sér þá á ég alla hurðalistana nema á farþegahurðina. <<Mælaborðið er í 217.000 km. núna og er vélin þá keyrð um 230-240.000 (er ekki allveg viss) Verð að fá að stela þessari mynd líka vegna þess að bíllinn er í geymslu og ég á engar fleyri myndir af honum. ![]() ![]() Verð: 700.000...það fara nýjar felgur undir hann í apríl og hækkar hann í verði þá. (ef þess er óskað að fá þær með) mig langar EKKERT til að selja þennan bíl þannig að ég skoða engin rugl staðgreiðslutilboð Skipti: Skoða bara skipti á ódýrari (heitur fyrir e34) Endilega farið með skítkast annað takk fyrir! |
|
| Author: | Benzari [ Thu 06. Mar 2014 15:44 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 325 COUPE MTECH |
2494 wrote: mig langar EKKERT til að selja þennan bíl Er þá ekki ágætt að sleppa því bara að auglýsa? |
|
| Author: | 2494 [ Thu 06. Mar 2014 15:53 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 325 COUPE MTECH |
Benzari wrote: 2494 wrote: mig langar EKKERT til að selja þennan bíl Er þá ekki ágætt að sleppa því bara að auglýsa? þó að mig langi ekki að selja hann þá er væntanlega ástæða fyrir því að ég þurfi að losa mig við hann, þess vegna er ég að auglýsa hann haaaa |
|
| Author: | Benzari [ Thu 06. Mar 2014 16:50 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 325 COUPE MTECH |
Þá er það komið á hreint, brask með fjólubláan E36.
|
|
| Author: | 2494 [ Thu 06. Mar 2014 17:25 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 325 COUPE MTECH |
Ef það er eitthvað mikilvægt fyrir ykkur að vita þá er ég að fara að flytja. Þess vegna neyðist ég til að selja bílinn |
|
| Author: | Benzari [ Thu 06. Mar 2014 17:32 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 325 COUPE MTECH |
2494 wrote: Ef það er eitthvað mikilvægt fyrir ykkur að vita þá er ég að fara að flytja. Þess vegna neyðist ég til að selja bílinn Engar áhyggjur, bara leiðinda afskiptasemi í mér. |
|
| Author: | einarivars [ Thu 06. Mar 2014 17:36 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 325 COUPE MTECH |
flottur og skemmtilegur bíll gangi þér vel með söluna |
|
| Author: | adam96 [ Wed 12. Mar 2014 10:38 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 325 COUPE MTECH |
skoðaru skipti a krossara? Kawasaki kxf 250 2008 keyrt 45tima og alldrei klikkað og geta fylgt með nagladekkjuk Og svo rættt milligjöf ef ahugi er fyrir þessu |
|
| Author: | 2494 [ Wed 12. Mar 2014 14:27 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 325 COUPE MTECH |
adam96 wrote: skoðaru skipti a krossara? Kawasaki kxf 250 2008 keyrt 45tima og alldrei klikkað og geta fylgt með nagladekkjuk Og svo rættt milligjöf ef ahugi er fyrir þessu nei takk |
|
| Author: | Patti535 [ Wed 12. Mar 2014 15:50 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 325 COUPE MTECH |
fleyri myndir!! |
|
| Author: | einarivars [ Wed 12. Mar 2014 15:53 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 325 COUPE MTECH |
Patti535 wrote: fleyri myndir!! viewtopic.php?f=10&t=64148 |
|
| Author: | 2494 [ Wed 12. Mar 2014 20:19 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 325 COUPE MTECH |
Patti535 wrote: fleyri myndir!! Bíllinn er í geymslu og er að bíða eftir nokkrum hlutum fyrir hann, ég tek nýjar myndir af honum eftir 27 mars (kem til íslands þá) |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|