bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

>>BMW E38 730, komnar fleiri myndir. Varahlutir panntaðir.<<
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=65336
Page 1 of 1

Author:  upgrade [ Mon 03. Mar 2014 18:31 ]
Post subject:  >>BMW E38 730, komnar fleiri myndir. Varahlutir panntaðir.<<

Til sölu BMW e38, með möguleika á að gera að flottasta 730 e38 á landinu.
Væri flottur daily fyrir þann sem nennir að klára.

Það vita sennilega margir hvaða bíll þetta er, en þetta er s.s. RK-510 bíllinn.

Image

Fæ að stela þessari þarsem ég er ekki búinn að taka myndir sjálfur.

- 1995
- Keyrður um 18x.xxx að mig minnir.
- SSK

Bíllinn er ekki 100%, en það sem mætti betur fara:

- Lakk lélegt, leiðinleg beigla að aftan sem og dældir hér og þar.
- Þarf að fara kíkja á fóðringar.
- Bensíntankurinn smitar bensíni.
- Bremsudiskar sennilega skakkir að framan.
- Vantar hægra framstefnuljósið.

Bíllinn er með:

- Xenon í háu og láuljósum.
- Leðursæti með hita, rafmagni og minni.
- Cruise control.
- 17'' álfelgur á nýjum Continental vetrardekkjum sem kosta rúm 200.000kr út úr búð.
- 4 stimpla ál dælur að framan.
- Nýjir klossar að aftan.

Honum fylgir einnig:

- Diggital miðstöð frammí.
- Diggital miðstöð afturí.
- 6 diska magasín.
- Navigation system.
- Litli skjárinn í mælaborð.
- Rafkerfi til að koma þessu öllusaman fyrir.
- 750 innrétting með útsaumum.
- 4 auka hurðar í sama lit og bíllinn með tvöföldu gleri, leður hurðaspjöld, rúðuupphölurum, hurðahúnum og öllu saman.
- Skíðapoki.
- Annað stýri með ragmangi og hita. (með öllu tilheyrandi)
- Glertopplúga.
- Annar afturstuðari.

Bíllinn lekur/brennir ekki dropa af olíu. Skiptingin virðist virka flott. Drifið hefur ekki gefið neitt annað til kynna en að það sé í topp formi.

Bíllinn er óskoðaður en ég kem til með að borga sekt.
Þyrfti að ganga betur frá sætum.

Geturð orðið rosalega fallegur og eigulegur bíll fyrir þann sem hefur aðstöðu og tíma.

Sendi hér með honum fæðingarvottorð eins og það væri ef bíllinn væri tilbúinn.

Daten für die Fahrgestellnummer: WBAGF21040DF75203
Modellbezeichnung: 730I
Ausführung: Europa
Typschlüssel: GF21
E-Code: E38
Karosserie: Limousine
Lenkung: links
Türen: 4
Motor: M60/1 - 3,00l (160kW)
Antrieb: Heckantrieb
Getriebe: automatisch
Außenfarbe: Orientblau Metallic (317)
Innenraum: Nappaleder/grau (P1TT)
Produktionsdatum: 15.05.1995
Werk: Dingolfing



Code Sonderausstattung Optional Equipment
S202A
Steptronic Steptronic
S248A
Lenkradheizung Steering wheel heater
S352A
Isolierdoppelverglasung Insulating double-glazing
S403A
Glasdach elektrisch Glass roof, electrical
S416A
Sonnenschutzrollo hinten/seitlich Roller sun vizor, rear lateral
S423A
Fussmatten Velours Floor mats, velours
S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S430A
Innen-/Aussensp. mit Abblendautomatik Interior/outside mirror with auto dip
S441A
Raucherpaket Smoker package
S460A
Komfortsitz im Fond elektr.verstellbar Comfort seat, rear, electr. adjustable
P462A
Komfortsitz mit Ablagetisch
S464A
Skisack Ski bag
S494A
Sitzheizung Fahrer/Beifahrer Seat heating driver/passenger
S496A
Sitzheizung hinten Seat heating, rear
S508A
Park Distance Control (PDC) Park Distance Control (PDC)
S522A
Xenon-Licht Xenon Light
S533A
Fond-Klimatisierung Air conditioning, rear
S536A
Standheizung Auxiliary heating
S609A
Navigationssystem Professional Navigation system Professional
S629A
Autotelefon D-Netz mit Kartenleser vorne Car telephone (GSM) w card reader, front
S672A
CD-Wechsler 6-fach CD changer for 6 CDs
S677A
HiFi System Professional DSP HiFi System Professional DSP
S780A
BMW LM Rad M Parallelspeiche BMW LA wheel, M parallel spoke
L801A
Länderausführung Deutschland National Version Germany
S841A
SA-Paket-Pseudo-Schl.-Nr.
S915A
Entfall Aussenhautkonservierung Delete clear coat

Vill engin skipti.
Set á hann 900.000 með öllu.

Sími: 776-3010 Gunnar.

Author:  upgrade [ Sat 08. Mar 2014 16:39 ]
Post subject:  Re: BMW E38 730.. RK-510 með fullt af dóti.

