bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ekki Til Sölu- BMW E36 325ti 750,000kr
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=65099
Page 1 of 2

Author:  Bartek [ Wed 12. Feb 2014 21:01 ]
Post subject:  Ekki Til Sölu- BMW E36 325ti 750,000kr

Til sölu er 325ti sem að ég, Viktor (Angelic0-) og Teddi (Skaðvaldur) smíðuðum...

Bíllinn er ekinn 198500km, (6cyl mælaborðið kemur úr óþekktum 320i, og segir 284.000km) en mótorinn er ekinn um 230.000km...

Bíllinn er mjög þéttur, keyrir fínt og spólar rosa vel.

Hægt er að mæta, skoða og prófa, nenni engum dekkjaspörkurum !!!

Ætla að taka saman hlutina sem að hafa farið í bílinn:

- M50B25TU, 1994árgerð, ekin 230,.000km
- 168mm, 3.38 LSD, læsir fínt og hlutfallið er mjög skemmtilegt
- H&R / Bilstein Sport fjöðrun, mjög stíf og fín.
- M3 swaybars
- M3 gírstöng


Image
Image
Image
Image



Bíllinn virkar eins og áður hefur komið fram mjög vel, mætti fá öflugari kúplingu, en getur selst með nýrri M3 (S50B30) kúplingu...

0-160kmh er sambærilegt við E39 540i, og á röku malbiki hættir hann að spóla í 3gír á 110kmh, auðveldlega hægt að taka löngu beygjuna á Akstursbraut eins og kóngur :)

Það eru nýjar olíur á öllu; mótor, kassa, drifi og stýri.

Bíllinn fúnkerar 100% í akstri en er orðinn 15ára gamall (99árg) og auðvitað nokkuð sem að betur mætti fara til þess að bíllinn allur sé 100%:



VERÐ:
699.000kr

Lítið pláss fyrir prútt, og skipti eru skoðuð á hinum ýmsu ökutækjum, en þó með 200.000kr lágmarks milligjöf !

Simi 692 7137 NOVA
KV Bartek
Bíllinn er skoðaður og tilbúinn í spólið !

Author:  Angelic0- [ Fri 14. Feb 2014 14:49 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

Image

Author:  SteiniDJ [ Fri 14. Feb 2014 14:57 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

Á tilvonandi kaupandi ekki bara að kaupa handa þér pulsu í leiðinni? :mrgreen: En þetta er flottur bíll á brautina!

Author:  Angelic0- [ Fri 14. Feb 2014 15:35 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

Hvað er að því að ætlast til þess að sett sé eldsneyti.. það sýnir bara alvöru kaupandans í viðskiptunum...

Það er ekki eins og það sé verið að selja sunnudagsrúntarann... menn vilja eflaust fá að prófa að spóla ;)

Þetta kostar helling ef að menn eru að koma og prófa að standa flatout... staðreynd...

Lofa samt, að kaupandanum leiðist ekki aksturinn..

Author:  Þorri [ Fri 14. Feb 2014 20:07 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

Angelic0- wrote:
Hvað er að því að ætlast til þess að sett sé eldsneyti.. það sýnir bara alvöru kaupandans í viðskiptunum...

Það er ekki eins og það sé verið að selja sunnudagsrúntarann... menn vilja eflaust fá að prófa að spóla ;)

Þetta kostar helling ef að menn eru að koma og prófa að standa flatout... staðreynd...

Lofa samt, að kaupandanum leiðist ekki aksturinn..



Fékk kjánahroll, ef þú ert að selja bíl finnst mér að maðurinn eigi ekki að þurfa að borga bensín á bílinn, það er fáranlegt!
Svo myndi ég nú ekki leyfa hverjum sem er að spóla á bílnum eins og einhverjum 17 ári gutta sem hefur kannski bara keyrt sjálfskipta corollu eða eitthvað álíka...

Author:  Bartek [ Fri 14. Feb 2014 22:23 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

Þorri wrote:
Angelic0- wrote:
Hvað er að því að ætlast til þess að sett sé eldsneyti.. það sýnir bara alvöru kaupandans í viðskiptunum...

Það er ekki eins og það sé verið að selja sunnudagsrúntarann... menn vilja eflaust fá að prófa að spóla ;)

Þetta kostar helling ef að menn eru að koma og prófa að standa flatout... staðreynd...

Lofa samt, að kaupandanum leiðist ekki aksturinn..



Fékk kjánahroll, ef þú ert að selja bíl finnst mér að maðurinn eigi ekki að þurfa að borga bensín á bílinn, það er fáranlegt!
Svo myndi ég nú ekki leyfa hverjum sem er að spóla á bílnum eins og einhverjum 17 ári gutta sem hefur kannski bara keyrt sjálfskipta corollu eða eitthvað álíka...


nóg af þessu off-topic hérna... það fer bara eftir hvernig mér lýst á mann sem skoða billinn hjá mér, eins svo hefur alltaf verið... þetta er bara Island 8) :lol:

Ef einhver hefur prufa nýja stock Toyotu GT86...
ég hef keyrt á svoleiðs og get sagt það að Compact er meir fun! :thup:

Author:  SteiniDJ [ Sat 15. Feb 2014 02:44 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

Það kemur nú lítið á óvart að BMW toppi Toyotu í ,,,, Freude am Fahren ,,,, 8)

Sorry, OT.

Author:  Angelic0- [ Sat 15. Feb 2014 12:31 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

Fokking mergjaður bíll, mökkar brjál og löggan á ekki sjéns... kaupakaupa

Author:  Bartek [ Sat 15. Feb 2014 19:52 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

ný massaður og flottur!

Author:  Xavant [ Sat 15. Feb 2014 21:48 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

Hvada snillingur massadi hann? :)

Author:  Bartek [ Sun 16. Feb 2014 06:27 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

Xavant wrote:
Hvada snillingur massadi hann? :)

Þú ert þessi snillingur... :thup:

Author:  Angelic0- [ Sun 16. Feb 2014 14:47 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

LTW flywheel og kúpling fer í á morgun...

BECAUSE RACECAR :!:

Author:  Angelic0- [ Mon 17. Feb 2014 00:19 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

Angelic0- wrote:
LTW flywheel og kúpling fer í á morgun...

BECAUSE RACECAR :!:


Komið í... virkar MEGA flott !!!

Author:  Mazi! [ Mon 17. Feb 2014 11:07 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

Angelic0- wrote:
Angelic0- wrote:
LTW flywheel og kúpling fer í á morgun...

BECAUSE RACECAR :!:


Komið í... virkar MEGA flott !!!



Myndir ?

Author:  gardara [ Mon 17. Feb 2014 12:26 ]
Post subject:  Re: Hellrot - BMW E36 325ti Compact

Angelic0- wrote:
Angelic0- wrote:
LTW flywheel og kúpling fer í á morgun...

BECAUSE RACECAR :!:


Komið í... virkar MEGA flott !!!



Sama dót og er að fara í hinn compactinn?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/