bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 130i E87
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=64832
Page 1 of 1

Author:  737373 [ Thu 23. Jan 2014 17:51 ]
Post subject:  BMW 130i E87

Ég er með til sölu BMW 130i E87 2007 model.
bíllinn er svartur og á 18" álfelgum hann er afturhjóladrifinn og sjálfskiptur með paddle shifting.
hann er keyrður 97.XXX km
5 manna, 4 dyra, 2996cc.
leður á öllu, rafdrifin sæti með hita, topplúga, filmur, nálægðarskynjarar og fleira.
ný dekk heilsárs runflatt,

vil fá 3,5 fyrir hann. skoða öll tilboð og skipti.

sími:8570210 svara samt sjaldan yfir daginn er í skóla og á æfingum.

myndir:
http://oi43.tinypic.com/316ufyr.jpg
http://oi42.tinypic.com/jpkgv5.jpg
http://oi40.tinypic.com/mr709k.jpg
http://oi39.tinypic.com/2nvak7.jpg
http://oi42.tinypic.com/200z8u8.jpg
http://oi41.tinypic.com/2nbspd1.jpg
http://oi42.tinypic.com/oi4wna.jpg
http://oi44.tinypic.com/5w86h.jpg
http://oi42.tinypic.com/ay3xo3.jpg
http://oi42.tinypic.com/2134yzn.jpg
http://oi43.tinypic.com/octas.jpg
http://oi41.tinypic.com/2yyaxhy.jpg
http://oi42.tinypic.com/eg93di.jpg

Author:  hauksi [ Thu 23. Jan 2014 18:51 ]
Post subject:  Re: BMW 130i E87

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Romeo [ Fri 24. Jan 2014 13:13 ]
Post subject:  Re: BMW 130i E87

Þetta er ógeðslega flottur og eigulegur bíll!! hvað er hann að eyða samkvæmt tölvu?

Author:  737373 [ Thu 03. Apr 2014 15:10 ]
Post subject:  Re: BMW 130i E87

vanntar ekki e-h bíl fyrir sumarið?? þetta er hrikaleg græja!! er að láta spraura framenda og húdd þá er allur grjótbarningur farinn!! :thup:

gleymdi að seiga að það er m-pakki í honum.... svo er e-h búið að gera meira við hann sem ég veit ekki... held það sé nýtt pústkerfi því... allavegana e-h því ég hef náð honum 0-100 á mun lægri tíma en er gefið upp

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/