bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M-TECH BMW E46 320D - seldur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=64726
Page 1 of 1

Author:  BOKIEM [ Tue 14. Jan 2014 22:52 ]
Post subject:  M-TECH BMW E46 320D - seldur

SELDUR

Quote:
Image

BMW E46 320D TOURING

Vél: 2.0 litra mótor 150hö original en skilar 193hö og 443nm núna (mappaður af Mr.X)
Árgerð: 2003
Ekinn: 390þ á boddý og 98þ á mótor
Skoðaður: 2014
Beinskiptur

Það sem er ég búinn að gera:
- nýjir klossar allan hringinn
- ný handbremsa og barki
- búinn að laga pústkerfið
- massaði allan bilinn
- setti CCFL angel eyes
- nýjar perur hér og þar
- keypti 19’’ OEM X5 álfelgur og setti low profile dekk á
- svo keypti ég brunn leður í hann, mjög kósy!
- djúphreinsaði hann að innan á leiðinni
- setti bombsticker listar að innan
- setti nýja hátalara, bassabox og magnara
- M3 svartur toppur fyrir Touring E46 ásamt spjöldum og öllu
- mappaði bílinn hérna á landinu 193hp@443nm
- svo keypti ég stæri túrbinu í Þýskalandi og dýnomældi bilinn
- lagaði boost leka
- setti annað drif í hann (samt opið)
- setti svo Mtech framstuðara (hann er mattsvartur)
- TaTechnix coilovers

Eyðsla:

Bíllinn eyðir 5.7l/100km innanbæjjar á 16’’ felgum, og 6.2L/100km á 19’’.

Ástand:

Bíllinn er rosalega sprækur, eyðir engu á sama tíma og tekur mjög marga flotta bíla í spyrnu, nennekki að nefna hérna :lol:
193hö og 443nm er SAVE fyrir svona bíl með svona bínu.
15þ km hér á landinu og 5þ utan og ekkert vesen, ég fór sem sagt á bílnum til Þýskalands og keypti stærri bínu þar og dynomældi bilinn.

Það er lika hægt að mappann og græjja ca 230-250hö og 480-500nm með svona bínu.

Mig langaði ekkert að seljann, fékk fullt af mjög góðum tilboðum í bilinn í sumar en mig langaði alltaf að gera hann flottan og eigann. Nú langar mig svolitið mikið í E65 þaning að þessi er til sölu, samt bara í nokkrar vikur.

Lakkið er gott en EKKI í toppstandi. Bíllinn var allur sprautaður fyrir nokkrum árum en eitthvað gékk illa hjá stráknum eða eitthvað því það kom strax smá rýð á afturbrettonum en búið er að bletta í, annars good shit eins og sést á myndonum.

Það sem þarf að gera:
- Skipta um bremsudiskana að framan og aftan lika kannski
- Skipta um hjólalegu að aftan hægra megin (heyrist smá í hjólalegu yfir 120km/h)
- Skipta um vatnslás

Ásettverð: 1.690.000kr.

Image
Image
Image

Author:  thorsteinarg [ Tue 14. Jan 2014 23:27 ]
Post subject:  Re: M-TECH BMW E46 320D Touring - mappaður 193hp@443nm

Ein spurning svona offtopic, hvað heita þessi dekk, og hvaða stærðir eru þetta ?
Annars hrikalega flottur bíll ! :thup:

Author:  Geir Elvar [ Wed 15. Jan 2014 03:08 ]
Post subject:  Re: M-TECH BMW E46 320D Touring - mappaður 193hp@443nm

Þetta er svo kúl á X5 felgum 8)

Author:  BOKIEM [ Wed 29. Jan 2014 10:59 ]
Post subject:  Re: M-TECH BMW E46 320D - mappaður 193hp@443nm fæst á 990þ

Hægt að fá hann á VISA/EURO láni. S: 697 8472

Author:  BOKIEM [ Fri 31. Jan 2014 15:14 ]
Post subject:  Re: M-TECH BMW E46 320D - mappaður 193hp@443nm fæst á 990þ

fyrstur kemur fyrstur fær

Image
Image
Image
Image

Og ein með M-tech stuðara:

Image

Author:  Angelic0- [ Sat 01. Feb 2014 13:38 ]
Post subject:  Re: M-TECH BMW E46 320D - mappaður 193hp@443nm fæst á 990þ

gekk ekkert illa að mála hann neitt... þetta var málað hjá Magga Jóns... skólabókardæmi um klúður...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/