bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=65290 |
Page 1 of 2 |
Author: | Angelic0- [ Thu 27. Feb 2014 19:04 ] |
Post subject: | BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
Vantar spegla, framljós, framstuðara, frambretti, nýrnabita, drif og kram til þess að verða flottur keyrandi E36... Lakk er mjög fínt, frambrettin eru ljót en geta fylgt svosum... Er með 320i bremsukerfi og Mtech fjöðrun með nýjum dempurum, afhendist á Style 18, 16" Sportsitze með grárri taumiðju, enginn afturbekkur... Mögulega til sölu ef að viðunandi tilboð fæst.. Flott til að swappa og búa til drift-græju... Stel mynd frá fyrri eiganda, skal taka nýjar myndir í kvöld... ![]() |
Author: | einarivars [ Thu 27. Feb 2014 19:18 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
er hægt að kalla þetta m3 lengur ?? |
Author: | rockstone [ Thu 27. Feb 2014 19:55 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
einhvað m3 eftir nema skráningin? Verð? |
Author: | Aron [ Thu 27. Feb 2014 20:47 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
rockstone wrote: einhvað m3 eftir nema skráningin? Verð? WBABE52060EK74498 You Have Selected: 12/1992 E36 318is Coupe M42 Europe Right hand drive Manual Ekkert rosalega mikil m3 skráning. |
Author: | aronjarl [ Thu 27. Feb 2014 20:56 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
![]() Ég hef ekki vilja setja þetta opinberlega á netið en skráningin er frekar fyndin. |
Author: | gunnar [ Thu 27. Feb 2014 21:24 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
![]() |
Author: | thorsteinarg [ Thu 27. Feb 2014 21:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
Fyrsta skráning: 19.01.1993 Eigandi: Grétar G Hagalín ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 27. Feb 2014 22:07 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
Alveg var nú við því að búast að þið fábjánarnir mynduð gera þessa sölu erfiða... Þetta er stríheilt boddy... frambrettin eru skemmd og framstuðaranum var stolið og nýrnabitinn skemmdur í leiðinni... Það er M3 subframe að aftan, alveg heilar hurðar, allar rúður, M3 skottspoiler, M-sportsitze o.m.fl. |
Author: | Aron [ Thu 27. Feb 2014 22:19 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
Angelic0- wrote: Alveg var nú við því að búast að þið fábjánarnir mynduð gera þessa sölu erfiða... Þetta er stríheilt boddy... frambrettin eru skemmd og framstuðaranum var stolið og nýrnabitinn skemmdur í leiðinni... Það er M3 subframe að aftan, alveg heilar hurðar, allar rúður, M3 skottspoiler o.m.fl. Vonandi er þetta ekki meint til mín, ég var ekki að reyna að gera neitt erfitt bara að birta upplýsingar sem að ég fann þegar að ég fletti upp númerinu af bílnum, og svaraði spurningu frá öðrum í leiðinni. ![]() Er ekki skárra að það sé ljóst að þetta er skráð sem 318 en ekki m3 fyrir væntanlegan kaupanda? |
Author: | Angelic0- [ Thu 27. Feb 2014 22:45 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
Haha jújú.. enda var þessu ekki beint til þín Aron ![]() |
Author: | gardara [ Fri 28. Feb 2014 12:14 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
M3 subframe í 3.0L er nú lítið frábrugðið öðrum 6cyl. |
Author: | Angelic0- [ Fri 28. Feb 2014 12:19 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
gardara wrote: M3 subframe í 3.0L er nú lítið frábrugðið öðrum 6cyl. Stærri hjólnöf ef að marka má Jón Bras ![]() |
Author: | IvanAnders [ Fri 28. Feb 2014 12:41 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
![]() ![]() ![]() HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA Þetta E36 RUGL!!! er komið í 17 hringi!!!! 1 stk blæju M3 kominn með 325i coupe skráningu 1 stk coupe M3 með 318is skráningu Hvar er þá "skráningin" á þessum? varð hún eftir í UK? Taktu stólana og nöfin úr þessu og hentu þessu Viktor! |
Author: | Angelic0- [ Fri 28. Feb 2014 12:43 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
Nei, bíllinn er nefnilega það snyrtilegur að það væri algjör synd að henda honum.... Annars á ég M42 sem að ég set sennilega bara í hann, fæst ábyggilega 500þús fyrir hann m.v. E36 delluna sem að er í gangi... |
Author: | gardara [ Fri 28. Feb 2014 12:48 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 M3 1995 Daytonaviolet |
Hvaða stólar eru í þessum bíl núna? Ég er með vaders úr honum |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |