bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E32 750IL 1988 verður aldrei til sölu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=64719 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW_Owner [ Tue 14. Jan 2014 15:10 ] |
Post subject: | BMW E32 750IL 1988 verður aldrei til sölu |
Til sölu BMW E32 750IL 1988 5.0l M70B50 v12 með um 300hp í húddinu. ég er búinn að eiga þennan bíl í næstum 3 ár og eytt óhemju af peningum og tíma í þennan bíl. En það sem ég er búinn að skipta um nýtt eða notað er: stýrisdælu, lagnir í bensíntank og sls, bremsuborða og diska allan hringinn,bensíntank, bensíndælu,stuðara,frambretti,húdd,hurðir,innréttingarhlutir, felgur,skott,öll ljós, mælaborð, miðstöðvarmótor og stjórnunit, stýri, gerði við ryð í botninum, viftureimar, alla dempara og gorma, kerti, kertaþræði, IAT skynjara, framrúðu, gert við rafmagnvandamál, skipt um flest allar tölvur, drif, öxla og eeendalaust af smádóti. þetta er sjálfskiptur eðalkrúser og alveg endalaust geðveikt að keyra hann. þetta er L týpan sem þýðir lengri afturhurðir rafmagn í aftursætum og hiti (og auðvitað framsætum líka), samlæsingar, rafdrifnar rúður,rafdrifin topplúga, servotronic stýri og síðan er Alpine kerfi í bílnum. Mjöög vandað og frábær frágangur í skotti en þetta kostaði milljón þegar þetta var sett í bílinn áður fyrr, það samanstendur af 2 1000w alpine type r keilum sem sjást eingöngu í gegnum armpúðan aftur í, en þetta er tengt við sér magnara aftur í skotti, en allir hátalarar í bilnum sjálfum (sem eru alpine líka) eru tengdir við annan magnara í skottinu og síðan er græja sem skiptir á milli hvaða signal fer í hvaða magnara út frá útvarpinu/cd í bílnum. bílinn er ótrúlega heill en það sést aðeins ryð í afturbrettum og í topplúgu. óbeyglaður og órispaður. bílinn er ekinn um 300þús en ég skipti um mælaborð í honum þegar ég fékk hann og sýnir það 230 c.a en þetta er ótrúlega frábær bíll sem er mér mikils virði og mig langar engan veginn að selja og mun hann ekki seljast neinum sem ég tel ekki hæfan um að eiga þennan bíl. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() fleiri myndir og upplýsingar http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54895 Gallar. hann étur smá olíu c.a líter per 2-300km, en það er 10W40 á honum mætti svo sem alveg fara í þykkari olíu en þetta truflar mig ekki neitt þar sem ég keyri bílinn svo lítið. önnur rafmagnsrúðan aftur í virkar ekki, hún fer upp en ekki niður. verður stundum rafmagnslaus eftir nokkra daga í biðstöðu skilst að þetta sé algengt með þessa bíla bílinn selst felgulaus. Verð. 700þús |
Author: | sosupabbi [ Tue 14. Jan 2014 22:48 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 750IL 1988 |
Bara gott að sitja í þessum ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Fri 17. Jan 2014 18:13 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 750IL 1988 700k |
TTT kaupiði þetta kvikindi ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 17. Jan 2014 18:25 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 750IL 1988 700k |
ÆÐISLEGIR bílar !!!!!!!!!!! ![]() |
Author: | Angelic0- [ Mon 20. Jan 2014 03:14 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 750IL 1988 700k |
hvernig veistu að rúðan fer upp ef að þú getur ekki sett hana niður ![]() ![]() ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Tue 21. Jan 2014 02:21 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 750IL 1988 700k |
ég finn svona hluti á mér ![]() |
Author: | halli7 [ Tue 21. Jan 2014 11:04 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 750IL 1988 700k |
BMW_Owner wrote: Gallar. hann étur smá olíu c.a líter per 2-300km, en það er 10W40 á honum mætti svo sem alveg fara í þykkari olíu en þetta truflar mig ekki neitt þar sem ég keyri bílinn svo lítið. önnur rafmagnsrúðan aftur í virkar ekki, hún fer upp en ekki niður. Líter á 200-300 km það er nú hellings olíubrennsla/leki. |
Author: | BMW_Owner [ Tue 21. Jan 2014 11:15 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 750IL 1988 700k |