SELDUR

Author:  upgrade [ Fri 14. Mar 2014 20:23 ]
Post subject:  Re: >>BMW E38 730 fáanlegur á 650.000, komnar fleiri myndir<

uppupp

Author:  D.Árna [ Fri 14. Mar 2014 22:46 ]
Post subject:  Re: >>BMW E38 730 fáanlegur á 650.000, komnar fleiri myndir<

Þessi á soldið mjög langt í land að verða flottasti E38 á landinu :)

Gangi þér samt vel með sölu.


Image

Author:  Orri Þorkell [ Sat 15. Mar 2014 00:53 ]
Post subject:  Re: >>BMW E38 730 fáanlegur á 650.000, komnar fleiri myndir<

D.Árna wrote:
Þessi á soldið mjög langt í land að verða flottasti E38 á landinu :)

Gangi þér samt vel með sölu.


Image

eitt af því fyrsta sem stendur í auglýsinunni "Til sölu BMW e38, með möguleika á að gera að flottasta 730 e38 á landinu"
Er þetta ekki líka mynd af 750i hjá þér? :thup:

Author:  Angelic0- [ Sat 15. Mar 2014 02:09 ]
Post subject:  Re: >>BMW E38 730 fáanlegur á 650.000, komnar fleiri myndir<

Þessi E38 hjá Hjalta er líka ekki flottasti, kannski sverast búinn... en held að Lýsing hafi leyst þann flottasta til sín og sitji enn á honum, skilst að hann sé líka ekinn undir 100.000km...

Þessi 730 V8 er samt mjög þéttur, ýmislegt endurnýjað í honum, en mætti hafa betra lakk...

Virkilega vel búinn bíll með allt auka-gramsið sem að er komið í hann...

Author:  sosupabbi [ Sat 15. Mar 2014 04:21 ]
Post subject:  Re: >>BMW E38 730 fáanlegur á 650.000, komnar fleiri myndir<

Angelic0- wrote:
Þessi E38 hjá Hjalta er líka ekki flottasti, kannski sverast búinn... en held að Lýsing hafi leyst þann flottasta til sín og sitji enn á honum, skilst að hann sé líka ekinn undir 100.000km...

Þessi 730 V8 er samt mjög þéttur, ýmislegt endurnýjað í honum, en mætti hafa betra lakk...

Virkilega vel búinn bíll með allt auka-gramsið sem að er komið í hann...

Já en hvernig væri að minnast á það að þessi bíll er sennilega ekinn kringum 300þúsund km en ekki 180þ eins og stendur í auglýsingunni?

Author:  upgrade [ Sat 15. Mar 2014 09:12 ]
Post subject:  Re: >>BMW E38 730 fáanlegur á 650.000, komnar fleiri myndir<

sosupabbi wrote:
Angelic0- wrote:
Þessi E38 hjá Hjalta er líka ekki flottasti, kannski sverast búinn... en held að Lýsing hafi leyst þann flottasta til sín og sitji enn á honum, skilst að hann sé líka ekinn undir 100.000km...

Þessi 730 V8 er samt mjög þéttur, ýmislegt endurnýjað í honum, en mætti hafa betra lakk...

Virkilega vel búinn bíll með allt auka-gramsið sem að er komið í hann...

Já en hvernig væri að minnast á það að þessi bíll er sennilega ekinn kringum 300þúsund km en ekki 180þ eins og stendur í auglýsingunni?


Það væri rosalega fínt, ef ég hefði vitað af því...
Ég man nú ekki einusinni nákvæmlega töluna sem stendur í mælaborðinu. En hvenar var þá skipt um mótor/mælaborð í þessum?

En hvað varðar flottasta e38 á landinu að þá var ég nú reyndar að tala um best búni 730 e38 bílinn. Bíllinn hans Hjalta er 750 bíll og ekki voðalega erfitt að gera fallegri bíl en hann.

En haldið annars þræðinum mínum án alls rugls og vitleysu takk :)

Author:  upgrade [ Mon 17. Mar 2014 10:11 ]
Post subject:  Re: >>BMW E38 730 fáanlegur á 650.000, komnar fleiri myndir<

Hef áhuga á að taka krossara og eða reiðhjól uppí.

Author:  upgrade [ Mon 17. Mar 2014 10:11 ]
Post subject:  Re: >>BMW E38 730 fáanlegur á 650.000, komnar fleiri myndir<

Hef áhuga á að taka krossara og eða reiðhjól uppí.

Author:  upgrade [ Tue 18. Mar 2014 11:53 ]
Post subject:  Re: >>BMW E38 730 fáanlegur á 650.000, komnar fleiri myndir<

Jæja var að panta í þennan einhvað af varahlutum.
Vonandi að þetta lendi eftir þrjár vikur. Þetta mun allt fylgja með bílnum eða í komið.

- Viftureim.
- Bremsudiskar hringinn.
- Bremsuslöngur hringinn.
- Handbremsubarkar.
- Bremsuskór í handbremsu.
- Hjólalegur hringinn.
- Control armar.
- Fóðringar.
- Stýrisendar.
- Stýrisstöng.
- Ballansstangarendar.
Svo er ég mögulega að gleyma einhverju.

Svo er á dagskrá þegar þetta lendir að láta gera við bensíntank sem og fleiri tilfallandi verkefni og koma honum í gegnum skoðun.

Þessi er seldur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/