Ætla að prófa að auglýsa þennan bíl, það var alltaf planið hjá mér að gera hann upp. En hlutirnir breytast, annað er komið í forgang núna, þannig er það.
BMW Z31999
1.8l vél
Ekinn: 137.xxx km.
Evrópubíll
Fjólublár (Violetrot 2)
16" ný Michelin nagladekk
5 gíra bsk.
BúnaðurGeislaspilari með usb tengi fyrir iPod
Rafdrifin sæti og gluggar
Manual blæja
Xenon + hvítar perur
Led perur í númeraljósum
Lækkunargormar (H&R)
M stýri
Code Serienausstattung Standard Equipment
S345A
Chrome Line Interieur Chrome Line Interieur
S510A
Leuchtweitenregulierung Headlight aim control
S548A
Kilometertacho Kilometer-calibrated speedometer
Code Sonderausstattung Optional Equipment
S243A
Airbag Beifahrer Airbag for front passenger
S272A
BMW LM Rad Z Star BMW LA wheel Z Star
S305A
Fernbedienung für Zentralverriegelung Remote control for central locking
S346A
Chrome Line Exterieur Chrome Line exterieur
S388A
Verdeck schwarz Softtop, black
S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S441A
Raucherpaket Smoker package
S520A
Nebelscheinwerfer Fog lights
S658A
Radio BMW Business CD RDS Radio BMW Business CD RDS
S710A
M Lederlenkrad M leather steering wheel
S818A
Batteriehauptschalter Battery master switch
S853A
Sprachversion englisch Language version English
S863A
Händlerverzeichnis Europa Retailer Directory Europe
S880A
Bordliteratur englisch On-board vehicle literature English
S896A
Tagfahrlichtschaltung Daytime driving light switch
S925A
Versandschutzpaket Transport protection package
GallarBeygla á sílsanum farþegamegin.
Það var skorið í gluggann í blæjunni (lekur samt ekki).
Langa bremsuljósið virkar ekki.
Rifa í bílstjórasæti, farþegasætið er eins og nýtt.
Það sem ég hef gert - búinn að keyra hann ca. 2000 km.Fór með hann til eðalbíla og þar var hert stýrisvélina, hún var laus og það kom leiðindar hljóð þegar maður beygði.
Nýr ljósarofi fyrir aðalljósin, gamli var fastur inni og ljósið virkaði ekki.
Nýja hurðarhúna á hann (svarta) en þeir eru ekki komnir á en fylgja með.
E30 M3 gorma að aftan, H&R fylgja líka með, hækkaði hann bara aðeins fyrir veturinn.
Lét hjólastilla hann.
Keypti glæný Michelin nagladekk.
Svo eitthvað smá dund hér og þar.
Bíll sem er góður í keyrslu og virkar vel, en þarf smá ást
Ásett verð: 850.000 kr.Skoða skipti á ódýrari eða sléttSími: 858-7779 (Hreiðar)





Hann er ekki alveg eins að innan, hann er með annan gírhnúa núna(gráan) og er kominn með OEM handbremsuhandfang.

skemmd á sílsinum farþegamegin
Allt skítakast úti! 