halli7 wrote: BMW_Owner wrote: Gallar. hann étur smá olíu c.a líter per 2-300km, en það er 10W40 á honum mætti svo sem alveg fara í þykkari olíu en þetta truflar mig ekki neitt þar sem ég keyri bílinn svo lítið. önnur rafmagnsrúðan aftur í virkar ekki, hún fer upp en ekki niður. Líter á 200-300 km það er nú hellings olíubrennsla/leki. bílinn er 26ára gamall og ekinn um 300þús, alveg eðlilegt að það sé kominn tími á ventlaþéttingarnar. þetta er bíll sem maður notar ekki dagsdaglega og þar af leiðandi truflar þetta ekki neitt., olíubrennslan fer alveg eftir akstri og þetta er þegar keyrt er greitt, ef þú keyrir rólega þá hækkar þessi km, fjöldi töluvert. en eins og ég sagði þá er alveg fullkomlega réttlætanlegt að fara í þykkari olíu en ég ákvað að halda mig við 10W40. |
Author: | sosupabbi [ Tue 21. Jan 2014 12:10 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 750IL 1988 700k |
BMW_Owner wrote: halli7 wrote: BMW_Owner wrote: Gallar. hann étur smá olíu c.a líter per 2-300km, en það er 10W40 á honum mætti svo sem alveg fara í þykkari olíu en þetta truflar mig ekki neitt þar sem ég keyri bílinn svo lítið. önnur rafmagnsrúðan aftur í virkar ekki, hún fer upp en ekki niður. Líter á 200-300 km það er nú hellings olíubrennsla/leki. bílinn er 26ára gamall og ekinn um 300þús, alveg eðlilegt að það sé kominn tími á ventlaþéttingarnar. þetta er bíll sem maður notar ekki dagsdaglega og þar af leiðandi truflar þetta ekki neitt., olíubrennslan fer alveg eftir akstri og þetta er þegar keyrt er greitt, ef þú keyrir rólega þá hækkar þessi km, fjöldi töluvert. en eins og ég sagði þá er alveg fullkomlega réttlætanlegt að fara í þykkari olíu en ég ákvað að halda mig við 10W40. Það er gefið upp í manual á þessum bíl að fyrir öll hitastig hærri en -10 eigi að nota 15w40 olíu. og fyrir lægri en -10 eigi að nota 5w30. |
Author: | BMW_Owner [ Wed 22. Jan 2014 15:47 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 750IL 1988 700k |
sosupabbi wrote: BMW_Owner wrote: halli7 wrote: BMW_Owner wrote: Gallar. hann étur smá olíu c.a líter per 2-300km, en það er 10W40 á honum mætti svo sem alveg fara í þykkari olíu en þetta truflar mig ekki neitt þar sem ég keyri bílinn svo lítið. önnur rafmagnsrúðan aftur í virkar ekki, hún fer upp en ekki niður. Líter á 200-300 km það er nú hellings olíubrennsla/leki. bílinn er 26ára gamall og ekinn um 300þús, alveg eðlilegt að það sé kominn tími á ventlaþéttingarnar. þetta er bíll sem maður notar ekki dagsdaglega og þar af leiðandi truflar þetta ekki neitt., olíubrennslan fer alveg eftir akstri og þetta er þegar keyrt er greitt, ef þú keyrir rólega þá hækkar þessi km, fjöldi töluvert. en eins og ég sagði þá er alveg fullkomlega réttlætanlegt að fara í þykkari olíu en ég ákvað að halda mig við 10W40. Það er gefið upp í manual á þessum bíl að fyrir öll hitastig hærri en -10 eigi að nota 15w40 olíu. og fyrir lægri en -10 eigi að nota 5w30. þar hafiði það, 15W40 it is ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Thu 30. Jan 2014 01:06 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 750IL 1988 700k |
Hættur við að selja þetta. Skil ekki hvað var að mér, það fær hann enginn! eyddi 10árum í að finna þennan bíl og búinn að eyða örugglega um 600þús kr í varahluti. megið eiga ykkur.#hataykkuröll |
Author: | srr [ Thu 30. Jan 2014 01:23 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 750IL 1988 700k |
BMW_Owner wrote: Hættur við að selja þetta. Skil ekki hvað var að mér, það fær hann enginn! eyddi 10árum í að finna þennan bíl og búinn að eyða örugglega um 600þús kr í varahluti. megið eiga ykkur.#hataykkuröll Dont hate the players, hate the game (#thegameisnobodycanaffordthisawesomecar) ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Thu 30. Jan 2014 01:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E32 750IL 1988 700k |
srr wrote: BMW_Owner wrote: Hættur við að selja þetta. Skil ekki hvað var að mér, það fær hann enginn! eyddi 10árum í að finna þennan bíl og búinn að eyða örugglega um 600þús kr í varahluti. megið eiga ykkur.#hataykkuröll Dont hate the players, hate the game (#thegameisnobodycanaffordthisawesomecar) ![]() takk vinur ![]() ![]() þakka samt aðsend tilboð ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |